Fréttablaðið - 23.04.2006, Page 57
RAÐAUGLÝSINGAR
Bakari
Bakara með sveinsbréf vantar á Hótel
Loftleiðir. Um vaktavinnu er að ræða
og þurfa menn að vera jafnvígir á
brauðbakstur og kökuskreytingar.
Upplýsingar gefur Reynir Magnússon
í síma 444-4052
Veitingamaður / matreiðslumaður
óskar eftir verkefnum.
Vinsamlegst sendið upplýsingar verkefni á pósthólfið
box@frett.is merkt „Veitingar“.
Íspólska
ráðningarþjónustan
Útvegar starfsfólk frá Póllandi
Upplýsingar og góða þjónustu færðu
hjá Ingibjörgu M. Þorvaldsdóttur og
Adam Tomasz Piotrowski
í símum 8947799 og 4721227
eða ispolska@visir.is
Járniðnaðarmenn, bílstjóra með meirapróf og ACR
rafvirkja, sjómenn, pípara og fl.
Okkur vantar strax smiði og verkamenn til
starfa m.a. við uppsteypu og reisningu
steyptra einingahúsa. Mörg verkefni fram-
undan hjá traustu fyrirtæki.
Uppl. gefur Einar í síma 690 6006
Smiðir og verkamenn
óskast til starfa
S. 534 1600
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
Aðalfundur
Aðalfundur FTR - Félags tæknifólks í rafiðnaði
verður haldinn 29. maí 2006 kl. 18.00 að
Stórhöfða 31, Reykjavík.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Frestur til framboðs í trúnaðarstöður fyrir félagið
er 15. maí 2006. Framboð þurfa að hafa borist
Kjörstjórn RSÍ skriflega fyrir 15. maí 2006
Stjórn FTR
RÉTTINDANÁMSKEIÐ
FYRIR BÍLSTJÓRA UM FLUTNING
Á HÆTTULEGUM FARMI
Fyrirhugað er að halda eftirfarandi námskeið í
Reykjavík ef næg þátttaka fæst, fyrir stjórnendur
ökutækja sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini) til
að flytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á
Íslandi og annars staðar á Evrópska efnahags-
svæðinu:
Grunnnámskeið (flutningur á stykkjavöru
fyrir utan sprengifim- og geislavirk efni):
2. - 4. maí 2006
Flutningur á sprengifimum farmi: 5. maí 2006
Flutningur í tönkum: 8. - 9. maí 2006
Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiðinu fyrir flutning
í tönkum og flutningi á sprengifimum farmi er að
viðkomandi hafi setið grunnnámskeið
(stykkjavöruflutningar) og staðist próf í lok þess.
Þeir sem ætla á eitt eða fleiri af fyrrgreindum
námskeiðum verða að vera búnir að ganga
frá skráningu og greiðslu fyrir kl. 16:00
fimmtudaginn 27. apríl.
Skráning og nánari upplýsingar hjá skrifstofu
Vinnueftirlitsins í Reykjavík, Bíldshöfða 16,
sími: 550 4600.
SVEINSPRÓF Í BYGGINGAGREINUM
Sveinspróf í húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn,
múraraiðn, pípulögnum og veggfóðrun og dúklögn verða
haldin í maí og júní 2006.
Umsóknafrestur er til 1. maí n.k.
Ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir
auglýstan umsóknafrest.
Með umsókn skal fylgja ljósrit af prófskírteini, námssamningi
og yfirlit frá lífeyrissjóði. Nemendur sem eru að ljúka
skólanámi á yfirstandandi önn geta skilað inn prófskírteini
eftir að umsóknafresti lýkur.
Til að próf geti farið fram í viðkomandi iðngrein á tilteknum
stað er miðað við að próftakar séu fimm eða fleiri í iðninni.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frami hjá Menntafélagi
byggingariðnaðarins, Hallveigarstíg 1 í Reykjavík.
Sími 590 – 6430 og fax 590 – 6431
Einnig er hægt að nálgast umsóknaeyðublöð á heimasíðu
Menntafélagsins byggingariðnaðarins www.mfb.is
ÚTBOÐ -
GATNAGERÐ
Bláskógabyggð óskar eftir tilboðum í
verkið ì Gatnagerð, Reykholt og Laugarási Í
verkinu fellst gerð gatna, án slitlags, ásamt
lögnum. Um er að ræða göturnar Vegholt í
Reykholti og Bæjarholt í Laugarási.
Helstu magntölur:
Uppúrtekt: 2500 m3
Fyllingar: 6500 m3
Fráveitulagnir plast (160-400 mm): 2200 m
Vatnslagnir (32-110 mm): 680 m
Verklok : Bæjarholt, Laugarási:1. júlí 2006.
Vegholt, Reykholti: 15. júlí 2006.
Útboðsgögn fást á VGS- Verkfræðistofu Guðjóns Þ.
Sigfússonar ehf. Austurvegi 42 Selfossi gegn
kr. 10.000 kr. skilatryggingu, frá þriðjudeginum
25. apríl 2006.
Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 11. maí 2006
kl. 11:00 á sama stað, í fundarherbergi VGS -
Verkfræðistofu Guðjóns Þ. Sigfússonar ehf.
Börn og umhverfi
Rauði kross Íslands Reykjavíkurdeild
heldur námskeiðið “Börn og umhverfi” (áður barnfóstru-
námskeið) fyrir ungmenni fædd árin 1992, 1993, 1994.
Á námskeiðinu, sem er 16 kennslustundir, er farið í ýmsa
þætti er varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er
um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífs-
venjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á umfjöllun um
slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt
ítarlegri kennslu í skyndihjálp. Að auki fá þátttakendur
innsýn í sögu og starf Rauða krossins.
Leiðbeinendur á námskeiðinu eru leikskólakennarar og
hjúkrunarfræðingar. Námskeiðin eru hafin og halda
áfram dagana:
d. 4. - 5. og 8. - 9. maí
e. 10. - 11. og 15. - 16. maí
f. 17. - 18. og 22. - 23. maí
g. 31. maí - 1. júní og 6. - 7. júní
í húsnæði Reykjavíkurdeildar að Laugavegi 120, 5. hæð
Hvert námskeið er 4 kvöld, kl. 18:00 - 21:00
Námskeiðsgjald er kr. 5.500
Innifalið: Bókin Börn og umhverfi, taska með skyndi-
hjálparútbúnaði og hressing.
Nánari upplýsingar hjá Sigrúnu í síma 545-0400.
Netfang: sigrunh@redcross.is
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í málmiðngreinum, netagerð, gull- og silfur-
smíði, skósmíði, úrsmíði, söðlasmíði, hársnyrtiiðn og
snyrtifræði verða haldin í maí og júní 2006, ef næg
þátttaka fæst. Sveinspróf í vélvirkjun verður haldið í
október 2006.
Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Með umsókn skal leg-
gja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og
burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu
skóla á því að nemi muni útskifast í maí 2006.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Umsýslu-
skrifstofu námssamninga og sveinsprófa, veffang:
www.uns.is og á skrifstofunni.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er mismunandi
eftir iðngreinum.
Fræðslusetur iðnaðarins,
Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík,
sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401,
netfang: uns@uns.is
ATVINNA
SUNNUDAGUR 23. apríl 2006 11