Fréttablaðið - 08.05.2006, Síða 3

Fréttablaðið - 08.05.2006, Síða 3
Árangur skiptir máli Bylting í leikskólum Tuttugu nýir leikskólar hafa verið byggðir á síðustu 12 árum. Yfir 90% barna njóta nú heilsdagsvistar. Ánægðir borgarbúar Níu af hverjum tíu borgarbúum eru samkvæmt Gallup ánægðir með þjónustu nýrra þjónustumiðstöðva. Glæsilegir grunnskólar Frístundaheimili eru nú komin í alla skóla og nemendur fá heitar skólamáltíðir. Næst á stefnuskránni er átak í uppbyggingu skólalóða. Góð fjárhagsstaða Skuldir borgarsjóðs á hvern íbúa eru þær langlægstu á meðal stærstu sveitarfélaga landsins og eignir meðal þess sem mest gerist. Öruggari borg Ofbeldisbrotum í miðborg Reykjavíkur fækkaði um 40% milli áranna 2000 og 2004. Slysum í umferðinni hefur snarfækkað. Blússandi uppbygging Á liðnu ári var hafin smíði á fleiri íbúðum í Reykjavík en nokkru sinni fyrr. Miðborgin iðar af lífi. Næst á dagskrá er bygging 6000 fjölbreyttra íbúða á eftirsóttum svæðum um alla borg. Dagur B. Eggertsson læknir og borgarastjóraefni Samfylkingarinnar. 1.sæti. Stefán Jón Hafstein Formaður borgarráðs. 3.sæti. Steinunn Valdís Óskarsdóttir Borgarstjóri. 2.sæti

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.