Fréttablaðið - 15.05.2006, Síða 58

Fréttablaðið - 15.05.2006, Síða 58
 15. maí 2006 MÁNUDAGUR38 �������������� �� �������������� �� �� ������������ �� ������������� ������������������� �� ��������������� �� ������������ � ������������������������� Fr um Guðmundur St. Lögg.fast og hdl Baldvin Ómar Sölustjóri S. 898-1177 Áslaug Sölumaður S. 822-9519 Gyða Sölumaður S.695-1095 Ástþór Sölumaður S. 898-1005 Marel Sölumaður S. 846-8406 Skuli Sölumaður S. 585 0101 Tjarnarbakki- Reykjanesbæ HÚSEIGN KYNNIR: Skemmtilegt fjölbýli í Tjarnarhverfi, Innri Njarðvík.Um er að ræða 14 íbúða- hús með 6 bílsk. Hver íbúð er með sérinngang og er á tveimur hæðum, góður garður fylgir hverri íbúð, auk svala út úr hjónah. á 2. hæð. Á jarðh. er anddyri, þv.hús, gestasalerni, eldhús, stofa og borðst., á efri hæð eru 2 barnah., hjónah., baðh. og sjónv.hol. Geymsla er í bílskúr með 6 íbúðum, en aðrar íbúðir eru með sérgeymslu, Húsið skilast fullb. að utan, áferð á húsinu að utan er ljós hraunuðáferð, flísar á hluta af 2. hæð, steypt þakplata með dúk á, timbur/ál gluggar, kerfishurðar í bílskúr, án hurðaopnara, garður og bílast. frág. og skilveggir komnir á milli eignahluta á 1. og 2. hæð. Að innan afh. húsið þannig: Út- veggir skilast full einangraðir og raflagnir komnar í þá, tilbúnir til spörslunar, veggir milli íbúða með raflögnum í tilbúnir til spörslunar, aðrir innveggir ekki komnir, gólf eru ílögð með hitalögn í, en ótengd. Loft í íbúð eru steypt bæði á efri og neðri hæð, tilbúinn til spörslunar. Húsið er tilbúið til afh. í okt. 2006, Verð frá 14.3 millj. 3ja herb íbúð en 15.8 millj 4 herb íbúðVerð á bílskúr 2.5millj aukalega. Allar nánari upplýsingar veitir Marel í 846-8409 eða á skrifstofu Húseignar Suðurvellir - Reykjanesbæ Stærð í fermetrum: 172,1 fm Fjöldi herbergja: 5 Tegund eignar: Einbýlishús Verð: 29,9 millj. STÓRGLÆSILEGT 5 HERBERGJA NÝSTANDSETT EINBÝLISHÚS MEÐ RÚMGÓÐUM 32 FERM BÍLSKÚR. SKIPTI MÖGU- LEG Á MINNI EIGN. Húsið hefur verið klætt að utan og innan, skipt um járn á þaki, skipt um þakkant, vatnslagnir, neyslu-, miðstöðvar- og heitavatnslagnir eru allar nýlegar. Nýlegir ofnar í öllu húsinu, nýleg ljós í öllu húsinu. Nýlegir gluggar,tréverk og útihurðir, nýlegar raflagnir og tenglar allstaðar fyrir utan svefnherbergisgang og svefnherbergi, skipt um loftklæðningu í öllu húsinu fyrir utan svefnherbergi. Útgengt á 50m² verönd með heitum potti. Eldhús er flísalagt með gráum steinflísum, nýleg birki innrétting með efri og neðri skápum ásamt stórri eyju fyrir miðju, mjög gott skápapláss, öll tæki eru nýleg, hiti í gólfi og t.f uppþvottavél. Fjögur svefnherb. eru í vestur hluta hússins, skápar í herbergjum og samliggjandi eikarparket frá stofu inn í öll herbergin. Baðherbergið er nýlega standsett, flísalagt, sturtuklefi m/útvarpi og síma, hornbaðkar m/nuddi, inn- rétting undir vask og skápur, salerni og vaskur, öll tæki á baði eru nýleg. Þvottahúsið er flísalagt, góðar hillur, skápur, og útgengt út í garð. Garðurinn er stór og afgirtur ásamt stórri verönd með heitum potti Allar nánari upplýsingar gefur Ástþór Helgason s: 898-1005 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Ástún - Kópavogur Stærð í fermetrum: 78 fm Fjöldi herbergja: 3 Tegund eignar: Fjölbýli . Verð: 16,5 millj. Um er að ræða 3ja herb. 78 fm íbúð í 4ra hæða fjölbýli á besta stað. Komið er inn í anddyri/hol með fataskápum. Inn af holi er gengið inn í eldhús sem er með eldri dökkviðar innrétt- ingum. Stofa með útgengi á rúmgóðar vestursvalir. Flísar eru á gólfi í eldhúsi, stofu og holi. Hjónah. er rúmgott með eldri skápum og suðursvölum. Plastparket á gólfi. Barnah. með dúk á gólfi og fataskáp. Á salerni er nýtt klósett en að öðru leyti upprunaleg innrétt. og dúkar á gólfi. Gott lítið þv.hús, flísar á gólfi. Mjög rúmgóð geymsla er í kjallara. Íbúðin þarfnast töluverðrar standsetn. Einkabílastæði er merkt íbúðinni. Búið er að endurn. eignina að utan. Fyrirhugað er að laga stigagang sameignar á næstunni. