Fréttablaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 92
 20. maí 2006 LAUGARDAGUR60 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 12.40 Mótorsport (1:15) 13.10 HM í íshokkí 14.25 Íþróttakvöld 14.40 HM í íshokkí 16.00 EM í blaki 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Kokkar á ferð og flugi (5:8) 18.20 Fréttir, íþróttir og veður. SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautiful 14.05 Idol 14.55 Life Begins 15.45 Einu sinni var 16.15 Meistarinn 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 22.25 FRENCH KISS � Rómantík 20.30 ÞAÐ VAR LAGIÐ � Gaman 19.00 VINIR � Gaman 20.50 THE DREW CAREY SHOW � Gaman 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára (3:26) 8.06 Bú! 8.17 Lubbi læknir 8.30 Arthúr 8.55 Sigga ligga lá 9.08 Skoppa og Skrítla (3:10) 9.18 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar 9.40 Gló magnaða 10.02 Ástfangnar stelpur (8:13) 10.25 Latibær 10.50 Kastljós 11.20 Út og suður 11.45 Taka tvö (1:10) 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Engie Benjy, Willi- am’s Wish Wellingtons, Myrkfælnu draugarnir, Animaniacs, Kærleiksbirnirnir, Tiny Toons, Barney, Með afa, Leðurblökumaðurinn, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Anastasia). 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 George Lopez (20:24) 19.35 Oliver Beene (5:14) 20.00 Bestu Strákarnir Strákarnir Auddi, Sveppi, Pétur Jóhann og meðreiðar- sveinar þeirra Hugi, Atli og Gunni tóku upp á ýmsu í vikunni. Í þessum þætti eru rifjuð upp mörg ógleymanleg at- riði en af nógu var að taka. 20.30 Það var lagið Gestasöngvarar þáttar- ins eru hinir gamalreyndu Ari Jónsson og Sævar Sverrisson á móti Bítlunum Jóhannesi Ásbjörnssyni – Jóa úr Idol- inu – og Sigurjóni Brink. 21.40 Cellular (Gemsinn) Kyngimagnaður spennutryllir með Kim Basinger í aðal- hlutverki. Stranglega bönnuð börnum. 23.15 Bark! 0.50 Under the Tuscan Sun 2.40 Nine Lives (Stranglega bönnuð börnum) 4.15 Malibu’s Most Wanted (Bönnuð börnum) 5.40 Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 0.15 Tamningamaðurinn (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 2.10 HM í íshokkí 4.25 Dagskrárlok 18.54 Lottó 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva Bein útsending frá Aþenu. Áhorfendur velja sigurlagið í síma- kosningu. Kynnir er Sigmar Guð- mundsson. 22.25 Franskur koss (French Kiss) Banda- rísk gamanmynd frá 1995 um konu sem flýgur til Frakklands til að lesa yfir kærastanum sínum en lendir í vand- ræðum þegar bófinn sem situr við hliðina á henni í vélinni notar hana sem burðardýr. Leikstjóri er Lawrence Kasdan og meðal leikenda eru Meg Ryan, Kevin Kline, Timothy Hutton og Jean Reno. 18.00 Fashion Television (e) 23.05 Supernatural (14:22) (e) 23.50 Extra Time – Footballers’ Wive 0.15 Splash TV 2006 (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (3:23) (e) 19.30 Friends (4:23) (e) 20.00 „bak við böndin“ (7:7) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 American Idol (36:41) (e) Fimmta þátta- röðin af vinsælasta þætti heims. Þau Simon, Paula og Randy snúa öll aftur í dómarasætið og Ryan Seacrest er á sínum stað sem kynnir keppninnar. 21.50 American Idol (37:41) (e) Fimmta þátta- röðin af vinsælasta þætti heims. Þau Simon, Paula og Randy snúa öll aftur í dómarasætið og Ryan Seacrest er á sínum stað sem kynnir keppninnar. 22.20 Clubhouse (3:11) (e) (Clubhouse) (Chin Music) 10.30 Dr. Phil (e) 23.20 Stargate SG-1 (e) 0.05 Boston Legal (e) 0.55 Wanted (e) 1.40 Ripley’s Believe it or not! (e) 2.25 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.55 Óstöðvandi tónlist 18.35 Everybody Hates Chris (e) 19.00 Family Guy (e) 19.30 Courting Alex (e) Glæný gamanþátta- röð sem fengið hefur frábæra dóma. Leikkonan Jenna Elfman (Dharma & Greg) leikur Alex sem er myndarleg og einhleyp kona sem starfar sem lögfræðingur. Henni gengur allt í hag- inn, fyrir utan eitt... hún á ekkert líf! 20.00 All of Us 20.25 Run of the House 20.50 The Drew Carey Show 21.10 Dr. 90210 Allt frá brjóstastækkunum og fitusogi til lífsnauðsynlegra lýta- lækninga, í athyglisverðum og öðruvísi þáttum. 21.45 The Dead Zone Johnny Smith sér ýmis- legt sem öðrum er hulið. 