Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2006, Qupperneq 79

Fréttablaðið - 15.05.2006, Qupperneq 79
Þú gætir unnið: • Ferð fyrir 2 á leikinn* • PS2 tölvu • PSP tölvu • Fótbolta tölvuleiki • Fullt af DVD og tölvuleikjum og fleira! *Ferðin á leikinn erdreginn 15. maí úr ölluminnsendum skeytum,vinningshafi verðurbirtur á www.gras.is Carlsberg býður þér og vini þínum á úrslitaleikinn í París að sjá Arsenal vs. Barcelona 17.maí! Sendu SMS skeytið JA MEF á númer ið 1900 og þú gætir unnið! Við sendum þér 2 spur ningar. Þú svarar með því að senda SMS ske ytið JA A, B eða C á númerið 1900. S LEIKUR SMS LEIKUR SMS LEIKUR SM S LEIKUR SMS LEIKUR SMS L Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í 100% beinni! Henry vs. Ronaldinho Arsenal vs. Barcelona Evróp ukepp nin í kna ttspyr nu hefst á PSP ! Léttöl Vi nn in ga r v er ða a fh en tir í Sk ífu nn i S m ár al in d/ Kó pa vo gi . M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rtu k om in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið 9. hver vinnur! Ferð þú á leikinn? Föstudagur 2. júní: Jakobínarína CynicGuru Daníel Ágúst Benni Hemm Hemm Girls in Hawaii Hjálmar Bang Gang Ladytron Apparat Organ Quartet Laugardagur 3. júní: Skátar The Foghorns Jan Mayen Hairdoctor Úlpa Dr. Spock Kimono Jeff Who? Leaves Supergrass Sunnudagur 4. júní: Flís & Bogomil Font Nortón Stilluppsteypa Johnny Sexual Kid Carpet Ghostigital Forgotten Lores ESG (US) Hermigervill President Bongo Trabant Breska sjónvarpsstöðin BBC 2 hefur ákveðið að gera sjónvarps- þátt um flóðbylgjuna sem reið yfir suðaustur hluta Asíu á jóladag 2004. Þátturinn verður sýndur í lok þessa árs. Leikkonan fræga, Toni Collette, er stjarna þáttanna og eru tökur þegar hafnar á slóðum flóð- bylgjunnar, í Phuket og Khao Lak. Mun þetta vera mjög dramatísk þáttaröð sem á að hreyfa við almenningi og fjallar um eftirmál og björgunaraðgerðir í kjölfar slyssins. Collette í sjónvarpið TONI COLETTE Leikur aðalhlutverkið í sjón- varpsþáttum sem fjalla um flóðbylgjuna sem grandaði hátt í tvö hundruð þúsund manns. Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Reykjavík Trópík, sem verður haldin á lóð Háskóla Íslands dag- ana 2. til 4. júní, er tilbúin. Um alþjóðlega tónlistarhátíð er að ræða og á meðal þeirra þrjátíu hljómsveita sem hafa boðað komu sína eru Supergrass, Girls in Hawaii, ESG, Jakobínarína, Hjálmar, Bang Gang, Benni Hemm Hemm og Trabant. Miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Skífunnar. Einnig er hægt að kaupa miða í BT Akureyri og BT Selfossi. Hægt er að kaupa þriggja daga passa á hátíðina fyrir 6.500 krónur. 30 á þremur dögum SUPERGRASS Breska hljómsveitin Superg- rass kemur fram á Reykjavík Trópík í sumar. Tom Hanks, aðalleikari kvikmynd- arinnar The Da Vinci Code, segir að myndin sé eingöngu góð saga sem eigi ekki að taka of alvarlega. „Ef þú ætlar að taka einhverja dýra mynd of alvarlega, sérstak- lega eins umfangsmikla og þessa, þá eru það mikil mistök,“ sagði Hanks. „Við vissum alltaf að ein- hverjir myndu ekki vilja að þessi mynd yrði sýnd.“ Fjöldi trúarleiðtoga og -stofn- ana hafa gagnrýnt myndina og sagt hana hrein og klár helgi- spjöll. Í bókinni sem myndin er byggð á er því haldið fram að Jesús Kristur hafi kvænst Maríu Magdalenu og eignast með henni barn. The Da Vinci Code verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi miðvikudag- inn 17. maí. Hér á landi verður hún tekin til sýninga tveimur dögum síðar. Forsala er hafin á myndina og hefur þegar selst upp á sjö sýn- ingar. Alls verður hún sýnd í átta kvikmyndahúsum um allt land. Rúmlega 35 þúsund sæti verða í boði frumsýningarhelgina 19. til 21. maí og er þetta ein stærsta og víðtækasta frumsýning á kvik- mynd á Íslandi frá upphafi. Ekki taka Da Vinci Code of alvarlega TOM HANKS OG AUDREY TAUTOU Aðal- leikarinn Tom Hanks segir að ekki megi taka söguþráðinn í The Da Vinci Code of alvarlega. DAGSKRÁ REYKJAVÍK TRÓPÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.