Fréttablaðið - 23.04.2006, Page 65
31
SMÁAUGLÝSINGAR
SUNNUDAGUR 23. apríl 2006
Lítið notaður sófi úr Rúmfatalagernum
verð ca 20 þús. og lítið snyrtiborð fæst
sem fyrir lítinn pening, s. 554 4238 & 863
2255.
Til sölu þessir Dalmatiner hvolpar. Ættbók
HRFÍ. Örmerktir, bólusettir o.a.t.h. Upplýs-
ingar í s. 893 3985 & www.hibyliogskip.is
& addiat@islandia.is
K-9 Hundaskólinn
Hlýðnisnámskeið fyrir hvolpa og 8 mán
og eldri. K-9 Hundaskólinn og Hundahót-
el s. 421 0050 & 896 3266.
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
gefur Anna í síma 868 6058, gessi@sim-
net.is
Til sölu hreinræktaðir Chihuahua hvolpar,
tilb. til afhendingar. Uppl. í símum 869
2326 og 565 5801.
Rottweilerhvolpar til sölu, 2 tíkur 4 mán
óættbókfærðar 150 þús. Mögurleiki að
greiða með skuldabréfi í allt að 6 mán. S.
893 6870.
Silky Terrier hvolpar til sölu. Hreinræktað-
ir og ættbókarfærðir. Uppl. 8469868
Til sölu 3 Chihuahua hvolpar. Yndislega
fallegir. Eru bólusettir & ættbók fylgir.
Uppl. í s. 557 1608 & 661 6750.
Til sölu stórar skjaldbökur. Uppl. í s. 661
1877.
Til sölu ódýrt! 10 ára Kenwood hljóm-
flutningstæki. S. 662 8489.
Bökunarofn Indesit, hvítur blástursofn í
góðu standi til sölu vegna breytinga.
kr.10.000 Sími 6647614
Til sölu 2 eldhúsinnréttingar, rúmar 3
metrar hvor. Önnur eru úr furu og hillur í
stað efri skápa. Hin er ljós með efri skáp-
um. Einnig Blomberg eldavél og vifta og
Siemens ofn með helluborði. Á sama stað
til sölu 4 fulningahurðir. Uppl. í síma 693
9383.
Seláshverfi:
Til leigu 2ja herbergja íbúð í Seláshverfi.
Húsgögn og borðbúnaður fylgir. Leigufjár-
hæð 60 þús., pr mán. Óskað er eftir með-
mælum og upplýsingum um tekjur. Nán-
ari upplýsingar í síma 699 4424.
Hafnarfjörður og
nágrenni
Herbergi m/eldunaraðstöðu eða aðg. að
eldhúsi og snyrtingu m/baði eða sturtu,
óskast strax. Skylvísum greiðslum lofað,
ásamt tryggingu ef óskað er. S. 555 3672
eftir kl. 17.30 og um helgar. Og gsm.663-
6820
Óskum eftir 3-4 herb. íbúð miðsv. í
Reykjavík frá 1. júlí til 1. des. Greiðslugeta
max. 100 þ. á mánuði. Vinsamlegast haf-
ið samband í 866 0038.
Íbúð óskast
Óska eftir einstaklingsíbúð miðsvæðis í
Rvk. til eins árs. Reyklaus og reglusamur, í
öruggu starfi. Get greitt í gegnum
greiðsluþjónustu. Sigfús s. 821 5815.
Erum reglusöm fjölskylda í leit að íbúð til
leigu, 2 eða 3 herbergja. Helst í Kópavogi,
Garðabæ eða Hafnarfirði. S. 845 3975.
Kvk óskar eftir herbergi til skammtíma-
leigu, helst með eldhúsaðstöðu og á sv.
101. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. S. 899 5713 & 562 0447.
25 ára karlmaður óskar eftir 2 herb. íbúð.
Ef trygging óskast getur hún verið greidd.
S. 893 3928.
SOS. Par óskar eftir 3ja-4ja herb. íbúð.
Helst á jarðh., erum með hund. Reglu-
semi & skilv. greiðslum heitið. Gr.geta 0-
100 þ. á mán. S. 820 5181 & 820 5180.
Langtíma 2-3 herb.íb. m/sérinng.á jarðh.
óskast. Verðhugm.60-90 þús á mán.
Erum 35 ára barnlaust par, reglusöm og
reyklaus,skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. S. 847 9899.
Glæsilegar
sumarhúsalóðir!
Til sölu mjög fallegar lóðir í vel skipulögðu
landi Fjallalands við Ytri-Rangá, aðeins
100 km frá Reykjavík, á malbikuðum vegi.
