Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.05.2006, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 09.05.2006, Qupperneq 52
 9. maí 2006 ÞRIÐJUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.30 Út og suður 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (35:52) 18.25 Draumaduft (10:13) SKJÁREINN Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Jack Osbourne – Adrenaline Rush 14.20 Amazing Race 5 15.05 Super-nanny 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simp- sons SJÓNVARPIÐ 19.35 KASTLJÓS � Dægurmál 21.00 LAS VEGAS � Drama 21.00 BERNIE MAC � Gaman 21.00 INNLIT/ÚTLIT � Hönnun 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing 12.00 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.50 Strákarnir 20.15 Amazing Race (7:14) (Kapphlaupið mikla 8) Sex keppendur eru eftir og liggur nú leið þeirra um Mið-Ameríku. 21.00 Las Vegas (11:22) (Down And Dirty) Lífið gengur sinn vanagang á Montecito spilavítinu og hótelinu í Las Vegas – eða þannig. Landsmót í póker og klámiðnaðarráðstefna eru haldin samtímis á Montecito-hótelinu – með ansi vandræðalegum afleiðingum. 2005. Bönnuð börnum. 21.45 Prison Break (15:22) (Bak við lás og slá) Bönnuð börnum. 22.30 The Robinsons 23.00 Twenty Four (Str. b. börnum) 23.45 Bo- nes 0.30 Clint Eastwood: Líf og ferill 2.10 Super Troopers (Str. b. börnum) 3.50 The Man Who Sued God 5.30 Fréttir og Ísland í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Dýrahringurinn (2:10) 0.15 Kastljós 1.05 Dagskrárlok 18.30 Gló magnaða (50:52) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Deildabikarinn í handbolta Bein útsend- ing frá seinni hálfleik leiks í úrslita- keppni karla. 20.20 Mæðgurnar (10:22) (Gilmore Girls V) Bandarísk þáttaröð um einstæða móð- ur sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar á ung- lingsaldri. 22.00 Tíufréttir 22.20 Víkingasveitin (1:4) (Ultimate Force) Breskur spennumyndaflokkur um sér- sveit innan hersins sem fæst við erfið mál. Aðalhlutverk leika Ross Kemp, Jamie Draven, Jamie Bamber og Laurence Fox. 23.45 Extra Time – Footballers’ Wive 0.10 Fri- ends (24:24) (e) 0.35 Tívolí 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Sirkus RVK (e) 20.00 Friends (24:24) 20.30 Tívolí 21.00 Bernie Mac (5:22) (Hair Jordan) Þriðja þáttaröðin um grínistann Bernie Mac og fjölskylduhagi hans. Bernie tekur að sér þrjú börn og á ekki auð- velt með að aðlagast breyttum að- stæðum. 21.30 Supernatural (13:22) (Route 666) Yfir- náttúrulegir þættir af bestu gerð. Bönnuð börnum. 22.15 Best Laid Plans (Heimskra manna ráð) Það virðist ekkert ganga upp hjá Nick þessa dagana. Stranglega bönnuð börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit / útlit (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e) 1.00 Frasier – 1. þáttaröð (e) 1.25 Óstöðv- andi tónlist 19.00 Frasier 19.30 All of Us (e) 20.00 How Clean is Your House – tvöfaldur lokaþáttur í Bandaríkjunum. 20.30 Too Posh to Wash 21.00 Innlit / útlit Innlit útlit hefur skapað sér sess sem vandaðasti hönnunar og lífsstíls þáttur þjóðarinnar. Vönduð nálgun á viðfangsefninu, skemmtileg- ar aðferðir við framsetningu myndefn- is og áhugavert tónlistarval hefur vak- ið mikla athygli áhorfenda þáttarins. 22.00 Close to Home Annabeth reynir að fá móðir meints morðingja til þess að bera vitni á móti syni sínum. 22.50 Sex and the City – 6. þáttaröð 16.10 The O.C. (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Style Star 13.00 The E! True Hollywood Story 15.00 It’s So Over: 50 Biggest Celebrity Break-Ups 17.00 Pop Stars Gone Bad 17.30 Number One Single 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 Eva Longoria: The Interview with Ryan Seacrest 20.00 101 Craziest TV Moments 21.00 The Soup 21.30 10 Ways 22.00 Number One Single 22.30 Number One Single 23.00 101 Craziest TV Moments 0.00 The Soup 0.30 10 Ways 1.00 Eva Longoria: The Interview with Ryan Seacrest 2.