Fréttablaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 62
Fr
um
Húsafell
Ný sumarhús við Kiðarásskóg í landi Húsafells. Húsin eru 64fm að
grunnfleti með 20-30fm svefnlofti og 20fm palli. Húsin skilast full-
búin að utan sem innan með tengingum fyrir heitan pott. Lóðirnar
eru u.þ.b. 5000fm í skógi vöxnu landi. Golfvöllur, sundlaug og
þjónustumiðstöð í næsta nágrenni.
Ásett verð pr. bústað kr. 16,8 millj.
Kóngsvegur
Gott og vel um gengið 44,5 fm sumarhús á góðum, skógi vöxnum
stað við Kóngsveg í Norðurkotslandi í Grímsnesi, 2 km austan við
Þrastarlund. Húsið skiptist í stofu og eldhús, tvö svefnherbergi og
baðherbergi með sturtu. Spónaparket á gólfum. Góður sólpallur er
við húsið. Megnið af innbúi flygir. Hitaveita og kalt vatn, rafmagn.
Húsið er upphitað allan ársins hring. Bústaðurinn er staðsettur ca
65 km frá Reykjavík og það tekur u.þ.b. 45 mín. að keyra.
Bjarkarborgir
Bjarkarborgir 30 við Bjarkarbraut í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Um er að ræða stórglæsilegt sumarhús ásamt gestahúsi á 5200 fm
eignalóð á skipulögðu sumarhúsasvæði úr jörðinni Minni Borg í
Grímsnesi. Vel er frá húsunum gengið og ekkert mál að vera þar á
öllum árstímum, stærra húsið er 40.1 fm og gestahúsið er 14.2 fm
Milliloft og í stærra húsinu er gott svefnloft. Verð 16,8 millj.
Þúfa í Kjós
Fallegur sumarbústaður í landi Þúfu í Kjós, Um er að ræða fallegt
um 49,2 fm sumarhús á steyptum súlum, húsið er á einni hæð
með góðu svefnlofti ásamt óskráðri um 11 fm geymslu við húsið
og annari óskráðri geymslu á grillverönd nokkuð frá bústaðnum.
Verð 12.9 millj.
Sturlureykir
Sumarbústaður í landi Sturlu Reykja, Borgarfirði (54,4 m).Sumar-
bústaður með 2 herbergjum, baðherbergi með sturtu, forstofa, eld-
húsi og stofu, svefnloft (spónarparket). Geymsla undir stofu. Raf-
magn. Flísar á gólfi. Hiti í gólfi. Kynt með hitaveitu. Panilklæddur.
Stór verönd með heitum pott. Selst með öllu innbúi. Hlutdeild í
landi (15/partur), húsi (11 herbergi) og fjósi á jörðinni. Staðsettur í
fallegu umhverfi stutt frá Reykholi í Borgarfirði. Verð 15,5 millj.
Kjóabraut
Nýr Ca. 70 fm sumarbústaður með verönd á góðri lóð rétt við golf-
völlinn á Flúðum. Bústaðurinn er glæsilegur og vandaður í alla
staði. Rafmagn, heitt og kalt vatn. 3 svefnherbergi. Einnig er hægt
að fá bústaðinn með heitum Verð 15.9 millj.
OPIÐ: Mánud. til föstud. kl. 9:00-18:00 www.husid.is
Suðurlandsbraut 50
Bláu húsin v/Faxafen
Sími 513 4300
husid@husid.is
Salómon Jónsson - lögg. fast.sali
Ingvaldur Ingvaldsson - framkv.stjóri
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður
Kristinn Erlendsson - sölumaður
Steinunn Á. Frímannsd. - sölumaður Heil shugar um þinn hag
Smáralind
Við hlið Debenhams
Sími 564 6655
husid@husid.is
Vilhjálmur Bjarnason - lögg. fast.sali
Guðný Guðmundsdóttir - sölumaður
Hilmar Þ. Hafsteinsson - sölumaður
Ólafur H. Haraldsson - sölumaður
SUMARHÚS
39-42/55-63 Smáar 19.5.2006 14:37 Page 14