22.30 Rockface 12.45 Yes, Dear (e) 13.15 According to Jim (e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tíví (e) 15.00 One Tree Hill (e) 15.50 Less than Per- fect (e) 16.15 Run of the House (e) 16.45 Dr. 90210 (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond (e) 6.00 The Scream Team 8.00 Harry Potter and the Philopher’s Stone 10.30 Hvítir mávar 12.00 50 First Dates 14.00 The Scream Team 16.00 Harry Potter and the Philopher’s Stone 18.30 Hvítir mávar Bráðsmellin gamanmynd frá Stuðmönnunum léttgeggjuðu. Allt endar með óvæntum bólförum, blóðsúthellingum og ósköpum. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Magnús Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir. 20.00 50 First Dates (50 fyrstu stefnumótin) Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barrymore. Leyfð öllum aldurshóp- um. 22.00 Charlie’s Angels: Full Throttle (Englar Charlie’s 2) Englarnir snúa aftur í hasargrínmynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Drew Barrymore, Lucy Liu, Demi Moore, Bernie Mac. Leikstjóri: McG. 2003. Bönnuð börnum. 0.00 Gigli (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Webs (Bönnuð börnum) 4.00 Charlie’s Ang- els: Full Throttle (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Extreme Close-Up 13.00 10 Ways 13.30 Gastineau Girls 14.00 50 Best Chick Flicks: Sex, Cries & Videotape 16.00 The E! True Hollywood Story 17.00 10 Ways 17.30 Gastineau Girls 18.00 E! News Weekend 19.00 The E! True Hollywood Story 20.30 Supermodels Gone Bad 21.00 Dr. 90210 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 The E! True Hollywood Story 1.30 Supermodels Gone Bad 2.00 Wild On Tara 2.30 Wild On Tara AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � � 11.00 FRÉTTAVIKAN � Dægurmál 12.00 Hádegisfréttir/Íþróttafréttir/Veðurfrétt- ir12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes 13.15 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 14.00 Fréttir 14.10 Óþekkt 15.00 Viku- skammturinn 16.00 Fréttir 16.10 This World 2006 17.05 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes 10.00 Fréttir 10.10 Vikuskammturinn 11.00 Fréttavikan með Þorfinni Ómarss 17.20 Skaftahlíð 18.00 Kvöldfréttir 19.10 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í umsjá fréttastofu NFS. 19.45 Óþekkt Óþekkt tekur fyrir ýmis klassísk mál í kvennabaráttunni sem enn er ekki lokið og fjallað um þau með að- stoð sérfræðinga. Umsjónamenn þáttarins eru Auður Alfífa Ketilsdóttir og Kristín Tómasdóttir. 20.35 Fréttavikan með Þorfinni Ómarss 21.25 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í umsjá fréttastofu NFS. 22.00 Veðurfréttir og íþróttir 22.30 Kvöldfréttir/Íþróttir/Veður � 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin 9.10 Fréttavikan með Þorfinni Ómarss 76-77 (60-61) TV 19.5.2006 12:58 Page 2 Svar: Lt. Col. Gordon Tall úr The Thin Red Line frá 1998 ,,The only time you should start worrying about a soldier is when they stop bitchin‘.“ Ljóshærða og bláeygða leikkonan Meg Ryan er uppáhald margra og er hvað þekktust fyrir hlut- verk sín í rómantískum gamanmyndum. Meg Ryan sótti nám við háskólann í New York þaðan sem hún útskrifaðist með próf í blaðamennsku. Hún aflaði sér aukatekna sem leikkona meðan hún var í skóla. Fyrsta stóra hlutverkið hennar var í myndinni Rich and Famous árið 1981 og eftir það fóru hjólin að snúast. Hún lék til að mynda í vinsælli sápuóp- eru, As the World Turns, árin 1982 til 1984. Meg Ryan lék hlutverk eiginkonu Goose í myndinni Top Gun árið 1986 en eftir þá mynd varð Meg fljótt stórstjarna og ári síðar réð Steven Spielberg hana í mynd sína Innerspace þar sem hún lék á móti Dennis Quaid sem hún síðar giftist árið 1991. Árið 1989 kom Meg Ryan fram í myndinni When Harry Met Sally og má segja að með þeirri mynd hafi Meg náð heimsfrægð. Allir muna eftir hinu fræga atriði á veitinga- staðnum þegar hún gerir sér upp fullnæg- ingu. Önnur mynd sem allir muna eftir er Sleepless in Seattle frá árinu 1993. Fyrir þessar tvær myndir var Meg Ryan tilnefnd til Golden Globe-verðlauna. Meg reyndi svo fyrir sér í ögn alvarlegra hlutverki í myndinni When a Man Loves a Woman frá árinu 1994 þar sem hún lék móður og eiginkonu sem átti við áfengis- vandamál að stríða. Eftir það fór hún aftur í „sætu“ myndirnar og lék meðal annars í IQ og French Kiss sem er einmitt á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Í TÆKINU MEG RYAN LEIKUR Í FRENCH KISS Í SJÓNVARPINU KL. 22.25 Leikur mest „sæt“ hlutverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.