Tíminn - 18.09.1977, Qupperneq 34
34
Sunnudagur 18. september 1977
íöil'liil
iíi'f'L-/; i;qi (:;irChita 1 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til
íil ij | hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra.
1!
bann 16. júli 1977 voru gefin saman i hjónaband af séra
Páli Þórðarsyni, Ungfrú Hólmfriöur Oddsdóttir og
Randver A. Eliasson. Heimili þeirra er aö Hringbraut
57 i Keflavik. Ljósmyndastofa Suðurnesja.
Þann 11. april 1977 voru gefin saman I hjónaband af
séra Jóni Arna Sigurössyni i Grindavik; Ungfrú
Margrét Pálsdóttir og Pétur Einar Pétursson. Heimili
þeirra er aö Asvallagötu 21 Reykjavik. Ljósmynda-
stofa Suöurnesja.
Þann 9. april 1977 voru gefin saman i hjónaband i Innri
Njarðvikurkirkju af séra Hauki Agústssyni Ungfrú
Valdis Arnadóttir og GIsli Garðarson. Heimili þeirra
er að Þiljuvöllum 23 Neskaupsstaö. Ljósmyndastofa
Suöurnesja.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Frikirkjunni af
sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Sigriöur Björnsdóttir
og Egill Asgrimsson. Heimili þeirra veröur aö Engja-
seli 83 Reykjavik. Nýja Myndastofan Skólav.st. 12
Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Garöakirkju af
sr. Braga Friörikssyni ungfrú Valgeröur Hildibrands-
dóttir og Sigurþór Hafsteinsson. Heimili þeirra veröur
að Merkurgötu 14, Hafnarf. Brúöarmeyjar voru
Þórlaug og Auöur Rún Hildibrandsd. Nýja Mynda-
stofan Skólav.st. 12
Nylega voru gefin saman I hjónaband I Bústaöakirkju
af sr. Ólafi Skúlasyni, ungfrú Valgerður Björk Ólafs-
dóttir og Reynir Jóhannsson.Heimili þeirra veröur aö
Dalseli 38 Reykjavik. Nýja Myndastofan Skólav.st. 12.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni
af sr. Skirni Garöarsyni ungfrú Rósa Maria Guö-
mundsdóttir og Guömundur Ómar Óskarsson. Heimili
þeirra verður að Njálsgötu 34, Reykjavik. Nýja
Myndastofan Skólav.st. 12
Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju
af sr- Hreim Hjartarsyni, ungfrú Guðrún S. Hákonar-
dóttir og Gylfi N. Jóhannsson. Heimili þeirra verður að
Flyðrugranda 4, Reykjavik. Nýja Myndastofan Skóla-
v.st. 12.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Langholts-
kirkju af sr.Friörik A. Friörikssyni, ungfrú Sigriöur Þ.
Harðardóttir og Stefán örn Ingvarsson. Heimili þeirra
verður að Höfðabrekku 9, Húsavfk. Nýja Myndastofan
Skólav. st. 12.