Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.04.2006, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 19.04.2006, Qupperneq 60
 19. apríl 2006 MIÐVIKUDAGUR44 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (43:52) 18.23 Sígildar teiknimyndir (29:42) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 George Lopez 13.55 Whose Line Is it Anyway? 14.20 Amazing Race 15.15 20/20 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 20.30 PROJECT RUNWAY � Keppni 20.50 OPRAH � Spjall 21.00 MY NAME IS EARL � Gaman 21.00 QUEER EYE FOR THE STRAIGHT GUY � Lífsstíll 18.30 VILLARREAL – ARSENAL � Fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir Sveppi, Auddi, Pétur Jóhann eru í banastuði um þessar mundir og láta gamminn geysa. 20.05 Veggfóður (12:18) Vala Matt er snúinn aftur á Stöð 2, þar sem hún hóf feril sinn í íslensku sjónvarpi. 20.50 Oprah (52:145) Í þættinum í kvöld er aðalgesturinn Meg Ryan, sem hefur ekki veitt viðtal í tvö ár. 21.35 Medium (5:22) (Miðillinn) Dáleiðandi bandarískur spennuþáttur með yfir- náttúrulegu ívafi. 2005. 22.20 Strong Medicine (4:22) Ný sería af þessum vönduðu spítalaþáttum. 23.05Stelpurnar23.30Abandon (Bönnuð börnum) 1.05The Reunion 2.45The Stepfather (1:2) (B. börn- um)3.55The Stepfather (2:2) (B. börnum) 5.05The Simpsons 5.30Fréttir og Ís-land í dag 6.35Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.00 John Adams 23.55 Í Drungadal (Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.35 Kastljós 2.25 Dag- skrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (53:65) (Ducktails) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Tískuþrautir (8:12) (Project Runway) Þáttaröð um unga fatahönnuði sem keppa sín á milli og er einn sleginn út í hverjum þætti. 21.15 Svona er lífið (8:13) (Life As We Know It) Bandarísk þáttaröð um þrjá vini á unglingsaldri sem eiga erfitt með að hugsa um annað en stelpur. 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.35 Formúlukvöld Hitað upp fyrir kappakst- urinn í San Marínó um helgina. 23.15 Þrándur bloggar 23.20 Friends (13:24) (e) 23.45 Sirkus RVK (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.25 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 19.30 My Name is Earl (e) (Monkeys In Space) 20.00 Friends (13:24) (Vinir 8) 20.30 Sirkus RVK Sirkus Rvk er í umsjá Ás- geirs Kolbeinssonar. 20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 21.00 My Name is Earl Earl er smáglæpa- maður sem dettur óvænt í lukkupott- inn og vinnur fyrsta vinninginn í lottó- inu. 21.30 Invasion (15:22) (Nest) Smábær í Flór- ída lendir í miðjunni á heiftarlegum fellibyl sem leggur bæinn í rúst. 22.15 Bikinimódel Íslands 2006 22.45 Bak við böndin 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Heil og sæl (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Close to Home (e) 0.50 Cheers (e) 1.20 Fasteignasjónvarpið (e) 1.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 The Drew Carey Show (e) Drew Carey frá Cleveland, Ohio er líklega ein skrítnasta sjónvarpspersóna sem sæk- ir SKJÁEINN heim. 20.00 Homes with Style Í þættinum eru skoðuð falleg heimili jafnt utan sem innan. 20.30 Fyrstu skrefin 21.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.00 Law & Order: SVU Þáttaröð sem segir frá lífi og glæpum í sérdeild í New York-lögreglunni. 22.50 Sex and the City – 6. þáttaröð Gamall kærasti Carrie býður henni út að borða og ástarlífið hjá Miröndu blómstrar. 16.05 Innlit / útlit (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Eurotrip (Bönnuð börnum) 8.00 Beet- hoven’s 5th 10.00 The Curse of the Pink Panther 12.00 Duplex 14.00 Beethoven’s 5th 16.00 The Curse of the Pink Panther 18.00 Duplex 20.00 Eurotrip (Evrópurispa) Róman- tísk gamanmynd þar sem allt getur gerst. Bönnuð börnum. 22.00 30, Still Single: Contemplating Suicide Bönnuð börnum. 