Kjarrivaxið hraun. Fögur fjallasýn. Veður-
sæld. Frábærar gönguleiðir og útivistar-
svæði. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. á
fjallaland.is og í s. 893 5046.
Eignastu sumarhúsa landi til frambúðar í
landi Galtarlækjaskóg við Ytri-Rangá. Vel
skipulagt land með 19 lóðum á 24ha
landi hægt er að að byggja vegleg heils-
árshús ásamt gestahúsi. uppl. í s:8973238
2 eignarlóðir til sölu, í landi Klausturhóla í
Grímsnesi. Stærð 1 hektari hvor lóð. Uppl.
í s. 840 4050.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir á
brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 &
892 2074. Sækjum og sendum búslóðirn-
ar.
Verktaka bráðvantar geymsluhúsnæði,
50-100 fm. S. 898 3427, Loftnet og T. kerfi
Óska eftir geymsluhúsnæði eða bílskúr í
lengri eða skemmri tíma. Uppl. í s. 861
6214.
Bílskúr til leigu á sv. 105. Áhugasamir hafi
samband í s. 899 4960.
Til leigu 23fm bílskúr í kóp. Hiti og raf-
magn, leiga 25þús á mán. Uppl í s:660-
7675
Flóki Inn - Heimilisleg herbergi til leigu í
lengri eða skemmri tíma á frábæru verði.
Hafðu samband í síma 552 1155 eða
sendu fyrirspurn á floki@inns.is
Danmörk / Bændagisting
Til leig herb./ íbúð verð vikan 30.500 þús.
Stutt frá þýsku landamærum á Jótlandi/
als. Uppl. í s. 0045 74491133 Jóhanna.
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af-
greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi. Einnig
vantar manneskju frá kl. 13-18.30 irka
daga. S. 555 0480 og 896 9808.
Við óskum eftir vönu starfsfólki í sal og
vönum barþjónum. Einnig matreiðslu-
menn í eldhús. Áhugasamir vinsamlegast
hafið samband við Arnar í síma 821 8500
www.cafeoliver.is
Hagkaup Skeifan
Við í Hagkaup Skeifunni erum stolt af okk-
ar vinnustað. Hann er öruggur, starfs-
menn eru á öllum aldri og vinnuandinn er
skemmtilegur. Í boði eru hlutastörf í sér-
vöru-, matvöru- og kassadeild. Einnig full
störf á kassa og í mjólkurdeild. Komdu og
spjallaðu við Elínu rekstrarstjóra í Hag-
kaup Skeifu og við skulum athuga hvort
við eigum samleið eða hringdu í síma
563 5000.
Vanar kranamann, járnamann og smiði.
Fjölbreytt og skemmtileg störf framund-
an. Uppl. sendist til thorsafl@thorsafl.is
eða á skrifstofu í síma 511 7050.
Frábær-aukavinna
Okkur vantar hressa, jákvæða og þjón-
ustulundaða starfsmenn til þjónustustarfa
í sal á veitingastaði okkar í Skipholti og
Höfðabakka. Kvöld og helgarvinna, eða
dagvinna, sveigjanlegur vinnutími við allra
hæfi. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl.
gefur Haukur Skipholti í s. 552 2211 eða
690 1143 og Gunnar Höfðabakka s. 517
3990 eða 660 1144.
Snæland Video Setbergi -Hafnarfirði óska
eftir fólki í fullt starf. Umsóknir á staðnum
eða videofaedi@simnet.is
Óskum eftir að ráða starfsfólk í almenna
afgreiðslu og við kjötborð, um er að ræða
kvöld og helgarvinnu. Þín Verslun Selja-
braut 54. Upplýsingar gefur María Dögg á
milli 8 og 16 eða í síma 557 1780.
Sumarvinnna
Óskum eftir duglegu fólki í garðvinnu.
Aldur 15-25 ára. Stundvísi og áreiðanleiki
skilyrði. Umsóknir á www.gardlist.is.
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús í kvöld
og helgarvinnu. Uppl. á staðnum og í s.
697 8888 Örn.
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir starfsfólki í sal, í kvöld og helg-
arvinnu. Uppl. á staðnum eða í s. 696
8397.
Vantar barþjóna í kvöld og helgarvinnu á
sportbar. Upplýsingar í síma 865 6202.
Óska eftir að ráða bílamálara, bílasmið og
aðstoðarmenn. Rétt hjá Jóa í Mosfellsbæ.
Uppl. í s. 577 1377.
