Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2006, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 08.05.2006, Qupperneq 21
ER ÞÍN EIGN AUGLÝST HÉR? MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINS Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 3 02 61 11 /2 00 5 Kynntu þér kostina við fasteignalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Með faglegri ráðgjöf og fjölbreyttum fasteignalánum hjálpum við þér að eignast þitt draumaheimili. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is 410 4000 | landsbanki.is Fasteignalán Við hjálpum þér að eignast draumaheimilið Fjögurra herbergja parhúsaíbúð á vinsælum stað í Salahverfi er til sölu hjá Neteign. Um er að ræða 145,8 fermetra íbúð í stein- teyptu parhúsi sem byggt var 1995. Inni í fermetratölunni er 33.1 fermetra innbyggð- ur bílskúr. Húsið er nýlega málað að utan, sólpallur er sunnan við það og lóðin er vel hirt. Komið er inn í forstofu með fallegum skápum, flísar eru á gólfi og halogenlýsing í lofti. Sjónvarpshol er rúmgott með flísum á gólfi. Mikil lofthæð er í holinu þar sem birta berst frá tveimur þakgluggum. Gegn- heilar kirsuberjainnréttingar eru í eldhús- inu, keramikhelluborð og stálháfur. Flísar eru á milli efri og neðri skápa og uppþvotta- vél og ísskápur fylgja með kaupum. Borð- krókur er við stóran glugga. Stofan er rúm- góð og björt með flísum á gólfi og halogen lýsingu í lofti. Gengið er úr stofunni út í garð sem er viðhaldslítill. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Þar er ágæt innrétt- ing ásamt sturtu, baðkari og glugga. Herbergin eru þrjú, í þeim er parkett á gólfi og úr hjónaherberginu er gengið út á pall. Rúmgott þvottahús er inn af sjón- varpsholi og gengið er út í bílskúr frá þvottahúsinu. Geymsluloft er yfir hluta hans. Húsið stendur við Fjallalind í Kópavogi en sú gata var valin fegursta gatan þar í bæ árið 2005. Þaðan er stutt í alla þjónustu. Ásett verð á íbúðina er 47.900.000 krónur. Góð eign við fegurstu götu Kópavogs Húsið er snoturt og garðurinn léttur í hirðingu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVAGÓÐAN DAG! Í dag er mánudagurinn 8. maí, 128. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 4.36 13.24 22.14 Akureyri 4.06 13.09 22.15 FASTEIGNASÖLUR Ás 8-11 Árborgir 33 Búmenn 29 Búseti 28 Byggð 30 Draumahús 19-22 Eignaumboðið 33 FMG fasteignasala 14 Gloria Casa 32 Hof 29 Húseign 26 Höfði 6 Lundur 12 Lögmenn Suðurlandi 18 Neteign 28 Nýtt 30 Perla 31 Remax Mjódd 15 Saga fasteignir 18 Valhöll 16 BORGARSTJÓRA HEFUR VERIÐ FALIÐ AÐ KANNA HUGMYND MINJAVERNDAR OG ÞYRPINGAR UM AÐ FLYTJA ÁRBÆJARSAFNIÐ ÚT Í VIÐEY. Borgarráð Reykjavíkur fól Steinunni Valdísi Óskars- dóttur borgarstjóra að vega og meta kosti og galla þess að flytja Árbæjarsafnið út í Viðey. Þetta er gert í kjölfar hugmyndar Minjaverndar og Þyrpingar um flutning á safninu. Borgarstjóri ætlar að fela sérstökum starfshópi að vinna að greinargerð um málið en hópurinn er skipað- ur sex af æðstu stjórnendum borgarinnar. Fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg að farið verði ítarlega yfir tillögur Minjaverndar og Þyrpingar. Fjallað verður um þær út frá áhrifum á starfsemi og rekstur Borgarminjasafns, varðveislu eldri bygginga ásamt áhrifum tillagnanna á Reykjavík sem útivistar- og ferðamannaborg. Einnig verður lagt mat á fjár- hagsleg áhrif fyrir sveitarfé- lagið og hugsanlega byggð á núverandi safnasvæði í Árbæ. Árbæjarsafn í Viðey HERRAGARÐS- OG HERTOGASTÍLL Fornmunir, danskir og franskir, fást í Antik- sölunni í Skúlatúni HÚS O.FL. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.