Fréttablaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 24
 9. maí 2006 ÞRIÐJUDAGUR4 Ólafur Þór Gunnlaugsson hefur rekið sundskólann Svamla síð- an 1985 og er með sundnám- skeið fyrir börn í Grafarvogs- sundlaug. Í sundskólanum Svamla er boðið upp á ungbarnasundnámskeið en Ólafur er einn af þeim fyrstu sem kenndu ungbarnasund hér á landi. „Ég fór að kenna ungbarnasund árið 1990, fimm árum eftir að ég byrjaði með skólann,“ segir hann. Á ungbarnasundnámskeiðun- um taka foreldrarnir virkan þátt í kennslunni og fimmtán börn komast að á hvert námskeið. „Stundum detta einhver út og þá tek ég önnur inn í staðinn,“ segir Ólafur. Í sundskólanum er einnig boðið upp á svokölluð kútanámskeið, sem eru sundnámskeið fyrir þriggja til sex ára börn. „Á þess- um námskeiðum er meiri sund- kennsla og um leið er þetta ofsa- leg styrking fyrir börnin. Ég læt þau sparka með fótunum, bæði á bakinu og maganum, og kenni þeim hringhreyfingar handa og fóta. Börnin synda tvö til þrjú- hundruð metra í hverjum tíma og eru rosalega dugleg. Eftir tólf tíma eru þau yfirleitt öll laus við kútana,“ segir Ólafur. Á kútanámskeiðunum eru einn- ig fimmtán börn á hverju nám- skeiði og foreldrarnir eru með þeim í lauginni eins og í ung- barnasundinu. „Foreldrarnir verða að vera með því það er einn kennari með fimmtán börn og stundum tekur tíma að fara á milli þeirra til þess að hjálpa þeim.“ Ólafur segir að börn hafi mjög gott af því að fara á sundnámskeið áður en þau byrji í skóla og því yngri sem þau séu, þeim mun auðveldara eigi þau með að læra að synda. „Ég finn mikinn mun á því hvort börnin byrja þriggja eða sex ára því þessi þriggja ára eru miklu djarfari og fljótari að taka af sér kútana á meðan þessi sex ára eru orðin varkárari og stundum svolítið hrædd við vatnið.“ Kennir börnum að synda Ólafur er með sundnámskeið fyrir börn í Grafarvogssundlaug. Stundum er gott að hafa eitthvað til að halda sér í. Margt sniðugt má gera í sundlauginni. Gleðin er einlæg á sundnámskeiðunum. Ólafur kennir börnunum hringhreyfingar handa og fóta í vatninu. Ólafur segir að því yngri sem börnin eru, þeim mun auðveldara eigi þau með að læra að synda. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Ný námskeið hefjast 16. maí! Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi . Markviss uppbygging og styrking fyrir líkamann. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak. Vertu velkomin í okkar hóp! Hafðu samband! Skráning hafi n E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n RopeYoga Næstu námskeið hjá Maður lifandi 09. maí 2006 Kennsla í notkun jurta og fæði við gigt – Kolbrún Björnsdóttir 10. maí 2006 Heilbrigði og hamingja – Benedikta Jónsdóttir. 16. maí 2006 Lifandi fæði – skapandi líf – Ásta Arnardóttir 23. maí 2006 Hveitigrassafinn – Kraftaverk jarðar! – Ásta Arnardóttir ����������� ����������� ����������� ���������� ���������� ���������� ������������������ ������������������� ��������������� ���������������������� ������������������������������� ������ 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.