Vantar vélavörð á beitningavéla skipið Pál
Jónsson sem gerður er út af Vísi hf í
Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í
síma 855 5157 eða 420 5700.
Sólbaðstofan Sól Gallerí vantar aukafólk í
kvöld og helgarvinnu. Uppl. í síma 865
5460.
Eldra fólk
Leitum að fólki 35 ára og eldra til úthring-
inga, eftirlaunaþegar koma einnig til
greina. Uppl. veitir Elí í s. 659 2107.
Meiraprófsbílstjóri
Óskum eftir meiraprófsbílstjóra á nýlegan
4 öxla bíl. Eingöngu vanir menn koma til
greina. Uppl. í s. 860 4431 & 860 4430.
Gröfumenn ehf.
Bakarí
Sveinsbakarí óskar eftir starfskrafti til af-
greiðslustarfa hálfan daginn og aðra
hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Upplýs-
ingar í síma 820 7370.
Óska eftir meiraprófsbílsstjóra á vörubíl.
Uppl. í s. 863 1755, Ingvi.
Óska eftir manneskju til að þrífa í heima-
húsi 1 sinni í viku, lítil og þæginleg íbúð.
Uppl. í s. 867 9146.
Myllan ehf. vélaverktakar á Egilsstöðum
óska eftir starfsfólki á vinnuvélar, starfs-
manni á kranabíl, vörubifreiðastjórum og
bifvélavirkja eða vélvirkja. nánari uppl.
gefur Unnar H. Elisson í síma 893-3443
Vantar konu að sjá um þrif og fl. 2 morgna
í viku. sendið uppl. á thrifin@visir.is
Framtíðarstarf Starfsmaður ósakast í lítið
framleiðslufyrirtæki. Þarf að vera laghent-
ur og geta unnið sjálfstætt. Bílpróf er
nauðsynlegt. Upplýsingar í S:8982998 e.
kl. 2 á mánudag.
Matsvein vantar á 270 tonna netabát sem
er á grálúðveiðum. Svör sendist fbl.
merkt: “matsveinn”.
Vantar vana beitningamenn í vinnu á
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í s. 894 5454.
Starfsm. óskast í sveit. Reglusamur. Bland-
að bú, sauðfé og nautgr. Uppl. í s. 891
6381.
Starfsfólk óskast í kvöld, nætur og helgar-
ræstingar. Upplýsingar í síma. 892 8454
eða bontaekni@simnet.is
22 ára húsasmíðanemi óskar eftir að
komast að hjá meistara í sumar. Nánari
upplýsingar í 659 2656.
Hársnyrtir óskast. Mikil verkefni og gott
vinnuumhverfi. Fagmenska og gott við-
mót er algert skilyrði. Nánari upplýsingar
gefur Unnur Rán Reynisdóttir hársyrti-
meistari í síma 552 1375 og á unnurr-
an@gmail.com
Hlustendur með sítt hár eru beðnir að
slökkva á viðtækjum sínum núna. Eitt
samfélag fyrir alla, fylgstu með á næstu
dögum. ÖBÍ.
Vorið gengur í garð! Lóðahreinsun í
Reykjavík 21. til 29. apríl. Virkjum okkur.
Reykjavíkurborg.
Næsta lag er ekki fyrir hávaxið fólk. Eitt
samfélag fyrir alla, fylgstu með á næstu
dögum. ÖBÍ.
Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skipholti
33
Bingó í kvöld. Vinabær.
Leikir
Ýmislegt
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Viðhaldsvirkni ehf.
Óskum eftir vönum mönnum í
múrviðgerðir og málingarvinnu
utanhúss.
Uppplýsingar í síma 661 0117.
Hressingarskálinn
Austurstræti
Langar þig til að vinna á
skemmtilegum vinnustað þar
sem gott viðmót skiptir máli.
Hressó auglýsir eftir fólki til að
vinna í afgreiðslu. Fullt starf og
hlutastarf i boði.
Upplýsingar í síma 862 1118
eða fyllið út eyðublað á Hressó,
Austurstræti 20.
Súfistinn, kaffihús í
Hafnarfirði auglýsir til
umsóknar sumarstörf
Um er að ræða hlutastörf þar
sem unnið er aðra hvora helgi
(dag-eða kvöldvaktir) og/eða virk
kvöld vikunnar. Lágmarksaldur
umsækjenda er 18 ár og er
reynsla af þjónustustörfum æski-
leg en ekki nauðsyn. Umsóknir er
hægt að nálgast á sufistinn.is eða
á Súfistanum Standgötu 9 Hfj.
