Fréttablaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 24
 8. maí 2006 MÁNUDAGUR4 Lítið afdrep fjarri sjónvarpinu og ágangi fjölskyldumeðlima getur nýst vel til að eiga góða stund með góðum gestum. Í minni íbúðum getur verið erfitt að þurfa að deila einni stofu með allri fjölskyldunni og þeim gestum sem vilja heimsækja einstaka fjöl- skyldumeðlimi. Engu að síður er engin þörf fyrir að rjúka til og kaupa stærra hús með tveimur stofum svo að allir fái sitt pláss. Auðvelt er að koma fyrir litlu afdrepi innan heimilisins, en utan stofunnar, sem nýtist þegar gesti ber að garði. Þá er hægt að sötra kaffi og ræða heimsmálin fjarri sjónvarpinu og ærslagangi annarra heimilisbúa. Ekki þarf marga fermetra undir tvo, þrjá stóla og eitt fallegt borð. Reynir þá á skipulagshæfileika hvers og eins að finna góðan stað fyrir gesta- afdrep innan veggja heimilisins. Spjallhorn fjarri sjónvarpi Í alrými, holi eða á gangi íbúðar má auð- veldlega setja sófa og einn færanlegan stól ásamt mjóu borði og þá er komið fínasta afdrep til að bjóða gestum í. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Heimaskrifstofunni er auðvelt að umbreyta í gestaafdrep. Með því að hafa lítið útdraganlegt borð og aukastóla er auðvelt að endurraða herberginu þegar Fífí frænka bankar upp á.NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Gestaafdrepið má einnig skipuleggja þannig það nýtist til annarra athafna en kaffidrykkju. Velja má húsgögnin svo að þau nýtist öllum, hvort sem er til lesturs, leiks eða lærdóms.NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Í aukaherbergi má auðveldlega koma fyrir hægindastólum í stíl við innviðið. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Hér er búið að stilla upp tveimur fallegum og þægilegum stólum og litlu borði. Þetta er fallegt afdrep og í raun allt sem þarf í tveggja manna tal.NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES MOTTUHREINSUN Við hreinsum allar mottur og teppi með strigagrind eða límingum. Þar á meðal austurlensk teppi. Hreinsunarstöðin okkar að Kleppsvegi 150. Er opin virka daga, milli kl. 16-18. Kleppsvegi 150 s: 663-0553 www.teppahreinsun.com S: 544 5700 * www.polyhudun.is Smiðjuvegi 1 * 200 Kópavogur Pólýhúðun á alla málma Langsterkasta lakkhúð sem völ er á Það getur verið að sumum þyki gaman að pensla en hinir lát okkur PÓLÝHÚÐA og þurfa svo ALDREI að pensla 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Consult fyrirtækjamiðlun hefur tekið til sölu fjárfestingafélag sem sérhæfir sig í útleigu á fasteignum hvort sem er atvinnuhúsnæði, eða íbúðarhúsnæði. Góð eignasamsetning. CONSULT FYRIRTÆK JAMIÐLUN JÓNAS ÖRN JÓNASSON hdl. löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali ÁSDÍS ÓSK VALSDÓTTIR sölufulltrúi sími 520 9560, GSM 863 0402 HAFDÍS RAFNSDÓTTIR sölufulltrúi sími 520 9556, GSM 895 6107 SIGURÐUR GUNNLAUGSSON framkvæmdastjóri sími 520 9561, GSM 898 6106 Þönglabakka 1, 109 Reykjavík, sími 520 9550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.