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 16.00 Fulham – Middlesbrough frá 08.05 18.00 Þrumuskot (e) 19.00 Blackburn – Man. City frá 08.05 Leikur sem fór fram síðast liðinn laugardag. 21.00 Arsenal – Wigan frá 08.05 Leikur sem fór fram síðast liðinn laugardag. ,5 23.00 Everton – W.B.A. frá 08.05 1.00 Dag- skrárlok ENSKI BOLTINN � 6.00 Mona Lisa Smile 8.00 The Terminal 10.05 Drumline 12.00 De-Lovely 14.05 Mona Lisa Smile 16.00 The Terminal 18.05 Drumline 20.00 De-Lovely (Dá-samlegt) Stjörnum prýdd stórmynd um líf og ástir tón- skáldsins Coles Porters. 22.05 In America (Í Ameríku) Dramatísk kvikmynd. 2002. Bönnuð börnum. 0.00 Escape: Human Cargo (Bönnuð börnum) 2.00 Intermission (Stranglega bönn- uð börnum) 4.00 In America (Bönnuð börn- um) 19.40 HRAFNAÞING � Umræða 13.00 Íþróttir/lífsstíll 13.10 Íþróttir – í um- sjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 17.00 Fimmfréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegis- fréttir/Markaðurinn/Íþróttafréttir/Veðurfrétt- ir/Leiðarar dagblaða/Hádegið – fréttaviðtal. 19.40 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkomandi. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla- braut 44-45 (32-33) TV 8.5.2006 16:03 Page 2 Svar: Indiana Jones úr Indiana Jones and the Last Crusade frá 1989. ,,Sallah, I said „no“ camels. That‘s „five“ camels. Can‘t you count?“ Ég á í vandræðum með útvarpið. Ég get ekki fengið það til að vera skemmtilegt. Sama hvað ég ýti mikið á takkana það bara gengur ekkert. Eftir að Skonrokk og Gullið fóru þá er ekki ein einasta stöð í útvarpinu sem ég get treyst á. Það er helst að ég geti sætt mig við Rás 2 eða Gufuna í smástund. Ef maður vill ekki hlusta á tryllt tipparokk þá úti- lokar maður tvær stöðvar: Xfm og X-ið. Ef löngun til að hlusta á píkupopp eða lélegt R&B grípur mann sjaldan þá útilokar maður FM 95,7 og Kiss FM. Ef maður fílar ekki smjaðurslega ástarsöngva þá er hvorki hægt að hlusta á Bylgjuna né Létt. Og þar með eru upptald- ar nær allar íslenskar útvarpsstöðvar og sýnir þetta hversu hrikalega lélegt úrvalið er. Ég er ekkert að segja að þessar stöðvar eigi ekki rétt á sér enda fullt af fólki sem fílar þær. En hvað með allt hitt fólkið? Af hverju dettur engum í hug að stofna útvarpsstöð sem spilar skemmtilegt popp og rokk, bæði nýtt og gamalt? Svo eins og það sé ekki nóg hvað lögin eru leiðinleg (með örfáum undantekningum), þá eru auglýsingarnar líka algjör hörmung. Það er eins og þær séu gerðar til að fá mann til að öskra af pirringi og skipta um stöð. Ef ég ætti að nefna eitt dæmi þá myndi ég nefna Herra Hafnarfjarðar-auglýsingarnar. Ég veit ekkert um þá búð enda er ég hvorki herra né bý í Hafnar- firði en eitt veit ég og það er að þeir eru með leiðinlegasta auglýsingalesara heims. Hann er svo æstur og með svo pirrandi rödd að maður tryllist bara við að heyra þennan hroðbjóð. Og eftir slíka upplifun er nú reyndar alveg dásamlega gott að stilla yfir á Gufuna og heyra auglýsingar lesnar upp sem tilkynningar en ekki með óþarfa látum, öskrum og kjánastæl- um. Kannski er Gufan bara stöðin mín, að minnsta kosti þangað til eitthvað betra býðst. VIÐ TÆKIÐ BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR ER Í VANDRÆÐUM MEÐ ÚTVARPIÐ Handboltarokk og trylltar auglýsingar MICHAEL BOLTON Ekki líkar öllum við hann og aðra álíka rólega og smjaðurslega ástar- lagasöngvara sem eru í hávegum hafðir á stöðvum eins og Bylgjunni og Létt.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.