Fréttablaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 61
17
FASTEIGNIR
LAUGARDAGUR 20. maí 2006
Lautarsmári 3
Falleg íbúð á efstu hæð í góðu lyftuhúsi á einum vinsælasta
stað höfuðborgarsvæðinsins.
Glæsileg íbúð á 6. og efstu hæð í lyftu-
húsi, snyrtileg og vel umgengin 3ja herbergja 80,1 fm, með mikilli
lofthæð á frábærum stað með fallegu útsýni í Smáranum þar sem
stutt er í alla verslun og þjónustu ásamt skólum, leikskóla og
íþróttaraðstöðu. Sjón er sögu ríkari. Verð 21,9 m.
Pantið tíma til skoðunnar í síma 693-4868
Ólafur Haukur Haraldsson sölumaður
Hagasmára 1
Smáralind
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsin við Faxafen)
Sími: 513-4300Salómon Jónsson - Lögg. fast.sali
Fr
u
m
Sigtryggur Jónsson Löggildur fasteignasali.
OPIÐ HÚS LAUGARDAG kl. 12-15
BÁSBRYGGJA 7 110 Reykjavík.
Fr
u
m
Glæsileg 105,3 fm 4ra herb. íbúð á 2 hæð í fallegu húsi
á þessum vinsæla stað. Eignin skiptist í: Hol með skápum. Mjög
falleg og björt stofa og borðstofa með útgangi út á stórar suður svalir. Fal-
legt eldhús með viðarinnréttingu, parket á gólfi. Innaf eldhúsi er þvottahús.
2 góð herbergi með skápum. Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, inn-
rétting við vask, flísar hólf í gólf. Rúmgott hjónaherbergi með skápum, innaf
herbergi sturtuklefi og nett innrétting. Á jarðhæð er sérgeymsla. Sam.hjóla
og vagnageymsla. (4091)
Ólafur Helgi tekur vel á móti ykkur í dag milli kl: 11-14.
(Merkt Kristín og Örvar á bjöllu)
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur og löggiltur
fasteignasali
Þjónustusími sölumanna
eftir lokun 694 1401
Sýningarhelgi – Sumarhús í Skorradal
Sölusýning á milli kl 14-16 laugardag og sunnudag
Nýbyggður glæsilegur 74 fm sumarbústaður með
svefnlofti á útsýnisstað í Indriðastaðalandi í Skorradal,
nánar tiltekið að Skálalækjarási 16. Bústaðurinn
stendur einn og sér með frábæru útsýni til vatnsins og
náttúrunnar í kring. Stór ca 100 fm verönd umhverfis
bústað. Glæsilegur og vandaður bústaður, frábærlega
vel staðsettur. V 19.9 millj.
Hafið samband við Bjarna Elvar í síma 691-0980
til að fá nánari leiðarlýsingu.
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00
Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
F
ru
m
Aðalfundur
Hjartaheill, hjartasamtökin á höfuðborgarsvæðinu minnir
félagsmenn sína á aðalfund félagsins sem haldinn verður
að Hótel Sögu „Ársölum á morgun laugardaginn
20. maí n.k. kl. 14:00.
Venjuleg aðalfundastörf
Fræðsluerindi: Janus Guðlaugsson, íþróttafræðingur,
fjallar um rannsóknir á líkams- og heilsurækt eldir
aldurshópa.
Stjórnin.
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
SÍMI 533 4040
FAX 533 4041
OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali
Ármúli 21, Reykjavík • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is
F
ru
m
Frábærlega staðsett 237,7 fm eign á tveimur
hæðum með bílskúr. Opið svæði sunnan við
húsið. Stórar bjartar stofur með arni, útgengi út í
fallegan gróinn garð. Fimm góð herbergi, bað,
gestasalerni. Rúmgott og vel viðhaldið hús, sem
kemur verulega á óvart og vert er að skoða.
Verð 51,5 millj.
Vorum að fá í einkasölu tveggja íbúða einbýli.
Kjallari, hæð og ris ásamt sérbyggðum bílskúr.
Sér íbúð í kjallara. Mikið endurnýjuð eign. Allar
lagnir nýlegar sem og gólfefni. Frábær staðsetn-
ing á skjólsælum stað.
TIL AFHENDINGAR STAX.
Kristinn Valur Wiium
Sölumaður, sími: 896 6913
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími: 896 4090
LAXAKVÍSL - ENDARAÐHÚS
BARÐAVOGUR - EINBÝLI
ATVINNUTÆKIFÆRI
Til sölu fyrirtæki í innflutningi, heildsölu og smásölu.
Góð álagning. Falleg, hrífandi og auðseljanleg vara.
Verð ca. 12 m.
Svar merkt: „Uppgrip“ sendist á netfangið: galle@isl.is
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
SÍMI 533 4040
FAX 533 4041
OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali
Ármúli 21, Reykjavík • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is
FR
U
M
Kristinn Valur Wiium
Sölumaður, sími: 896 6913
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími: 896 4090
SUMARBÚSTAÐIR
DAGVERÐARNES Glæsilegt sumarhús, frábærlega
staðsett á einum besta stað við Skorradalsvatn. Stærð
66 fm. Eignarland, vandaðar innréttingar. Stór verönd og
heitur pottur. Glæsilegt útsýni. Verð 26,0 millj.
HÆÐARENDI Vel staðsettur alls 46,3 fm. á einstökum
stað í Grímsnesi. 1,5 ha. eignarland. Heitur pottur og
leikkofi. Mikill trjágróður, veiðiréttur, góð staðsetning.
Verð 14,8 millj.
FJÁRHÚSTUNGA - Borgarfjarðarsveit. Um er að
ræða nýtt hús á smíðastígi og selst húsið í núverandi
ástandi. Húsið stendur á steyptri botnplötu og er það að
mestu fullbúið að utan. Verð 8,2 millj.
SUMARBÚSTAÐIR - ÚTHLÍÐ Tvö glæsileg ca 85,0
fm. heilsárshús, steypt botnplata með hitalögn í gólfi.
Húsunu er skilað fullbúnum að utan, meðfylgjandi er allt
efni til frágangs að innan. Frábært skjólgott svæði gróið
með kjarri. Frábært útsýn yfir Heklu. Verð 14.4 millj.
LÆKJARHÁLS / BORGARFIRÐI Húsið stendur í
kjarrivöxtnu landi við Laufás. Nýr og góður bústaður til-
búinn að utan og fokheldur að innan. Grunnf. 63,4 fm.
og manng. svefnloft um 30,0 fm. Efni fylgir, þ.e. einangr-
un og panill. Til afhendingar strax. Verð 10,3 millj.
ATVINNA
TIL SÖLU
FUNDIR
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
Eggert Sk. Jóhannesson. Jóhannes Eggertsson. Ólafur Thoroddsen hdl.
Löggilt fasteigna, fyrirtækja og skipasala. Síðumúli 33. Sími: 5 888 111
Línubeitningavélaskip til sölu
Stærð: Brl: 236. Bt: 321. Ml: 37,95. Sl: 34,56. B: 7,3
D: 5,84. Aðalvél: Callesen 1.000 hö, 736 kW árg. 1978.
Skipið smíðað í Þýskalandi.
Mustard beitningavél. Tilboð óskast.
Sími 5-888-111. Fax 5 888 114.
Skipamiðlunin ehf, Bátar & Kvóti.
Sími: 5 888 111. www.skipasala.com
Síðumúla 33. 108 Reykjavík.
39-42/55-63 Smáar 19.5.2006 14:38 Page 13