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin í 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í 585-0100 Kríuás- Reykjavík Stærð í fermetrum: 97,2 fm Fjöldi herbergja: 3 Tegund eignar: Fjölbýli Verð: 21,5 millj. MJÖG FALLEG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉR INNGANGI MEÐ STÓRKOSTLEGU ÚTSÝNI. Forstofan: Er með flísum og skápum. Rúmgott þvottahús er í íbúðinni. Barnaherbergið er með parket á gólfi og góðum skáp símatengill er í herberginu. Hjónaherbergið er með rúmgóðum skápum og parket á gólfi símtengill og sjónvarpstenglar eru í báðum herbergjunum. Eldhúsið er með fallegri innréttingu, helluborði, ofn í vinnuhæð, viftu, stæði fyrir uppþvottavél og parketi á gólfi. Stofan og borðstofan eru með parketi, gengið er út á vestursvalir með glæsilegu útsýni. Baðherbergið er með fallegri innréttingu, baðkari og flísum í hólf og gólf. Sérgeymsla fylgir og hjólageymsla. Allar nánari upplýsingar gefur Ástþór Helgason s: 898-1005 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Galtarholt - Borgarfirði Húseign kynnir stórglæsilegt sumarhúsahverfi , Galtarholt í Borgarfirði. Um er að ræða kjarrivaxið svæði með fallegum ásum. Fallegt útsýni, mikil fjallasýn. Galtarholt er ca 15 km fyrir norðan Borgarnes um klukkustundar akstur úr Reykjavík. Lóðirnar verða tilbúnar til afhendingu í maí 2006. Götur komnar og rafmagn og kalt vatn komið að lóðarmörkum. Viðræður í gangi með heitt vatna á svæðið. Samkvæmt deiliskipulagi er gert ráð fyrir hesthúsasvæði og hestaleigu á svæðinu, 9 holugolfvelli, þjónustubyggingu og tjaldsvæðis auk 3ja íbúðarhúsa. Á svæðinu er einnig gert ráð fyrir leiksvæðum fyrir börn og fullorðna. Lóðirnar eru góðar frá 4100 fm - 8300 fm. Verð á lóðum er frá kr. 2.500.000,- Allar nánari upplýsingar gefur Marel Baldvinsson s: 846-8409 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Sumarhús - Brekkuskógur Stærð í fermetrum: 92 fm Fjöldi herbergja: 3ja herbergja Tegund eignar: Sumarhús Verð: 12.5 millj Stór og glæsileg 92,33 fm sumarhús á leigulóð á góðum stað í Brekkuskógi, Biskupstungunum. Mjög góð staðsetning á milli Laugavatns og Geysis. Skilalýsing : Húsin skilast full frágengið að utan, en einangruð og innþétt að innan með 35 fm verönd. Heitt og kalt vatn og rafmagn verður í bústaðnum en heimæðargjöld ógreidd. Tengdur heitur pottur fylgir hverju húsi. Viðhaldsfríir gluggar. Stölluð álklæðning á þaki, val á milli svartrar/rauðrar. Kúft vatnsklæðning að utan. Húsið stendur á steyptum sökklum, hitalögn í gólfi. Arkitekt Kristinn Ragnarsson. Hvar er Brekkuskógur? 17 km austan Laugarvatns er ekið að afleggjara til vinstri merktur Brekka/orlofshús. Glæsileg eign. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða Marel í síma 846-8409 eða á skrifstofu Húseignar í 585-0100 HEILSÁRSHÚS ÖNDVERÐARNES Stærð í fermetrum: 158 fm Fjöldi herbergja: 5 herbergja Tegund eignar: EINBÝLI Verð: 31,5 millj HEILSÁRSHÚS Á ÚTSÝNISSTAÐ VIÐ ÖND- VERÐARNES. Húsið er 158 fm auk 175 fm verönd á steyptri plötu byggt úr timbri með bárujárnsþaki. Húsið afhendist fullbúið að utan, án innrétt. og gólfefna. Hiti er í gólfum með þráðlausu stýrikerfi. Innb. halogen lýsing með dimmerum. Viðhaldsfríir gluggar úr plasti. Að sögn selj- anda fylgir byggingarréttur fyrir allt að 25fm bílskúr eða gestahúsi á lóðinni. Í hús- inu er forstofa, 4 rúmgóð svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús og baðherbergi. Frábært útsýni til allra átta er úr húsinu. Á svæðinu er golfvöllur og sundlaug. Þetta er glæsileg eign sem vert er að skoða. Allar nánari upplýsingar gefur Marel Baldvinsson s: 846-8409 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.