Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 75
LAUGARDAGUR 15. apríl 2006 55 11.20 Dáðadrengurinn Dudley 12.45 Glópa- lán 14.10 Gusugangur 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (45:52) 18.06 Bú! (9:26) 18.16 Lubbi læknir (7:52) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Home Improvem- ent (9:25) 12.50 Osbournes (10:10) (e) 13.15 Veggfóður 14.00 Oprah (51:145) 14.45 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 15.20 Maid in Man- hattan 17.00 Kidnapped (2:3) 18.05 The Simpsons (9:23) SJÓNVARPIÐ 19.35 GARGANDI SNILLD � Heimild 20.00 Í TAKT VIÐ TÍMANN � Gamanmynd 19.30 FASHION TELEVISION � Lífsstíll 22.00 C.S.I. � Spenna 21.50 ÍTÖLSKU MÖRKIN � Fótbolti 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bú! 8.12 Stundarkorn 8.20 Kóalabræður 8.30 Póstur- inn Páll 9.00 Andarteppa 9.15 Í fríi með Mikka og vinum hans 10.00 Skriðdýrin 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Yoko Yakamoto Toto, Kýrin Kolla, Sullukollar, Pingu, Smá skrítnir foreldrar, Ronja ræningjadóttir, Stóri draumurinn, Froskafjör, Wind in the Willows) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kidnapped (3:3) (Í kröppum dans) Vönduð og skemmtileg ævintýramynd frá BBC fyrir alla fjölskylduna, sýnd í þremur hlutum. 20.00 Í takt við tímann Langþráð framhald vinsælustu íslensku kvikmyndar allra tíma, söng- og gleðimyndarinnar Með allt á hreinu. 21.35 Big Dipper (Lukkupotturinn) Hröð og hressileg bresk gamanmynd um tvo lánlausa smákrimma sem lenda óvilj- andi í þeim aðstæðum að stofna lífi saklauss barns í hættu. Aðalhlutverk: James Nesbitt, Pearce Quigley. 2005. 23.05 Meistarinn 23.50 Prison Break (B. börnum) 0.35 Murder by Numbers (Str. b. börnum) 2.30 Dragonfly (B. börnum) 4.10 Drumline 6.05 The Simpsons (9:23) 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.30 Ensku mörkin 0.25 Dagskrárlok 18.30 Heimskautalíf (1:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Gargandi snilld – Tónlistarkvikmynd eftir Ara Alexander Ergis Magnússon um uppgang íslenskrar popptónlistar í samtímanum. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.05 Jörðin (3:5) (Planet Earth) Breskur heimildamyndaflokkur þar sem brugð- ið er upp svipmynd af jörðinni, nátt- úru hennar og dýralífi. 22.00 Lífsháski (37:49) (Lost II) Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 22.45 Lífsháski – Aukaþáttur (Lost Revelations) Aukaþáttur þar sem rakin er saga fyrstu 48 daga fólksins á eynni. 23.05 Idol extra 2005/2006 (e) 23.35 Þránd- ur bloggar 23.40 Friends (11:24) (e) 0.05 „bak við böndin“ 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.25 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 19.30 Fashion Television (e) Í þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminum í dag. 20.00 Friends (11:24) 20.30 Bak við böndin Tónlistarþátturinn „bak við böndin“ mun taka púlsinn á því besta sem er að gerast í íslenskri jað- artónlist. 20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 21.00 American Idol (28:41) 21.50 American Idol (29:41) 22.20 Smallville (e) (Spirit) Fjórða þáttaröðin um Ofurmennið í Smallville. 7.15 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fast- eignasjónvarpið (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Boston Legal (e) 1.00 Cheers (e) 1.25 Fasteignasjónvarpið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 The Office (e) 20.00 The O.C. 21.00 Survivor: Panama Fylgist með þegar ævintýrið heldur áfram í Survivor Panama: Exile Island. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. 22.50 Sex and the City – 6. þáttaröð Miranda á erfitt með að sætta sig við það að Steve sé kominn í nýtt samband. Brúðkaupsdagur Charlotte og Harry rennur upp og það virðist margt ganga á hjá þeim. 15.50 Game tíví (e) 16.20 One Tree Hill (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 13.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 14.00 101 Craziest TV Moments 15.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 16.