Fréttablaðið - 08.05.2006, Síða 17

Fréttablaðið - 08.05.2006, Síða 17
BAKSVIÐ GUÐSTEINN BJARNASON gudsteinn@frettabladid.is berlega einn kafla handbókarinn- ar, heldur yrði hann leynilegur. Þar væri að finna ítarlegar leiðbeining- ar um hvað væri leyfilegt í yfir- heyrslum. Til dæmis hve lengi er heimilt að láta fanga sitja eða standa í ákveðnum stellingum, eða nákvæmlega hve heitt eða kalt megi vera í fangaklefunum. Í síðustu viku vöruðu hins vegar repúblikaninn John Warner, sem er formaður nefnarinnar, og Carl Levin, sem er í forsvari fyrir demó- krötum í nefndinni, bandaríska hermálaráðuneytið við því að ef hluti handbókarinnar væri leyni- legur þá gæti hæglega vaknað grunur um að Bandaríkin væru að brjóta bæði alþjóðalög og sín eigin lög um meðferð fanga. Þessa dagana eru yfirmenn í hermálaráðuneytinu að ræða sín á milli um það hvort og þá hvaða hlutar handbókarinnar verði leyni- legir. Sú umræða hefur nú tafið birtingu handbókarinnar. Samkvæmt handbókinni er heimilt að blekkja, hræða og espa fanga með ólíklegustu aðferðum til þess að fá frá þeim upplýsingar, en þó er bætt við þeim fyrirvara að ekki megi brjóta gegn ákvæðum Genfarsáttmálanna. flugfelag.is | 570 3075 Taktu flugið ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S F LU 3 14 47 02 /2 00 6 árshátíð - m enning - áskorun - hóp ef li - h ví ld - d ja m m - s am staða - óvissa - upplifun - æv int ýr i - fé lö g - klúbbar - vinir - Nýr vefur - flugfelag.is 500 sæti á aðeins 1.000 kr. Við höfum opnað nýjan, glæsilegan og aðgengilegan vef á flugfelag.is Bókanir, upplýsingar, nettilboð og margt fleira. Taktu flugið beint inn á flugfelag.is *Ferðatímabil 8. - 14. maí - takmarkaður sætafjöldi. * BRUNAÐ Á BRETTINU Brimbrettafólk skellti sér í sjóinn úti fyrir strönd Florída í Bandaríkjun- um á dögunum enda aðstæður til brettaiðkunar hinar ákjósanlegustu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP JOHN B. BELLINGER Lögfræðingur banda- ríska utanríkisráðuneytisins neitar því ekki að fangar hafi verið um borð í sumum flugvélanna, sem flogið hefur verið með leynd á vegum CIA til Evrópulanda. FRÉTTABLAÐIÐ/AP MÁLIN RÆDD Í SVISS Bandaríska sendi- nefndin situr þarna andspænis fulltrúum Sameinuðu þjóðanna í höfuðstöðvum þeirra í Genf. Myndin var tekin á föstu- daginn þegar Bandaríkjamenn sátu fyrir svörum um frammistöðu sína við að fram- fylgja ákvæðum alþjóðasamnings gegn pyntingum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP MÁNUDAGUR 8. maí 2006

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.