Tíminn - 18.09.1977, Síða 32

Tíminn - 18.09.1977, Síða 32
32 Sunnudagur 18. september 1977. Ekki dónalegt aö sjá, og arkitektúrinn i bezta lagi. Svona hefur staöiö i u.þ.b. tvö ár. Skólahúsið i Krisuvik, kynni, komum viö aö svalahurö og kiktum út. Myndarlegustu svalir, ekki var annað að sjá, en það sem vakti athygli okkar var 15-20 cm vatnslag á svalagólf- inu. Vatn sitraði inn um dyrnar og var gólfið umhverfis blautt á stóru svæði. Þottumst við ekki i annan ti'ma hafa litið slíkar svalir þar sem hvort tveggja var hægt i senn að anda að sér fersku lofti og fara i fótabað. Ofnar voru víða í húsinu og alls staðar kaldir. Spurðum við þá.hvort ekki væri kynnt þarna. Sagði ráðsmaður okkur, aö til skamms tíma hefði verið kynnt en kyndingin hefði bilað fyrir u.þ.b. þremur vikum og ekki væri búið að lagfæra þetta enn. Afram var haldið að skoða þessa tómlegu sali. Vi'öa blasti við eyðilegging, og verður að bregða skjótt við, svo að ekki þurfi að kosta tugum milljóna króna til lagfæringa fyrir hel- beran trassaskap. A leiðinni út úr skólahiísinu fórum við inn i eitt herbergið, sem orðið hafði útundan á vísitasiu okkar. Og viti menn. Þarna var þá, svo ekki varðum villzt eitthúsgagn, fábrotið skrifborð, þvert ofan I Nýbyggt og liggur undir stórskemmdum SST-Reykjavik. Þegar ekið er suður fyrir Krisuvíkurbæ, blasir við á hægri hönd hús eitt, stórt og reisulegt, byggt á nýmóðins hátt. Ekki er annað að sjá frá veginum en það sé fullgert og undir það búiö að gegna hlut- verki sfnu. Þetta er skólahúsið i Krisuvik. Það er mjög um- komulaust þar sem það ris upp úr holtinu og ekkert li'fsmark að sjá þegar komið er nær, hvorki utan dyra né innan. Þaö er eins og menn hafi skyndilega hlaupizt á brott úr þessu húsi, e.t.v. af ótta viö gos, eða máski óvætti \ Samt er snyrtilega frá öllu gengið og alls ekki hægt að herma upp á þá sem hér hafa skilið við, sóða- skap eða illa umgengni af neinu tagi. Þarna stendur með öðrum orðum fullgert nýtizkuhúsaö ut- an, gler i öllumgluggum, hurðir þar sem þær eiga að vera og ekkert að þvi séð verður þvi til fyrirstöðu aðþarna geti blómstrað mannlif i fjölbreyti- leik sinum. Blaðamaður og ljósmyndari Timans sem þarna voru á ferð, höfðu samband við ráðsmann á Krisuvikurbæ og báðu hann leyfis að mega skoða musteri þetta að innan. Það var auð- fengið. Og dyr musterisins opnuðust. Það var ekkert, engin húsgögn, aðeins gráir kuldalegir veggir og var ekki laust við að setti að mönnum hroll að koma I þetta liflausa gi'mald. Hérsat snyrtimennska Ifyrir- rúmi, hvergi spýtnabrak eöa aðrir leiðir hlutir, sem gjarnan fylgja nýbyggingum. Við spurð- um ráðsmanninn hvort húsið hefði lengi verið svona. Hann kvað það vera um tvö ár sem ekkert hefði verið unnið i þvi. Mátti greinilega sjá að húsið hafði ekki notið nauösynlegusta viðhalds. Sprungur voru viöa i veggjum, bæði i steypu og múr- húð. Sérstaklega hefur efri hæð- in orðið illa úti. Vatn hefur kom- izt I sprungur og bleytt út frá sér. Þetta á jafnt við um loft, veggi og gólf. Þak virðist leka og sprungurnar margar hverjar ljótar. Þegar við höfðum rölt góða stund um þessi nöturlegu húsa alla skynsemiog tómleika húss- ins. Gerðumst við nú forvitnir að sjá hvað það hefði að geyma. Þar kom ýmislegti ljós svo sem útboðslýsing fyrir skólahúsið, teikningar að húsinu og dagbók sem gluggað var i til fróðleiks. En til að gæta allrar sannsögli má geta þess að i kjallara húss- ins fundum við einn kúst. Hugmyndin ■ aö skóla þessum mun fyrst hafa komiö fram fyr- ir tiu eða tólf árum. Þá var kannaö, hvort mögulegt reynd- ist að koma upp skóla f Krisuvik fyrir börn með hegðunarvand- ( Verzlun & Þjónusta ) ekkjaþjónusta W BARÐINN 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Sólum 2 JEPPADEKK / Fljót afgreiðsla Fyrsta flokks del T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A, ! Dráttarbeisli — Kerrur H Þórarinn Kristinsson Klapparstlg 8 Sími 2-86-16 Heima: 7-20-87 ^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æs 'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y „ ^ pphyris snyrtivörur fyrir við- 2 Í Psoriasis og Exem V . i • r ■ « kvæma og ofnæmishúð. é w Azulene sápa Azulene Cream Azulene Lotion , Kollagen Creamg Body Lotion Cream Bath (f urunálabl að+5 Shampoo) f/. phyris er huósnyrting og 'A hörundsfegrun meó hjálp y bloma og jurtaseyða. S phyris fyrir allar húð . gerðir Fæst i snyrti K vöruverzlunum og A ^ v/,:w wi»’ . apotekum. %V/W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr''Ær/*r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jÉ ^Fasteignaumboðið gPósthússtræti 13 — sími 1-49-75 \ gHeimir Lárusson — sími 7-65-09^ gKjartan Jónsson lögfræðingur ^ ^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/í7/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ý/*/*/*/*/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/*ZÆ/Æ/Æ/^ Pípulagninga- meistari Símar 4-40-94 & 2-67-48 ^ Nýlagnir — Breytingar \ Viðgerðir 2 Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ * 1 Hjól 1 % Þríhjól kr, 5.900 2 Tvíhjól kr. 15.900 2 Póstsendum 2 Leikfangahúsið ^ ÉjSkólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 t ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A ?! Húsgagnaverslim \ Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 \ SÍMI 11940 | Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/zá 2 Svefnbekkir og svefnsófar 2 2 til r^lu í öldugötu 33. 2 2 Senaum í póstkröfu. 2 ^ Sími (91) 1-94-07 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A t/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/j^ I TÆ/Æ/Æ/Æ/a Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma ,4 eftir yðar óskum. Komið eða hringið í síma 10-340 KQKKf^HÚSIÐp Lækjargötu 8 — Slmi 10-340 5 'ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZ^ Leikfangahúsið 2 Skólavörðustig 10 2 Simi 1-48-06. 2 Indiánatjöld ú Kr. 3.960 2 Póstsendum SEDRUS-húsgög,i Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i 'Æ/J ^ Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw. Vélasalan h.f. Símar 1-54-01 & 1-63-41 vA 'a --------- ■ 'a 'a '/ÆSÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//r/^s/rs~s—,—,Æ ^t/æ/æ/jtsæsæ/æsæ/æ/æ/—------------,-,Æ m------- Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.