Fréttablaðið - 15.05.2006, Page 47

Fréttablaðið - 15.05.2006, Page 47
 15. maí 2006 MÁNUDAGUR27 Fr u m LÓÐ IR Á SE L FOSS I Til sölu glæsilegar eignarlóðir í vel staðsettu, nýlega skipulögðu íbúðarhverfi á Selfossi. Um er að einbýlishúsa-, parhúsa- og fjölbýlishúsalóðir. Í næsta nágrenni er gert ráð fyrir að muni rísa leikskóli og grunnskóli. Auðveld aðkoma er að hverfinu og stutt er í alla þá frábæru þjónustu sem Árborg hefur uppá að bjóða. www.log.is/hagaland Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi Austurvegi 3, 800 Selfoss 480 2900 - lög.is Löggiltir fasteignasalar: Ólafur Björnsson hrl. & Sigurður Sigurjónsson hrl. Fasteignasalan Bakki ehf Sigtún 2 - 800 Selfoss Sími 482 4000 -Árni Valdimarsson lögg.fasteignasali -Sigurður Sveinsson hdl. lögg.fasteignasali. Land úr Reykjabóli Rétt ofan við Flúðir F ru m Fallegt 60 ha. land í ofanverðum Hrunamannahreppi. Landið er holt og hæðir , grundir og balar. Þarna er hægt að vera kóngur í ríki sínu. Heitt vatn er falt á næstu grösum. Landið myndi henta vel sem frístundabyggð og sem útivistarsvæði. Einnig er þar ágætt beitarland. Verð 36 millj. Nánari upplýsingar á Fasteignasölunni Bakka Selfossi í síma 482 4000 Lýsing: Komið er inn í rúmgóða forstofu með skápum. Á gólfi er fallegur granítsteinn og eikarparket. Inn af forstofu tekur við svefnher- bergisgangur þar sem er að finna þrjú rúm- góð svefnherbergi, öll með skápum. Eldhúsið er með vandaðri innréttingu, tæki úr burstuðu stáli og þar er borðkrókur við glugga með útgengi á svalir. Bæði stofa og borðstofa eru rúmgóð með útgengi á svalir. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og þar er baðkar með sturtu. Innan íbúðar á svefnherbergisgangi er flísalagt þvottahús. Í öllum gluggum eru „screen“ rúllugardínur með stálkanti. Annað: Innangengt er í sameign og geymslu úr bílageymslu. Stigagangur er sameiginlegur, en úr honum er sérinngangur af svölum í íbúðina sem er endaíbúð. Lyfta er einnig í sameign. Í kjallara er 6,5 fermetra sérgeymsla sem er inni í heildarstærð. Húsið var byggt árið 2002 og er álklætt að utan. Fermetrar: 134,8 Verð: 31,5 milljón Fasteignasala: Nýtt fasteignasala 112 Reykjavík: Glæsileg eign í Bryggjuhverfinu Naustabryggja 4: Falleg fjögurra herbergja endaíbúð ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Lýsing: Gengið er inn á efri hæð þar sem er flísalögð forstofa. Síðan tekur við hol með góðum skáp og nýlegu teppi á gólfi. Skemmtileg stofa og borðstofa eru á efri hæð og er glæsilegt útsýni í suður auk þess sem í stofunni er arinn. Rúmgott eldhús með upprunalegri innréttingu og borðkrók. Í eldhúsinu eru vönduð ný eldhústæki og nýleg borðplata á innréttingu. Svefnherbergin eru þrjú á sér gangi, þar af eitt mjög stórt sem áður var skipt í tvö herbergi. Baðherbergið er upprunalegt og er flísalagt. Í baðherberginu eru sturta og baðkar og innrétting við vask. Parket er á flestum gólfum efri hæðar. Á neðri hæð er gert ráð fyrir bílskúr en í dag hafa þar verið gerð herbergi. Eru tvö stór herbergi á neðri hæð, ný eldhúsinnrétting og salerni auk sturtu. Undir svefnálmu er búið að innrétta verkstæði með þriggja fasa rafmagni, stórri hurð og glugga. Úti: Lóð er mikið gróin og lóð bakatil var endurgerð fyrir tveimur árum. Annað: Húsið er nýlega viðgert að utan og málað. Nýtt þak var sett á húsið fyrir tveimur árum sem og nýir álkantar. Auk þess er nýlega búið að taka skólp í gegn. Fermetrar: 262,5 Verð: 53 milljónir Fasteignasala: Valhöll 200 Kópavogur: Stórt einbýlishús með arni Hrauntunga 19: Tveggja hæða einbýlishús á sérlega glæsilegum stað. KÖTLUFELL - 111 REYKJAVÍK Jónas Örn Jónasson hdl. og lögg. fasteignasali Mjódd Þorkell Ragnarsson 520-9557 898-4596 thorkell@remax.is Heimilisf.: Kötlufell 1 Stærð eignar: 63,7 fm Fjöldi herb.: 2 Byggingarár: 1974 Brunab.mat: 8,2 millj. Bílskúr: Nei Mjög góð 63,7 fm. íbúð á 3. hæð. Stofa og eldhús eru samliggjandi með nýlegu plastparketi á gólfum. Eldhús er með hvítri innréttingu og góðum borðkrók. Rúmgott svefnherbergi, plast parket á gólfi. Baðherbergi með góðri innréttingu. Húsið er klætt að utan og er því viðhaldslítið. Yfirbyggðar svalir. Verð 12,7 mill. Fr um BARÐASTAÐIR - 112 REYKJAVÍK Jónas Örn Jónasson hdl. og lögg. fasteignasali Mjódd Þorkell Ragnarsson 520-9557 898-4596 thorkell@remax.is Heimilisf.: Barðastaðir 9 Stærð eignar: 116,9 fm Fjöldi herb.: 4 Byggingarár: 2000 Brunab.mat: 22,0 millj. Bílskúr: Bílskýli Glæsileg 116,9 fm. íbúð á 2. hæð ásamt lyftu og bílskýli. Eldhús með fallegri Beyki innréttingu. Allar innihurðir og skápar úr Beyki. Baðherbergi með góðri innréttingu, flísar á veggjum og gólfi. Þv.hús og búr við eldhús. Fallegt beyki parket á íbúð. Góð staðsetning fyrir golfáhugafólk. Frábært útsýni. Verð 27,7 mill. Fr um N† VÖRU- OG fiJÓNUSTU- SKRÁ Á VISIR.IS/ALLT ... sem flig vantar í n‡ja húsnæ›i›

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.