Tíminn - 18.09.1977, Qupperneq 1

Tíminn - 18.09.1977, Qupperneq 1
f-------------------- GISTING MORGUNVERÐUR SÍMI 2 88 66 ____________ f Fyrir * vörubíli | Sturtu- | grindur Siurtu S tíæiur Sturtu- drit Hörgull á vatni á Reykja- nesskaga fyrir aldamót? Rætt við Freystein Sigurðsson jarðfræðing um vatnsbúskap á Suðurnesjum F.I. Reykjavlk. — A vegum Hitaveitu Su&urnesja höfum viö framkvæmt miklar rannsóknir á vatnsöflunarmöguleikum á Reykjanesskaga og höfum fyrir þær sakir gleggri mynd af þvi, sem þar er aö gerast. Kemur m.a. I ljós, aö fyrirsjáanlegt er, aö fyrir eöa eftir áriö 2000 þurfa Keflavik, Sandgerði, Garöur og Njarövikur aö ógleymdum Keflavlkurflugveili aö afla sér vatns á svæ&i, sem Hitaveita Suöurnesja notar nú, sagöi Freysteinn Sigurðsson, jarö- fræöingur hjá Orkustofnun i samtali viö Timann I gær, en Freysteinn hefur samiö einar þrjár skýrslur um vatnafræöi á Reykjanesskaga. Þar á meöal er yfirlitsskýrsla um vatnsþörf og vatnsöflun á Su&urnesjum. Kvað Freysteinn yfirlits- skýrsluna gróf drög aö þvi, hvernig ástatt væri um vatnsbú- skap á utanverðum Reykjanes- skaga. Byggðist hún á veður- fræðigögnum og kæmi þar fram innan hvaða ramma vatnsnýt- ing hljóti að vera. Sagði hann erfitt að nefna nokkrar tölur i þessu sambandi, þar sem vatns- notkunin er fjölliðuö. Vatnsöfl- unin er t.d. timaháö og verðháð. Kostnaður á sekúndulitra fer vaxandi eftir þvi, hversu marg- ir sekúndulitrar eru notaðir og svo frv. En miðað við neðstu hugsanlegu mörk gæti orðið vatnsskortur á þessu svæði fyrir árið 2000, en miðað við hæstu mörk, yrði hann ekki fyrr en eft- ir aldamót. Hitaveitan vinnur sitt fersk- vatn á skipulegan hátt og af fyr- irhyggju, sagði Freysteinn, en sveitarfélögin, sem eiga nú hitaveituna að 60%, hafa ekki ennþá gert neinar skipulagsað- gerðir. Þau hafa enn vatn, svo að beinn skortur knýr þau ekki til aðgerða. En vatnsþörf sveit- arfélaganna getur breytzt frá einum degi til annars.Hugsum okkur t.d. að fyrirtæki i Banda- rikjunum færu að krefjast eftir- lits með ferskvatni i islenzkum fiskiðjuverum. Þá væri betra fyrir sveitarfélögin aö hafa staðið aö rannsóknum sinum með fyrra fallinu. Freysteinn sagðist álita, að þess væri ekki langt að biða, að sveitarfélögin yrðu að hefja samvinnu við hitaveituna um vatnsöflun og vatnsöflunar- skipulag á utanverðum Reykja- nesskaga. Þvi fyrr, þvi betra. Það væri skipulagsatriði og fjárhgslegt spursmál fyrir sveitarfélögin að koma sér sam- an um skipulagningu og rann- sóknir. Eitt Kröfluævintýri nægi. — Við þurfum kannski ekki að hafa áhyggjur i ár, sagði Freysteinn að lokum, en mjög bráðlega verður að taka málið ákveðnum tökum. Vatnssóunin er mikil eins og hún er i dag. Ýsugengd á ný í Faxaflóa GV-Reykjavik. —Þaö er ekki vafi á þvi, aö ýsugegndin inn i Faxaflóa hefur aukizt mikiö, sag&i Gu&ni Þorsteinsson fiski- fræ&ingur i viötali viö Timann. I ágúst fórum viö yfir helztu dragnótasvæ&in á dragnótabát, til aö athuga skarkolagegndina. Viö vorum með mjög stóran riöil, 170 mm, en uröum varir við meiri ýsu