Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.04.2006, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 19.04.2006, Qupperneq 28
[ ] HVERNIG VERÐUR MAÐUR... HÚSGAGNASMIÐUR? Lokatækifæri Nú er síðasta tækifærið til að koma einhverju í verk í náminu áður en lokaorrustan hefst. Þú færð aldrei skírteinið með slóri. VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu. Þau hafa lengt sinn sólarhring! “Ekki eingöngu les ég hraðar. Ég les með ...margfalt meiri skilning.” Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi. “...held ég sé á góðri leið með að ná inntökuprófinu í læknadeild í vor.” Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent. “...hvergi áður náð jafn hárri ávöxtun á tímasparnað ...” Fylkir Sævarsson, 39 ára Iðnfræðingur. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmti- legt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. ... næsta 3. vikna hraðnámskeið 15. maí ... Akureyri 3. vikna hraðnámskeið 17. maí Skráning á sumarnámskeið er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 18 - 29. apríl Netfang: alliance@af.is Veffang: www.af.is 2.mai Íslenska fyrir útlendinga Innri tun fer f ram á Grensásvegi 16a, í s íma 580 1800 e›a á heimasí›unni www.mimir . is S Í M E N N T U N Fyrir byrjendur og lengra komna Námskei›in hefjast 24. apríl Icelandic for foreigners Classes for beginners and advanced students New courses start on April 24 E in n t v e ir o g þ r ír 4 .1 53 Starfið Húsgagnasmíði er löggild iðn- grein. Húsgagnasmiðir vinna aðallega á verkstæðum við sér- smíði og viðgerðir eða í verk- smiðjum við framleiðslu. Hús- gagnasmiðir smíða húsgögn og innréttingar og annast alls konar aðra smíðavinnu sem ekki til- heyrir beinlínis því að reisa hús eða mannvirki. Námið Hafa ber í huga að það er mis- munandi hve stór hluti námsins er í boði hjá hverjum skóla og aðeins eru fáir skólar sem bjóða upp heilstætt nám í húsgagna- smíði. Sá sem ætlar að læra hús- gagnasmíði getur oftast valið um þrjár námsleiðir. a) Hann getur gert fjögurra ára námssamning við húsgagna- smíðameistara og þarf á þeim tíma að ljúka þremur önnum í bóklegu námi í iðn- eða fjöl- brautaskóla. b) Hann getur lokið tveggja anna námi í grunndeild tréiðna og síðan gert þriggja ára náms- samning við húsgagnasmíða- meistara og þarf á þeim tíma að ljúka tveimur önnum í bók- legu námi í iðn- eða fjölbrauta- skóla. c) Hann getur lokið tveggja anna námi í grunndeild tréiðna, farið að því loknu í framhalds- deild húsgagnasmiða í tvær annir og gert tveggja ára námssamning við húsgagna- smíðameistara og þarf á þeim tíma að ljúka einni önn í bók- legu námi í iðn- eða fjölbrauta- skóla. Nám í húsgagnasmíði tekur oftast fjögur ár og lýkur með sveinsprófi og fær sá sem stenst það heimild til þess að bera starfsheitið húsgagnasmiður. Helstu námsgreinar Það sem kennt er í skólanum eru sérgreinar eins og áhalda- og tækjafræði, efnisfræði, grunn- teikning, iðnteikning, stílfræði og verktækni. Auk sérgreina eru almennar bóklegar greinar eins og íslenska, enska, danska og stærðfræði. Verkleg þjálfun og tilsögn fer fram hjá meistara í faginu en getur að hluta til farið fram í skóla. Að námi loknu Eftir sveinspróf getur húsgagna- smiður sótt nám í meistaraskóla, sem veitir honum rétt til að stofna fyrirtæki í bygginga- og tréiðnaði. Hann getur hafið nám í tækniskóla og orðið tæknifræð- ingur. Húsgagnasmiðir geta farið á tæknibraut og tekið stúd- entspróf og sótt háskóla, t.d. verkfræði og arkitektúr. Eins getur húsgagnasmiður sótt ýmsa menntun erlendis sem tengist bygginga- og tréiðnaði. (Upplýsingar fengnar af www.idan.is ) Gömul húsgögn útvarpsstjóra voru fagurlega hönnuð og smíðuð. Húsgögn geta verið margvísleg og stund- um eflaust höfuðverkur hvernig best eigi að smíða þau. Hjá Mími - símenntun er í boði áhugavert námskeið þar sem hægt verður að fræðast um margar hliðar menningarheims Sýrlands. Þann 27. apríl mun Jóhanna Kristj- ónsdóttir rithöfundur halda nám- skeið um sögu Sýrlands og er nám- skeiðið bæði fjölbreytt og fræðandi. Margir þekkja Jóhönnu Kristjónsdóttur af skrifum henn- ar um Mið-Austurlönd. Því er óhætt að segja að Jóhanna þekki þann menningarheim vel og ætti því að geta veitt mikla innsýn í land og þjóð. Á námskeiðinu verða meðal annars sýndar ljósmyndir og myndbönd og flutt verður tónlist sem er upprunnin frá Sýrlandi. Einnig verður kynning á helstu ferðamannastöðunum í landinu sem ætti að nýtast þeim vel sem hafa hug á að heimsækja Sýrland á komandi misserum. Kennt verður í þrjár klukku- stundir þann 27. apríl og kostar 3.400 krónur að taka þátt. Fræðsla um menningu Sýrlands Damaskus, höfuðborg Sýrlands. 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2 550 5000 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.