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 17.00 Hollywood Nights Gone Bad 17.30 Gastineau Girls 18.00 E! News Weekend 19.00 50 Cutest Child Stars: All Grown Up 21.00 10 Ways 21.30 Number One Single 22.00 Gastineau Girls 22.30 Gastineau Girls 23.00 E! News 23.30 Child Stars Gone Bad 0.00 10 Ways 0.30 Number One Single 1.00 Relatively Famous 2.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 01.30 Iceland Expressdeildin 18.30 US PGA mótaröðin (Verizon Heritage) Útsending frá lokadeginum á Verizon Heritage mótinu í PGA mótaröðinni sem fram fór í gærkvöldi. 19.50 Iceland Expressdeildin (Iceland Express deildin í körfu 2006) 21.50 Ítölsku mörkin Öll mörkin, flottustu tilþrifin og umdeildustu atvikin í ítalska boltanum frá síðustu umferð. 22.20 Ensku mörkin 22.50 Spænsku mörkin 23.20 Veistu svarið? (Stump the Schwab)Stórskemmtilegur spurninga- þáttur þar sem íþróttaáhugamenn láta ljós sitt skína. Enginn er fróðari en Howie Schwab en hann veit bókstaf- lega allt um íþróttir. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir þá sem tekst að slá Schwab við. 23.50 HM 2002 (Argentína – England)Út- sending frá leik Argentínu og Eng- lands sem fram fór á HM 2002. 16.30 Spænski boltinn(Real Madrid – Getafe) 18.12 Sportið 7.00 Helgaruppgjör (e) 8.00 Helgaruppgjör (e) 11.35 Tottenham – Man. Utd. (b) 13.50 Man. City – Arsenal (b) 16.00 Chelsea – Ev- erton 18.00 Þrumuskot 18.50 WBA – Bolton (b) 21.00 Saga stórþjóðanna á HM: Ítalía (e) 22.00 Middlesbrough – West Ham Leikur frá því fyrr í dag. 0.00 Þrumuskot (e) 1.00 Dagskrárlok � � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN 6.15 Just Married 8.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 10.00 One True Thing 12.05 Big 14.00 Just Married 16.00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 18.00 One True Thing 20.05 Big (Sá stóri) Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. 22.00 Gangs of New York (Gengi í New York) Stórmynd sem var tilnefnd til tíu Óskars-verðlauna. Str. b. börnum. 0.40 Windtalkers (Str. b. börnum) 2.50 Friday After Next (B. börnum) 4.10 Gangs of New York (Str. b. börnum) 68-679 (42-47) Manud-TV 12.4.2006 17:05 Page 2 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:Í hvaða kvik ynd hljómaði þe si setning: Í I Svar: Bullitt úr kvikmyndinni Bullitt frá árinu 1968. ,,Look, Chalmers, let's understand each other... I don't like you.“ 68-69 (52-53 ) TV 10.4.2006 16:21 Page 2 Á það til að detta í smá stöðvarúnt á Dig- italinu mínu og hef oftast lítið upp úr því. Ótrúlegt að geta ekki fundið neitt spennandi á þessum fjöldamörgu stöðvum sem í boði eru. Á það þó til að dáleiðast við undurkyn- þokkafulla rödd þulunnar á Fashion TV sem minnir mig alltaf á það hvað ég er að horfa með undursamlega kjánalegu hvísli. „You‘re wwwatchiiiing faaaaaashion tv.“ Ég get líka fest í því að horfa á leiðinlegar tískusýningar þar í mikilli þrjósku eða jafnvel hræðslu við það að ef ég skipti um stöð komi einhver æðislegur hönnuður. Sem virðist þó aldrei gerast. Uppáhaldsstöðin mín í Digitalinu er nú samt eiginlega Animal Planet því þar get ég næstum alltaf fundið eitthvað skemmtilegt. Um daginn lenti ég til dæmis á dásamlegum þætti sem fjallaði um fanga í Bandaríkjunum sem höfðu ættleitt heimilislausa hunda og þjálfað þá. Þeir voru svo að keppa í ýmsum hundaþrautum sín á milli. Á meðan hver og einn spreytti sig á þrautunum stóðu hinir fangarnir upp við vegg og flissuðu þegar hundurinn klúðraði þraut. Fékk mig til að hlæja en sætastur var endirinn á þættinum en þá skildu leiðir hvers fanga og hunds þegar hundurinn fékk heimili hjá góðu fólki. Á Animal Planet eru líka oft skemmtilegir heimildarþættir um dýr sem oft er unun að horfa á. Reyndar hefur Ríkissjónvarpið verið duglegt að sýna slíka þætti eins og þá sem eru núna á mánudögum og fjalla um jörðina. Þetta er sko alvöru þáttagerð og myndatakan er svo falleg að hver rammi er nánast eins og listaverk. VIÐ TÆKIÐ BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR FER Á STÖÐVARÚNT Tískuhvísl og hundaþjálfandi fangar ANIMAL PLANET Dásamleg stöð sem oft er hægt að finna eitthvað skemmtilegt á. Annar í páskum 17. apríl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.