0.00 Fourplay (Bönnuð börnum) 2.00 Cheech and Chong’s Next Movie (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 30, Still Single: Contemplating Suicide (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Good Girls Gone Bad 13.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 14.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 15.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 16.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 17.00 Good Girls Gone Bad 17.30 10 Ways 18.00 E! News 18.30 The Soup 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Most Starlicious Makeovers 21.00 101 Sex- iest Celebrity Bodies 22.00 Hollywood Nights Gone Bad 22.30 Child Stars Gone Bad 23.00 E! News 23.30 Child Stars Gone Bad 0.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.40 Meist- aradeildin með Guðna Bergs 8.00 Meistara- deildin með Guðna Bergs 23.25 Meistaradeildin með Guðna Bergs 23.45 US Masters 18.30 Meistaradeild Evrópu (Villarreal – Arsenal) Bein útsending frá undanúr- slitum í Meistaradeild Evrópu. 20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs 20.55 Sænsku nördarnir (FC Z) 15 nördar sem aldrei hafa fylgst með knatt- spyrnu eða snerta fótbolta mynda knattspyrnulið og mæta besta liði Sví- þjóðar eftir þrjá mánuði. 21.45 Meistaradeild Evrópu (Villarreal – Arsenal) 18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs � � STÖÐ 2 BÍÓ � � Dagskrá allan sólarhringinn. 14.00 Wigan – Aston Villa frá 16.00 Charlton – Porstmouth frá 17.04 18.35 Birmingham – Blackburn (b) 20.45 Everton – Tottenham frá 15.04 22.45 Arsenal – WBA frá 15.04 Leikur sem fór fram síðastliðinn laugardag. 0.45 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN � 68-69 (32-33) TV 18.4.2006 15:41 Page 2 Svar: Carl úr Fargo frá 1996 ,,Just keep it still back there lady or we‘re going to have to, you know, shoot you.“ 20% afsláttur í A svæði fyrir viðskiptavini í Gullvild GlitnisMIÐASALA HAFIN! AUSTURBÆ 5. MAÍ Breska löggutvíeykið Dalziel og Pascoe er alveg að bjarga mér frá því að drepast úr leiðindum yfir sjónvarp- inu á þriðjudagskvöldum. Raunveruleikaþættir eru eitur í mínum beinum þannig að Amazing Race á Stöð 2 gerir ekkert fyrir mig og einhverra hluta vegna hef ég ekki orðið háður Prison Break á sömu stöð. Stöð 2 er þó hótinu skárri en Skjár einn en ég get varla ímyndað mér hverskonar mannvonska býr að baki hjá dagskrárstjór- um sem raða þremur „kellingaþáttum“ á eitt og sama kvöldið. How Clean is Your House, Heil og sæl og Innlit/útlit í einum rykk er svo lamandi skammtur að hann gæti drepið meðalhraust naut. Ríkiskassinn bjargar því sem bjargað verður með Dalziel and Pascoe. Þættirnir eru ósköp keimlíkir þeim aragrúa glæpaþátta sem Bretar framleiða af mikilli list. Frumleikinn er ekkert að bera þetta ofurliði en þetta eru engu að síður þættir sem óhætt er að stóla á. Aðalgaurinn Dalziel minnir um margt á fýlupúkana Frost og Taggart. Þetta er lífreynd lögga sem hefur sopið nokkra fjöruna og þjösnast jafnt á yfirmönnum sínum sem undirmönnum. Hann er semsagt stöðluð steríótýpa sem er engu að síður býsna góð fyrir sinn hatt. Það sem gerir Dalziel svo jafn heillandi og raun ber vitni, fyrir utan bráðskemmtilegan leik Warrens Clarke og kostulegt útlit hans, er sú staðreynd að hann er besta skinn. Geðvonskan er utanáliggjandi og ristir ekki djúpt. Dalziel er í raun besta skinn, fínn húmoristi og hefur húmor fyrir sjálfum sér. Svona fýlupúkar eru iðulega þegar vel er að gáð skemmtilegustu menn enda pirringurinn bara leikur. Hluti af varnarkerfi viðkvæmrar sálar og endalaus uppspretta skemmtileg- heita. Dalziel er frábær persóna, góður kall og til fyrirmyndar þar sem utan- áliggjandi geðvonska skaðar engan og er í raun mannkostur. VIÐ TÆKIÐ: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON SÁLGREINIR BRESKA LÖGGU Á ÞRIÐJUDÖGUM Utanáliggjandi geðvonska ANDY DALZIEL Undir hrjúfu yfirborðinu leynist besta skinn enda er geðvonskan utanáliggjandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.