Fréttablaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 20.05.2006, Blaðsíða 86
SMS LEIKUR! Sendu JA VVC á númerið 1900 og við sendum þér spurningu! Þú svara með því að senda A, B eða C. 8 4S 3MS B A 463L 3ei K 11URñ Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Ferðin verður dreginn út þann 24. maí Aðalvinningur er stórkostleg ferð til London á slóðir DaVinci lykilsins í boði Iceland Express. Innifalið í ferðinni er flug, gisting og "DaVinci Tour" um borgina. Að auki fær vinninghafi DaVinci síma frá Sony Ericsson. Aðrir vinningar:Sony Ericsson gsm símar • Bíómiðar fyrir tvo á DaVinci • DVD myndir • Tónlistin úr myndinni • DaVinci tölvuleikir • Varningur tengdur myndinni • Fullt af Pepsi og enn meira af DVD og tölvuleikjum. Páll Óskar Hjálmtýsson verður með sitt árlega Eurovision-partí á skemmtistaðnum Nasa í kvöld. Á meðal þeirra sem koma fram eru Selma Björns, Stebbi og Eyfi og Icy auk þess sem Eiríkur Hauksson syngur Lífið er lag. Páll Óskar verður jafnframt plötu- snúður kvöldsins. Páll er að vonum hundsvekktur með það að Silvía Nótt skyldi ekki komast áfram í úrslit Eurovision en tekur engu að síður ofan fyrir Ágústu Evu Erlendsdóttur fyrir að hafa haldið út atriðið miðað við viðtökurnar sem hún fékk. Aldrei baulað jafnmikið „Aldrei áður í níutíu ára sögu Eurovision hefur verið baulað svona hressilega á þátttakandann áður en lagið byrjar,“ segir Páll Óskar. „Einu sinni áður hefur verið baulað á keppanda eftir að lagið var búið. Það var 1984 þegar það var baulað á bresku stúlkna- sveitina Bell and the Devotions með lagið Love Games. Einfald- lega vegna þess að það voru þrjár mjóar og sætar stelpur á sviðinu að „mæma“ lag sem þrjár feitar, góðar söngkonur voru að syngja á bak við þær. Það var svo auðséð að þær voru að syngja í þykjustunni að það var baulað hressilega en þrátt fyrir það endaði Bretland í sjöunda sæti,“ segir Páll. Bætir hann því við að sífellt fleiri vilji skipta Eurovision- keppninni í tvennt þar sem Austur- og Vestur-Evrópa haldi sína hvora undankeppnina og keppi síðan inn- byrðis í glæsilegri lokakeppni. Föttuðu ekki brandarann „Við megum ekki gleyma okkar þætti sem var sá að við kusum Silvíu Nótt. Okkur fannst hún æðisleg en það tók Íslendinga hálft ár að fatta þennan brandara. Hvernig í ósköpunum getum við ætlast til þess að öll Evrópa nái þessum brandara á þremur mín- útum? 97 prósent þeirra Evrópu- búa sem voru að horfa á þessa keppni hafa ekkert fylgst með neinni fjölmiðlaumfjöllun og þeir koma algerlega grænir að sjón- varpstækjunum,“ segir hann. Frábær ádeila „Þetta sem við höfum fengið að vera vitni að undanfarnar vikur í kringum Silvíu Nótt er eitt það almesta listaverk sem ég hef orðið vitni að í háa herrans tíð. Þetta var einn alflottasti gjörningur og besta pönk sem við höfum fengið í mörg, mörg ár. Ef Ágústa Eva getur höndlað dram- atík eins vel í Mýrinni og hún höndlar kómík er stórleikkona hér á ferð. Þegar upp er staðið gerir maður sér grein fyrir því að Silvía Nótt er frábær ádeila á fólk sem er frægt fyrir að vera frægt. Þetta er fólk sem arkar um full- visst um eigið ágæti með frekju og dóna- skap. Eru ekki skilaboðin dálítið skýr frá þessu leikriti sem við erum