Frekari upplýsingar um starfið
gefur Rakel Björg starfsmanna-
stjóri í s. 699 3742 alla virka
daga milli kl. 10-15.
Olíudreifing ehf. óskar
eftir að ráða bílstjóra í
sumarafleysingar:
*Á Akureyri. Uppl. veitir Jóhann í
síma 461-4070, akureyri@odr.is
*Á Höfuðborgarsvæðinu, Reykja-
nesi, Selfossi, Akranesi og Borgar-
nesi uppl. veitir Þorsteinn í síma
550-9933, thorsteinn@odr.is *Á
Reyðarfjörð. Uppl. veitir Már í
síma 474-1525, austur-
land@odr.is Um er að ræða tíma-
bilið 1. maí til 30. september eftir
samkomulagi. Umsækjendur
þurfa að hafa Meirapróf en Olíu-
dreifing kostar ADR réttindi fyrir
viðkomandi.
Störfin standa báðum kynjum
jafnt til boða.
Afgreiðsla
Óskum eftir að ráða afgreiðslu-
fólk á næturvaktir á Selectstöðina
við Bústaðaveg. Unnið í viku og
frí í viku.
Umsóknareyðublöð má nálgast
á næstu Shell- eða Selectstöð
eða á www.skeljungur.is.
Nánari upplýsingar í
síma 444 3000.
Afgreiðsla
Óskum eftir að ráða útimenn í
þjónustu og afgreiðslu á Shell-
stöðvunum við Birkimel, Gylfaflöt
og Bæjarbraut í Garðabæ.
Umsóknareyðublöð má nálgast
á næstu Shell- eða Selectstöð
eða á www.skeljungur.is.
Nánari upplýsingar í
síma 444 3000.
Thorvaldsen Bar
Óskar eftir að ráða vaktstjóra. Þarf
að hafa reynslu af bar / veitinga-
stað. Getur byrjað strax. Góð laun
í boði fyrir réttan aðila.
Uppýsingar veittar hjá Fanney í
síma 697 9004.
Hressir strafsmenn á
góðum aldri
óskast til útiverka í sumar, góð
laun og áframhaldandi vinna fyrir
rétta menn. Kostur að hafa vinnu-
vélaréttindi eða meiraprófsrétt-
indi.
Upplýsingar í síma. 894 7010.
Starfsfólk óskast.
Óskum eftir starfsfólki á nýjan
pizzastað og ísbúð í vesturbæ
Reykjavíkur. Eftirtalin störf eru í
boði.
( pizzabakarar),(bílstjórar),og (af-
greiðslufólk í isbúð). Ábyggilegir
einstaklingar er skilyrði.
Áhugasamir hafið samband í
síma 824 2225..
Part time or full time
jobs available.
A good company in the west side
of Reykjavík , seeks, good wor-
kers. To work in the food
industry. Little icelandic or english
necessary. Part time or full time
jobs available.
For more information call 824
2225.
Kentucky Fried Chicken
Kópavogi & Mosfellsbæ
Óskum eftir hressu og duglegu
fólki 16 ára og eldra í afgreiðslu
og eldhús, vantar á fastar vaktir
og aukavaktir, gott með skóla.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
KFC Kópavogi s. 554 4700 & KFC
Mosfellsbæ s. 586 8222.
Leikskólinn Vinagerði
Langagerði 1 108 Rvk.
Óskar að ráða nú þegar leikskóla-
kennara eða starfsfólk með sam-
bærilega menntu. Ef ekki fást
leikskólakennarar, kemur vel til
greina að ráða starfsmenn með
góða reynslu eða sem hafa áhuga
á að vinna í leikskóla. Um 100%
stöður er að ræða.
Áhugasamir hafi samband við
Díönu í síma 553 8085 eða á
póstfangið vinagerdi@simnet.is
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk. Tvískiptar vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Viltu vinna hjá góður fyr-
irtæki með skemmtilegu
fólki?
Kringlukránni vantar aukavinnu-
fólk til þjónustustarfa í sal, bar og
dyravörslu. Lágmarksaldur er 18
ára.
Umsóknir á staðnum og á
www.kringlukrain.is
Rafvirkjar
Óskum eftir að ráða rafvirkja til
starfa við almennar raflagnir og
tölvulagnir.
Upplýsingar í síma 517 6900
eða 660 6901 á skrifstofutíma 9
til 17. Netfang: fagta-
ekni@fagtaekni.is
Atvinna í boði
Gisting
Bílskúr
Geymsluhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Heimilistæki
Dýrahald
Húsgögn
Snyrting