Fréttablaðið - 23.04.2006, Síða 25
M
IX
A
•
fít
•
6
0
2
0
1
www.menandmice.com
Menn og mýs er framsækið hugbúnaðarfyrirtæki í örum vexti.
Við bjóðum upp á skemmtilegan og fjölskylduvænan vinnu-
stað í hjarta Reykjavíkur. Í boði eru fjölbreytt og spennandi
störf fyrir metnaðarfulla einstaklinga sem vilja ganga til liðs
við okkar samhenta hóp.
Menn og mýs hafa starfað í 16 ár á alþjóðamarkaði við að
þróa, selja og þjónusta afburðalausnir á sviði DNS, DHCP og
netumsjónarkerfa og eru leiðandi á sínu sviði.
Umsókn ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum
skal skilað á netfangið careers@menandmice.com fyrir 2. maí 2006.
Allar frekari upplýsingar má sjá á www.menandmice.com/careers
Starf ráðgjafa felst í aðstoð við viðskiptavini okkar,
námskeiðahaldi, uppsetningu á vörum Manna og músa
og ráðgjöf í tengslum við rekstur stórra tölvuneta.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Yfirgripsmikil þekking og reynsla af umsjón tölvuneta
• Mjög gott vald á ritaðri og talaðri ensku
• Háskólagráða í tölvunarfræði eða verkfræði æskileg
• Reynsla af a.m.k. einu af eftirfarandi:
Hugbúnaðarráðgjöf, hugbúnaðarþróun, þjónustu eða
verkefnastjórnun
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt færni
í mannlegum samskiptum
Ráðgjafi
Senior Network Consultant
Starfið felst í þróun og smíði á hugbúnaði fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólagráða í tölvunarfræði, kerfisfræði eða
sambærilegu námi
• Reynsla í hugbúnaðarþróun æskileg
• Reynsla af a.m.k. einhverju af eftirfarandi:
- Forritunarmálum: C++ eða C#
- Stýrikerfi: Windows, Linux, MacOS X, Solaris,
FreeBSD
- Umhverfi: Visual C++, Borland C++ Builder, GNU
C++, CVS, Bugzilla
- Aðferðafræði: Agile, XP
Hugbúnaðarsérfræðingur
Software Developer
Sala sérhæfðra hugbúnaðarkerfa til stórra fyrirtækja er
krefjandi. Starf söluráðjafa felst í að kynna og selja
lausnir Manna og músa til netumsjónarmanna hjá
stærstu fyrirtækjum heims.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla og sýnilegur árangur í a.m.k. einu af
eftirfarandi störfum á upplýsingatæknisviði: Ráðgjöf,
þjónusta, sala eða verkefnastjórnun
• Tæknilegur bakgrunnur, helst verkfræði eða
tölvunarfræði
• Mjög gott vald á ritaðri og talaðri ensku
• Reynsla af alþjóðasamskiptum æskileg
• Háskólagráða
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt færni
í mannlegum samskiptum
Söluráðgjafi fyrirtækjalausna
Enterprise Sales Consultant
Hrafnista
www.hrafnista.is - lausar stöður
ATVINNA
SUNNUDAGUR 23. apríl 2006 3