búin að vera að fylgjast með alla vikuna, að hroki verður þér að falli? Það er kannski puntkurinn með leikritinu hennar Sil- víu,“ segir hann. Grikkir eða Svíar vinna Páll saknar Belgíu í úrslitunum er er annars ánægður með þær þjóð- ir sem komust áfram fyrir utan Armeníu. Hann spáir að annað hvort Grikkland eða Svíþjóð beri sigur úr býtum en á líka von á að Finnar fari langt. Í uppáhaldi hjá honum er aftur á móti framlag Rúmeníu. Eurovision-partíið hjá Palla hefst klukkan 23.30 í kvöld og stendur yfir til 5.30. Miðaverð er 1.900 krónur. Hroki verður þér að falli PÁLL ÓSKAR Stuðboltinn Páll Óskar verður með Eurov- ision-partí á Nasa í kvöld. Sýning byggð á ævi söngvarans dáða Elvis Presley verður sett á svið af hinu þekkta leikfélagi Cirque du Soleil á næstunni. Til stendur að sýningin ferðist um Evrópu og Asíu árið 2008. Einnig á að reisa söfn um Elvis sem munu kallast Elvis Experi- ences. „Með þessari sýningu geta aðdáendur um allan heim sem hafa aðeins séð Elvis Presley í bíó- myndum eða hlustað á tónlistina hans fengið að kynnast því í raun og veru hvernig var að sjá Elvis koma fram,“ sagði Robert Siller- man, stjórnandi leikhópsins. Cirque du Soleil, sem var stofn- aður árið 1984, mun standa fyrir þrettán sýningum á þessu ári. Þar á meðal hefst í næsta mánuði sýn- ing í Las Vegas byggð á tónlist Bítlanna. Presley-sýning í undirbúningi ELVIS PRESLEY Kóngurinn er alltaf jafnvin- sæll. Sýning byggð á ævi kappans fer af stað eftir tvö ár. SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu DA VINCI CODE kl. 2, 5, 8, 10 og 12 B.I. 14 ÁRA RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 2 400 KR. SKROLLA & SKELFIR Á SALTKRÁKU kl. 4 ICE AGE II kl. 6 CRY WOLF kl. 8 B.I. 16 ÁRA DA VINCI CODE kl. 3, 6 og 9 B.I. 14 ÁRA BANDIDAS kl. 8 og 10 B.I. 10 ÁRA CRY WOLF kl. 8 B.I. 16 ÁRA RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 3, og 6 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 3 og 6 PRIME kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 THE HILLS HAVE EYES kl. 10 B.I. 16 ÁRA DA VINCI CODE kl. 3, 4, 7, 8, 10 og 11 B.I. 14 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 3, 8 og 11 B.I. 14 ÁRA CRY WOLF kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6, 8 og 10 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 2 og 4 ICE AGE 2 M/ENSKU TALI kl. 6 ÍSÖLD 2 M/ÍSLENSKU TALI kl. 2 og 4 - Ó.Ö.H. - DV - SV - MBL - LIB. - TOPP5.IS STRANGLEGA BÖNN UÐ INNAN 16 ÁRA DYRAVERÐIR VIÐ SALINN! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA MYND ÁRSINS - VJV, Topp5.is - HJ MBL - JÞP Blaðið EFTIRSÓTTUSTU BANKARAENINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MAETTIR FRÁBAER GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON ÚLFUR... ÚLFUR... ENGIN TRÚIR LYGARA - ÞÓTT HANN SEGI SATT! ÞAU BJUGGU TIL MORÐINGJA SEM SNERIST GEGN ÞEIM...! DA VINCI CODE KRAFTSÝNING Á MIÐNÆTTI! STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU SKÁLDSÖGU VERALDAR MAGNAÐUR SPENNUTYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA! SÝND MEÐ ÍSLEN SKU O G ENSK U TAL I Birgitta Haukdal fer á kostum sem Rauðhetta í íslensku talsetningunni EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.