Fréttablaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 93
VIÐ MÆLUM MEÐ ... ■ Sudoku dagsins
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver
3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan
má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama
dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með
rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og
upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar
birtist á sama stað í blaðinu á morgun.
Lausn á gátu gærdagsins
Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 · Skífan Smáralind · Skífan Kringlunni · Póstkröfusími 591-5310 · www.skifan.is
skemmtir þér ;)
MESTA ÚRVALIÐ ER Í SKÍFUNNI
YFIR 20.000 TITLAR AF TÓNLIST, DVD OG TÖLVULEIKJUM
Red Hot Chili Peppers
Stadium Arcadium
Pottþétt 40
Safnplata með heitustu lögunum í dag
Eurovision
Very Best Of Eurovision
Eurovision
Very Best Of Eurovision
Eurovision 2006
Öll login sem keppa í Athens
Til hamingju Ísland
20 Ár í Eurovision
2.199kr.
Bratz
Bratz Genie Magic
Svona er Eurovision
Vinsæl íslensk og erlend eurovision lög
Söngvakeppnin 2006
Öll lögin í íslensku keppninni
1.999kr.
1.799kr. 1.799kr.
1.799kr.
2.999kr.
4CD
2.999kr.
4DVD
2CD
2CD
2.199kr.
2CD
2.199kr.
2CD
HELGARTILBOÐ!
18.30
MOTORWORLD
�
Íþróttir
8.40 Ítölsku mörkin 9.10 Ensku mörkin 9.40
Spænsku mörkin 10.10 NBA-úrslitakeppnin
ENSKI BOLTINN
AÐRAR STÖÐVAR
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður
»
RÁS 1 FM 92,4/93,5
12.00 Hádegisútvarp 13.00 Kosningafundur
14.00 Kosningafundur 15.00 Kosningafundur
16.10 Spegill tímans: Í stúkusæti í miðborg
Reykjavíkur 17.05 Til allra átta
18.26 Leikhúsmýslan 19.00 Kringum kvöldið
19.30 Stefnumót 20.15 Frakkneskir fiski-
menn á Íslandi 21.05 Fimm fjórðu 21.55
Orð kvöldsins 22.15 Flakk 23.10 Danslög
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05
Músík að morgni dags 9.03 Út um græna
grundu 10.15 Andi Andalúsíu 11.00 Vikulok-
in
RÁS 2 FM 90,1/99,9
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan
16.00 Fréttir 16.08 Geymt en ekki gleymt
18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28
Tónlist að hætti hússins 19.00 Söngva-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva 19.30 PZ
22.20 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morgun-
tónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00
Fréttir 10.05 Helgarútgáfan
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Gulli Helga
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 Ragnar Már
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ívar Halldórsson
12.10 Meistaradeild Evrópu (Úrslit: Arsenal-
Barcelona) 14.10 Meistaradeildin með
Guðna Bergs 14.30 US PGA í nærmynd
15.00 Sænsku nördarnir 15.45 Landsbanka-
deildin 2006 (ÍA – KR) 18.00 Gillette HM
2006 sportpakkinn
18.30 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta í heimi akstursíþrótta.
Rallíbílar, kappakstursbílar, vélhjól og
ótal margt fleira. Fylgst er með gangi
mála innan og utan keppnisbrauta og
farið á mót og sýningar um allan
heim. Einnig verður fjallað um
tækninýjungar sem fleygir ört fram.
19.00 NBA úrslitakeppnin (NBA 2005/2006
– Playoff games)
23.00 Landsbankadeildin 2006 (ÍA – KR)
�
76-77 (60-61) TV 19.5.2006 12:59 Page 3
LAUGARDAGUR 20. maí 2006 61
HARD # 76
9 1 6 2
2 9 8
3 4
7 4
4 8 3 7
7 6
3 7
4 1 3
5 3 9 1
# 75 1 8 6 2 9 3 5 4 7
9 5 4 8 7 6 3 1 2
3 7 2 5 1 4 6 9 8
4 9 3 6 2 7 1 8 5
2 1 8 4 3 5 9 7 6
7 6 5 1 8 9 4 2 3
8 2 9 3 6 1 7 5 4
5 3 1 7 4 8 2 6 9
6 4 7 9 5 2 8 3 1
Nýr þáttur hefst á NFS í dag. Þátturinn ber heitið Óþekkt
og er femínískur sjónvarpsþáttur sem fjallar konur og
femínisma. Óþekkt tekur fyrir ýmis mál í kvenna-
baráttunni sem enn er ekki lokið og
fjallað verður um þau með aðstoð
sérfræðinga. Einnig verður
fjallað um menningu kvenna
og kvennahljómsveitir munu
koma fram. Í þættinum í dag
verður talað við frambjóð-
endur frá öllum listum í
Reykjavík um kynjapólitík
í borginni og jafnrétt-
ismál. Umsjónarmenn
þáttarins eru Auður
Alfífa Ketilsdóttir og
Kristín Tómasdóttir.
Óþekkt NFS kl. 10.00
Feminískur sjónvarpsþáttur