Fréttablaðið - 28.04.2006, Síða 70

Fréttablaðið - 28.04.2006, Síða 70
 28. apríl 2006 FÖSTUDAGUR VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur og Margréti Pétursdóttur fimmtudaginn 4. maí allra síðasta sýning Edward Bond Leiksmiðja Breska leikskáldið Edward Bond stýrir leiksmiðju og flytur fyrir- lestur í Hafnarfjarðarleikhúsinu laugardaginn 28. apríl frá kl. 10 - 17. Áhugasamir velkomnir Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir leikritið GLÆPIR OG GÓÐVERK Byggð á verki Antons Delmer, “Don´t utter a note” Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson leikgerð: Sigrún Valbergsdóttir Sýningar í IÐNÓ 15. sýning sun. 30. apríl kl. 14.00 Ath síðasta sýning Miðapantanir í Iðnó s. 562 9700 og við innganginn www.midi.is Miðaverð kr. 1.200 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? APRÍL 25 26 27 28 29 30 1 Föstudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Birkir Rafn Gíslason heflur burtfarartónleika af jazz- og rokkbraut tónlistarskóla FÍH. Tónleikarnir fara fram í hátíðarsal FÍH í Rauðagerði 27, aðgangur ókeypis.  20.00 Laufey Sigrún Haralds- dóttir píanóleikari heldur útskriftar- tónleika í Salnum í Kópavogi. Verk eftir Beethoven, Bach og Liszt og fjörugir bændadansar Bartóks. Aðgangur ókeypis.  21.00 Petter Winnberg, Flís og Bogomil Font stíga á stokk á Vorblóti á Nasa við Austurvöll. ■ ■ OPNANIR  12.00 Þrjár sýningar myndlist- ardeildar Listaháskóla Íslands verða opnaðar í dag í húsnæði skólans í Laugarnesi.  17.00 Myndlistarkonan Björg Örvar opnar sýningu í galleríi Animu, Ingólfsstræti 8.  18.00 Sex færeyskir listamenn opna málverkasýningu í Listasafni Reykjanesbæjar. Myndefni sótt í færeyska náttúru. Sýningin stendur til 23. apríl. ■ ■ DANSLIST  20.00 Vorball DÍH verður haldið í samvinnu við SÁÁ á Ásvöllum. Glæsileg skemmtiatriði. ■ ■ UPPÁKOMUR  16.00 Hláturtíð hefst með form- legum hætti í Borgarleikhúsinu. Fjölbreytt dagskrá og alls konar uppákomur. Allur ágóði rennur til Umhyggju, styrktarfélags lang- veikra barna. Upplýsingar um viðburði og sýning- ar sendist á hvar@frettabladid. Í viðtali Hönnu Bjarkar Valsdótttur við Þórdísi Aðalsteinsdóttur myndlistarkonu í blaðinu í gær vantaði aftan á síðustu setninguna, þar sem fram kemur að sýn- ing hennar í Stefan Stux gallerínu í New York stendur frá 27. apríl til 27. maí. ÁRÉTTING Tónleikum Mörtu Guðrúnar Hall- dórsdóttur sópransöngkonu, Magn- eu Árnadóttur flautuleikara og Páls Eyjólfssonar gítarleikara sem vera áttu í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á morgun, laugar- daginn 29. apríl, er frestað vegna veikinda. - khh 15:15 frestað TÓNLEIKAR FALLA NIÐUR Á MORGUN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.