Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2006, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 28.04.2006, Qupperneq 77
FÖSTUDAGUR 28. apríl 2006 ��������� ��������� �������� Leikkonan Teri Hatcher slasaðist við tökur á þáttunum Desperate Housewives nýlega. Hún varð fyrir því óhappi að fá glerbrot í augað þegar pera sprakk. Fjarlægja þurfti brotið úr hægra auga hennar með aðgerð og hún mun ekki halda áfram að leika í þáttunum fyrr en henni er alveg batnað. „Það skaust glerbrot í augað á mér og rispaði hornhimnuna. Það var farið með mig til dásamlegs augnlæknis og nú er ég með afar glæsilegan lepp yfir hálfu andlitinu,“ sagði leikkon- an. „Það er best að horfa bara á björtu hliðarnar og góðu fréttirnar eru þær að hornhimnan grær hrað- ar en nokkuð annað í líkamanum.“ Fékk glerbrot í augað við tökur FRÉTTIR AF FÓLKI Tom Cruise segist ætla að leika í kvikmynd með unnustu sinni, Katie Holmes. „Ég get ekki beðið eftir að gera mynd með Kate. Ég tel ekki að það sé slæm hugmynd að vinna saman. Sam- band getur vel gengið undir slíkri pressu ef fólk er nógu hrifið hvort af öðru,“ sagði Tom, sem lék í myndunum Days of Thunder, Far and Away og Eyes Wide Shut með fyrri eiginkonu sinni, Nicole Kidman. Framleiðandi grínþátta segir Mick Jagger vera kláran og fyndinn gaur en Jagger kemur fram í fyrsta þættinum, sem kallast Let‘s Rob Mick Jagger. „Margt af því fyndnasta í þessum fyrsta þætti kom frá honum. Hann er einfaldlega klár og fyndinn gaur,“ sagði Rob Burnett, fram- leiðandi þáttanna. Þessi fyrsti þáttur fjallar um húsvörð í New York sem hyggst ræna Mick Jagger. Ef þátturinn gengur vel mun Jagger koma reglulega fram í þáttunum en þó ekki í hverjum einasta þætti. Robbie Williams stendur í leynimakki um að taka upp dansplötu undir dul- nefni. Hann hefur verið í stúdíói með William Orbit úr Pet Shop Boys. „Síðasta plata Robbies, Intensive Care, var mun rokkaðri en þessi og fannst mörgum hún ekki höfða nógu mikið til poppaðdáenda hans. Því ákvað hann að gera dansplötu og hefur nú þegar tekið upp nokkur lög. „Hann vildi að platan innihéldi nokkur danslög eins og Kylie var með á Fever,“ sagði heimildarmaður The Sun. Öryggisverðir Brads Pitt og Angelinu Jolie hafa verið gagnrýndir fyrir harkalega framkomu í Namibíu. „Bæði lífverðir og öryggisverðir leikaranna og menn í lögreglunni í Namibíu hafa ráðist inn á heimili ljósmyndara og blaðamanna án heimildar. Við fordæmum aðgerðir öryggisvarðanna gagnvart namibískum sem og útlendum blaðamönnum,“ var sagt í tilkynningu frá alþjóðlegri mannréttindastofn- un. Þremur frönsk- um ljósmyndurum og einum frá Suður-Afríku var skipað að fara úr landi eftir að þeir reyndu að taka myndir af Jolie. TERI HATCHER Hún varð fyrir því á dögunum að pera sprakk við tökur á Despe- rate Housewives og fékk hún við það lítið glerbrot augað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.