Fréttablaðið - 19.04.2006, Side 37
13
SMÁAUGLÝSINGAR
MIÐVIKUDAGUR 19. aríl 2006
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Móðuhreinsun glerja &
háþrýstiþvottur!
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Háþrýstiþvottur húseigna allt að 100%
hreinsun. Móðuhreinsun, Ólafur í s.
860 1180.
Glerjun og gluggaviðgerð-
ir!
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Verktaki getur tekið að sér verk. Flísa-
lagnir ofl. S. 845 1301, Sæmundur.
Húsaviðgerðir. Flot í tröppur og svalir,
steining, háþrýstiþvottur o.fl. S. 697
5850, Sigfús Birgisson.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum og skrifstofum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Vefsíðuhönnun. 8.is.
Vefhýsing. 8.is.
Opnunartilboð! ICY-neglur.
Hanna 908 6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá kl.
13 til 01. Tímapantanir í síma 555 2927.
Er við alla daga nema sunnudaga
Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-
draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-
bandi. Hringdu núna!
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Englaljós til þínSímaspá
908 5050
Hvað viltu vita um heilsuna, einkamálin
og framtíðina beinn miðlun, rágjöf.
Opið frá 12-02 eftir miðnætti. Lára spá-
miðill
Miðla til þín, því sem þeir sem farnir eru
segja mér um framtíð þína. Einkatímar.
Erla s. 587 4517.
Dansleikur!
Félag harmonikuunnenda á Suðurnesj-
um heldur Sumardansleik á Ránni
þann 19.apríl kl. 21 - ?. Fögnum sumr-
inu saman með léttri harmonikusveiflu!
Tek að mér öll stærri sem smærri verk-
efni tengd rafvirkjun og tölvukerfum.
Nýlagnir og /eða breytingavinnu. Aðilar
með mikla reynslu. 24/7 Upplýsingar
veitir Ragnar í síma 824 1278.
Smiður tekur að sér alla almenna tré-
smíðavinnu, flísalagnir o.fl. Vönduð
vinna. Sími 869 1698.
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.586 8786.
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka
með Shape Works. Rannveig 862 5920
www.321.is/rannveig
Árangur með Herbalife! Betri lífsstíll.
Ráðgjöf og eftirfylgni. Edda Borg S:
896-4662
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dagamunur.is s. Ásta. 891 8902
Frábær líðan. Alveg síðan. Herbalife.
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183
Frábær árangur með Her-
balife.
Viltu léttast, þyngjast eða fá aukna
orku? Hringdu núna Steina s. 867 3986.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki í apríl. Halldóra Bjarna hjúkr-
unfræðingur. www.halldorabjarna.is S.
861 4019/ 864 8019
Taktu þér tak!
Með HERBALIFE nærðu árangi. Við
hjálpum þér. www.betriheilsa.is Freydís
s. 824 0066.
Herbalife það er frábært! Misssti 20 kg.
Léttari-hressari. Sesselja. S. 659 5819 &
birtad@simnet.is.
Sumargjöfin í ár!
Gerðu samanburð öryggisins vegna.
Amerísk trampolín. Frábær sumargjöf
fjölskylduna. S. 565 0313 & 848 7632.
Trampolinsalan.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Indverskt nudd með heilun! Mjög gott
fyrir bakverki og slökun. Sími 846 2775.
Furubarnakojur til sölu fyrir lítið. Stærð,
80 breidd og 200 lengd. Uppl. í s. 864
3191.
Til sölu vegna breytinga hjónarúm frá
Betra Bak með stillanlegum rafmagns-
botnum, nýtt amerískt rúm frá Betra
Bak, breidd 130 cm, borðstofuborð
með 6 stólum, skenkur í antíkstíl, mjög
fallegt. Einnig belgískur stofuskápur og
sjónvarpsskápur til hliðar, tveir nýjir leð-
ur hægindastólar og 4 nýjir ofnar frá
Runtal, radiofónn með plötuspilara,
skrifstofuhúsgögn: skifborð, hillur, skáp-
ur, skúffur, svo til nýtt. S. 898 2975 &
843 9950.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
gefur Anna í síma 868 6058,
gessi@simnet.is.
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
gefur Anna í síma 868 6058,
gessi@simnet.is
Ættbókarfærðir Labrador hvolpar til
sölu. Eru til afh. fljótlega. Uppl. í s. 476
0011.
Til sölu Chihuahua hvolpur 3ja mán-
aða, örmerktur og heilsufarsskoðaður.
Uppl. í s. 895 7440.
Til sölu tveir yndislegir Chihuahua
hvolpar, án ættbókar. Verð 100 þ. S.
849 0540.
Fallegir, blíðir og kassavanir kettlingar
fást gefins á góð heimili. Uppl. í s. 896
1896.
