Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2006, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 15.05.2006, Qupperneq 15
MÁNUDAGUR 15. maí 2006 15 ELDSVOÐI Litlu mátti muna að tals- vert skóglendi yrði eldi að bráð þegar eldur varð laus í hæð ofan við Hvaleyrarvatn í landi Hafn- arfjarðar um miðjan dag í gær. Barst slökkviliði tilkynning um sinueld skömmu eftir hádeg- ið og var sendur bíll á staðinn. Strax kom í ljós að eldurinn var meiri en liðið réði við og voru því fjórir bílar til viðbótar sendir af stað. Tókst þá fljótlega að slökkva allan eld, en að sögn slökkviliðs- manna á staðnum gekk það vel eingöngu vegna þess að vart hreyfði vind. Jarðvegur á svæð- inu væri skraufþurr og mikill eldsmatur og lítið hefði verið við ráðið ef vindar hefðu blásið. Tjón varð lítið sem ekkert en á svæð- inu er allnokkur trjárækt og brann hluti trjánna í eldinum. Hafði slökkvilið lokið starfi sínu tveimur tímum eftir útkall og var bleytt vel í svæðinu í lokin ef ske kynni að glóð leyndist enn í gróðrinum. Eldsupptök eru ókunn en ekki er talið útilokað að um íkveikju hafi verið að ræða. - aöe Tilkynnt um sinueld í við Hvaleyrarvatn: Mildi að logn var á svæðinu FJÖLSKYLDUMÁL Rannsóknarsetur í barna- og fjölskylduvernd var opnað á föstudag. Um er að ræða rannsókna- og fræðslustofnun sem verður starfrækt við félags- ráðgjafaskor Háskóla Íslands. Setrið verður vettvangur rann- sókna á sviði félagsráðgjafar er lýtur að stefnumörkun, þróun og þjónustu í barna- og fjölskyldu- málum. Forstöðumaður er Hanna Lára Steinsson. Félagsmálaráðuneyti, Barna- verndarstofa, heilbrigðis- og tryggingaráðuneyti, Reykjavíkur- borg, þjóðkirkjan, Reykjanesbær og Efling-stéttarfélag styðja rekstur setursins. - jss Háskóli Íslands: Rannsóknar- setur opnað ELDURINN SLÖKKTUR Kveikt var í sinu við Hvaleyrarvatn en vegna logns gekk slökkvistarf greiðlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.