en i fyrra. Þaö var Iftiö sem kom af ýsunni i hverju kasti, megniö af henni hefur fariö út. Aöspuröur hvort bannið á drag- nótaveiöum i Faxaflóa áriö 1970 ætti einhvern þátt i þvi aö ýsu- magnið hefur aukizt, sagöi Guöni, aö þaö væri ein af ástæ&unum. • — Dragnótin var mjög misnot- uð, sagði Guðni það voru of marg- ir dragnótabátar á skarkola- veiðum og sumir þeirra fóru á ýsuveiðar. Þessi dragnót sem notuö var hér, var með miklu minni möskvastærö heldur en viö notum. Riðillinn var 110 mm og þvi veiddist mikið af smáýsu. En það breytir veiðarfærunum mik- ið, er riðillinn er stækkaður. Ýsuveiðar i Kollafirði. Timinn ræddi við Ara Franz- son, en hann hefur i tómstundum farið á bát sinum og rennt fyrir ýsu og lúðu á Kollafirði. — Ég hef verið að veiða ýsu á linu hér i Kollafirðinum, og þaö er greinilegt aö ýsumagnið smá- eykst með hverju ári. Þegar snurvoðin var leyfð hér I Faxa- flóa, var það smáýsukóð sem veiddist, en veiðin hefur aukizt mikið eftir að svæöið var friðað. Veiðin glæðist með hverju ári eft- ir friðunina. Kjörið smábátasvæði Blaðamaður ræddi við Tómas Jóhannesson vigtarmann úti á Granda um ýsuveiðar smá- bátanna. Hann sagði, að fiski- mennirnir færu með megnið af aflanum til fisksalanna sjálfra, en ekki til sin. — Það eru 16—17 bátar sem hafa stundaö þessar veiðar. Þeir eru svona um 6—7 tonn. 1 sumar veiddist mikið af ýsu og komu þeir iðulega inn með um 3—4 tonn, bæði af ýsu og nokkuð af þorski. Þetta svæöi er æskilegt fyrir smábáta, og það er mikill akkur i þessum afla fyrir fisk- markaðinn i bænum. SJ-Iteykjavik. Heldur hefur orðið lát á darraðardansinum i umferðinni siöustu daga og hafa alvarleg slys ekki orðið, að sögn varðstjóra hjá slysa- rannsóknadeild lögreglunnar á laugardagsmorgun. Svo virðist sem ökumenn og aðrir vegfarandur hafi látið slysin að undanförnu sér að kenn- ingu verða og gæti aukinnar varúðar i umi'erðinni og er móti aðfararnótt laugardags og voru fangageymslur ekki fullar. A svonefndu Hallæris- plani var lika heldur með ró- legra móti, þó skar þar ungur maöur annan með brotinni flösku. 1 Kollafir&i og i kringum eyjarnar úti fyrir Reykjavik hefur nú veiözt meira af bæöi ýsu og lúöu en undanfarin ár. Loftmyndin er af Vi&ey og umhverfi. Hálfgleymd skólabygging í Krísuvík / 4, .'-'V '' í w* > V 4. ■ Skólahúsiö f Krisuvfk er um 1200 fermetrar aö flatarmáli, og I þvf eru þrjátfu til fjörutiu herbergi. Siö- asti hluti þess var steyptur áriö 1974, og hefur það staöiö undanfarin ár á því stigi, sem kallast „tilbúið undir tréverk”. Einu húsgögnin f þvf eru skrifbor&iö og kústurinn, sem sjást hér á myndinni. Þetta hús er sameign margra sveitarfélaga I grenndinni, en yfir þaö viröist komin sama ógæfa og önnur mann- virkii Krisuvik, —Sjá frásögn SSt. og myndir Gunnars á bls. 35-37. — Timamynd: Gunnar. Lát á slysafaraldrinum Olvun með minna móti í borginni vonandi að þeir haldi þvi áfram. Aö sögn Páls Eirikssonar varðstjóra á aðalstöð lögregl- unnar var ölvun með minna

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.