Sauðnautaveiði
Hreindýraveiði, stangveiði á Grænlandi
í sumar. Nánari upplýsingar hjá Ferða-
skrifstofu Guðmundar Jónassonar ehf.
S. 511 1515.
Árlegt kaffihlaðborð kvennadeildar
Gusts í Glaðheimum verður haldið á
Sumardaginn fyrsta frá kl. 14.00 - 17.00.
Íbúð á Spáni til leigu
Glæsileg 3ja herbergja íbúð með öllu til
leigu í Villa Martin rétt við Torrevieja.
Stutt í frábæra golfvelli, strönd, og alla
þjónustu. Minnst vikuleiga. Uppl. í s.
892 4588 & 897 1290 eða á ein-
ar@eb.is.
Laust strax 101 herbergi til leigu gegn
barnapössun 2-3 kvöld í viku. Hentar
vel skólafólki. Uppl. í s. 895 5554, Hlíf.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Greiðslu-
geta 80-90 þús. Góð fyrirframgreiðsla,
öruggar tryggingar. Uppl. í s. 848 5466.
60 ára reglusamur karlmaður óskar eft-
ir herbergi til leigu frá 1. maí. Uppl. í s.
868 7623.
Óska eftir ódýru húsnæði á Vestfjörð-
um með bílskúr, má jafnvel vera eyði-
býli. Alltað 15 millj. Uppl. í s. 848 8183
& 697 3737.
Óskum eftir gistiheimili til leigu. Uppl. í
s. 846 9424.
27 ára laganemi óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð. Reyklaus og reglusamur.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s.
690 0607, Jóhann.
Hafnarfjörður og ná-
grenni
Herbergi m/eldunaraðstöðu eða aðg.
að eldhúsi og snyrtingu m/baði eða
sturtu, óskast strax. Skylvísum greiðsl-
um lofað, ásamt tryggingu ef óskað er.
S. 555 3672 eftir kl. 17.30 og um helg-
ar. Og gsm.663-6820
Hlið
Á göngustíga, heimreiðar, vegi, girðing-
ar, beitarhólf o.fl. Mikið úrval, margar
gerðir og stærðir. Smíðað úr galvaniser-
uðu stáli. Öflugir burðarstaurar, einnig
staurar með læsingu, nokkrar gerðir.
Vélaborg Krókhálsi 5F 110 Rvk, 414
8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464 8600.
Rimlahlið
Í vegi, tvær staðlaðar stærðir,
3,66x2,50m, burðargeta 20 tonn, verð
kr. 109.000- án vsk. 4,50x2,55m, burð-
argeta 40 tonn, verð kr. 246.000- án
vsk. Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk,
414 8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464
8600.
Garðhúsgögn, Heitir pottar og Kamínur.
Verið velkomin, NORM - X S. 565 8899
www.normx.is
Sumarbústaðir
Herbergi óskast.
Með aðgang að eldhúsi og baði.
Skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 699 0588.
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
Fyrir veiðimenn
Hundaskóli Heimsenda
hunda
Hvolpa og unghundanámskeið
hefst 25. apríl ‘06.
Sýninganaþjálfun hefst 13. júní
‘06.
Börn Ólafsson BIPDT. Uppl. í s.
897 1992.
www.heimsendahundar.tk
Hundaræktin Dalsmynni
Hundaræktun Dalsmynni auglýsir.
Pug hvolpar til sölu, og einnig
Japanese Chin.
Upplýsingar í s. 566 8417.
Dýrahald
Fatnaður
Húsgögn
Þjónusta
Nudd
Fæðubótarefni
Líkamsrækt
Heilsuvörur
Trésmíði
Rafvirkjun
Skemmtanir
Spádómar
Snyrting
Tölvur
Stífluþjónusta
Prýði sf. HÚSAVIÐGERÐ-
IR
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuuppsetningar, þakásetn-
ingar, þak- og gluggamálning. Tré-
smíðavinna, sólpallasmíði. Tilboð
eða tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska
í fyrirrúmi. S. 854 7449, 864
7449 og 565 7449.
Man TGA 35.430 8x4.
NÝJIR BÍLAR
NOTUÐ TÆKI
Eigum til á lager nýja
vörubíla árgerð 2006.
Man TGA 41.480 8x4
Beinskiptur
Man TGA 18.430 6x2
FH Kobelco 110 árg
2002 Vinnustundir 7129
FH Hitachi 220 árg
1997 Vinnustundir 9665
Komatsu Pw75R
árgerð 2003
JCB 3CX árg 2003
Vinnustundir 2900
Ammann valtari árg
2004 Vinnustundir 220
Hafið samband við sölumenn í
síma 5752400 6943800
ÍSHLUTIR ehf
Komatsu Pw95 árg
1997 Vinnustundir 5471
32-39 smáar 18.4.2006 15:29 Page 7