Tíminn - 18.09.1977, Page 26

Tíminn - 18.09.1977, Page 26
26 Sunnudagur 18. september 197V Höfundur þessarar greinar er Francois Miss- offe, fyrrverandi ráð- herra i stjórn De Gaulle og sérfræðingur í mál- efnum Asíu. Hann rekur í stuttu máli aðdraganda þess og afleiðingar, að Teng Hsiao-ping, stuðn- ingsmaður hersins, situr nú aftur i forystusveit kínverska kommúnista- flokksins. Endurreisn Teng Hsiao-ping i þriöju valdamestu stööu innan kinverska kommúnistaflokksins er atburöur, sem heimurinn hefur ekki látiö fram hjá sér fara. Menn halda jafnvel, aö af- skipti hans af stjórnmálum nú komi til meö aö raska valda- jafnvæginu i heiminum, sem ekki stendur á of styrkum grunni fyrir. Teng veit sem er aö stjórn- málastaöan i Kina er frábrugöin þvi, sem hún var i tiö Maó Tsé- tung og Chou En-lai, þvi aö Hua Kuo-feng formaöur hefur ekkert svipaö vald og Maó haföi. Hua hefur ekki einu sinni veriö sett- ur i embætti sitt enn samkvæmt öllum heföbundnum reglum Kommúnistaflokksins. Dýröar- ljómi sveipast heldur ekki um hann, og litiö fer fyrir hetjudáö- um hans i borgarastyrjöldinni. Vald Hua er fallvalt og viröast hreinsanir og andlát hafa hraö- aö rás viöburöanna. óeiröir hafa komiö upp úti á lands- byggöinni, fjárhagurinn er i ólestri og herinn heimtar sitt. Teng maður hersins Fyrst i stað eftir lát Maós, höföu herinn og Hua Kuo-feng sameinazt um það aö útiloka „fjórmenningana”, félaga Chi- ang Ching ekkju Maós, frá kin- verskum stjórnmálum. Sú ein- ing rofnaöi strax árið 1976, þeg- ar búiö var aö koma „fjórmenn- ingunum” fyrir kattarnef. Hua formaður sá sina sæng út breidda og neyddist til þess að samþykkja komu Tengs i flokksforystuna, en Teng er eini maöurinn, sem herinn ber virki- lega traust til. Endurreisn Teng þýðir haröa samkeppni fyrir Hua formann. Sá siöarnefndi er þó enn vel settur þar sem hann þykir hafa hlotið blessun Maós I formanns- embættið, og ennþá gegnir hann öllum valdamestu stööum innan flokksins, hersins og rikisins. Hann gefur sig út fyrir aö vera frjálslyndur og þykist vilja bæta kjör alþýðunnar. En Teng er honum óneitanlega harður keppinautur. Peking drottning Asiu Innanrikismálin i Kina hafa breytzt, en Teng verður að viðurkenna aö utanrikisstefnan er ætiö sú sama. Kinverjar hafa haldið nokkuð fast viö sitt undanfarin ár, hvort sem um er aö ræða andstööu þeirra i garö Sovétrikjanna eöa viöleitni þeirra til samkomulags við Bandarikin, Vestur-Evrópu, og ýmis lönd i þriöja heiminum. Sovétmenn höföu vonazt eftir meiri sveigjanleika I samskipt- um viö Peking, þegar Maó var fallinn frá, en þær vonir brugð- ust. Grundvallarsjónarmiö þessara tveggja stórvelda stangast algerlega á og vill hvorugt vikja. Þó segja Rússar möguleika vera á árangri i friðarátt, ef Kinverjar sneru sér fyrst og fremst aö þvi aö rétta viö fjárhag landsins, en hættu hernaöarkapphlaupi. Á meðan Kinverjar þráast viö, sjá Rúss- ar sig tilneydda aö auka áhrif sin viös vegar I heiminum. Rússneski flotinn gerist æ um- svifameiri, herstöðvar eiga Rússar i öllum heimsálfum og landamæra rikis sins gæta Rússar vel. Allt þetta leggja þeir á sig til þess að mæta aukn- um þrýstingi, sem kemur frá löndum Asiu, en þar býr helmingur alls mannkyns. Höfuðborg Kina, Peking, er ókrýnd drottning á þessum slóö- um, og þess vegna gjóa Rússar augum slnum oftast til hennar. Asia fyrir Asiumenn Þau stjórnmálaskjöl, sem Teng mun fá aögang aö, og Forstaða fyrir mötuneyti Manneskju vantar til að veita forstöðu mötuneyti i frystihúsi úti á landi. Góð vinnuaðstaða, gott kaup, húsnæði.Reglu- semi áskilin. Tilboð leggist inn hjá Timanum svo fljótt sem hægt er, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, merkt mötuneyti 1259. Fólk vantar til vinnslu á kolmunna i Gerðum, Garði. Möguleiki á verbúðaraðstöðu. Mikil vinna. Upplýsingar i sima (92)7139 eða (92)7120 eða hjá Rannsóknarstofnun fisk- iðnaðarins, i sima 2-02-40. Rannsóknamaður Staða rannsóknamanns á Hafrannsókna- stofnun er laus. Skriflegar umsóknir send- ist Hafrannsóknastofnuninni, Skúlagötu 4, fyrir 1. október. Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1 Nú líður að þvi að saumaklúbbar og kven- félög hefji störf sin eftir sumarið. Er þvi tilvalið tækifæri að lita inn i Hof og gera góð kaup. Hannyrðavörur og efni á kjaraverði. Ódýrt þvottavélagarn i skólapeysuna, — ennfremur mikið úrval af fallegum gjafa- vörum. Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1 Heimilis ónægjan eykst með Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.