Tíminn - 18.09.1977, Page 39
Sunnudagur 18. september 1977
39
Firmakeppni Mjölnis
Firmakeppni skákfélagsins
Mjölnis, sú fjóröa i röðinni á
þessu ári, fór fram 10. sept. sið-
astliðinn. Úrslit urðu sem hér
segir:
1. Bilasalan Spyrnan 61/2v. af
sjö mögulegum
2.Sundaborg 5 1/2v.
3.Uretanh/f Vagnhöfða 4 1/2v
4.-6. Hús og Eignir Bandastr. 6 4 v.
4.-6. B.M. Vallá Steypustöð 4v.
4.-6. Samvinnutryggingar 4v.
7.-9.G.S.-Varahlutir 3 1/2v.
7.-9.PanAm 3 1/2v.
7.-9.Smjörlikih/f 3 1/2v.
10. Skóbúðin Suðurveri 3v.
11. Hreyfill 2 1/2v.
12.-13. Armur h/f 2v.
12.-13. Ispan h/f 2v.
14. ölg. Égils Skallagrimss lv.
Frétt frá Mjölni.
Snjólausar
gangstéttir
Gangstéttir, innkeyrslur og götur meö
POLYBUTEN-plaströrlögnum
i\ýtið frárennslivatnið frá hitaveitunni.
25. mm POLYBUTEN rör eru fyrirliggj-
andi. ,
\mnai (S^ó^eiuóan k.f.
Suðurlandsbraut 16. R. S: 35200
*
&
Ú
Lærið & |
& * dansa
Innritun hefst mánudaginn 19.
september.
Dansskóli
Sigurðar Hákonarsonar
simi 41557 kl. 19-22
Dansskóli Sigvalda
simar 84750 kl. 10-12 og 13-19 52996
Og 76228 kl. 13-18
Dansskóli
Heiðars
Ásvaldssonar
simar
20345 76624
38126 74444
24959 21589
KL. 10-12 og 13.-19.
I
&
h
QANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
TRYGGÍNG fyrir réttri tilspgn ídansi 1
' ;,W.-
Myndin sýnir þinghúsið f Búdapest.
99
Pakka-
ferðir”
milli
Islands
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSPÍTALINN
og Ung-
verja-
lands
Meðferðarfuiltrúi óskast til starfa á
geðdeild Barnaspitala Hringsins
Dalbraut 12. Upplýsingar gefnar i
sima 84611 frá kl. 9-12, mánudaginn
19. september.
GV-HeykjavikHér á landi eru nú
staddir forvigismenn ungverska
flugfélagsins Malév ferðaskrif-
stofunnar Ibuz, til að hitta
islenzka starfsbræöur sína, með
samstarf þessara aðila i huga.
Hugmyndin er að Flugleiðir sjái
um flug ferðamanna til Kaup-
mannahafnar, en að Malév taki
þar við flugi til Ungverjalands. A
föstudaginn fóru Ungverjarnir i
heimsókn á ferðaskrifstofur
bæjarins til að kynna það sem
ferðaskrifstofa Ibuz hefur upp á
að bjóða i Ungverjalandi. Buda-
pest yrði dvalarstaöur ferða-
mannanna, en Búdapest er um
margt mjög óvenjuleg borg. Það
gera vötnin i borginni, og auk
þess eru þar margar heilsu-
ræktarstöðvar með heitu jarð-
vatni, en svo er raunar um allt
Ungverjaland. Borgin er i miðju
landinu og stutt að fara til allra
helztu staða úti á landi. Auk þess
hefur Búdapest upp á að bjóða
margt af menningarlegum toga
spunnið. Þær ferðir sem Ung-
verjarnir eru hér að bjóða upp á
eru svonefndar pakkaferðir, en
þær eru seldar með gistingu
ferðakostnaði innanlands. Viku-
ferð myndi kosta um 80.000 Isl.
krónur. Viðskipti þessara aðila
koma til meðaö vera gagnkvæm,
kæmu þvf ungverskir feröahópar
hingað.
Úngverska flugfélagið Malév er
eina flugfélagið I Ungverjalandi
og er það rikisrekiö, eins er um
öli fyrirtæki i Ungverjalandi sem
veita fleiri en 20 manns atvinnu.
Nú starfa hjá þvi um 3 þúsund
manns. Það var stofnað árið 1946,
og var þá aðeins flogið til Prag og
Moskvu. Arið 1958 fóru þeir svo að
fljúga til Stokkhólms og Vínar^
borgar,ennúfljúga 6skrúfuþotur
og 13þotur félagsins til 29 landa. 1
fyrra voru farþegar flugíélagsins
tæp hálf milljón en þeir vonast til
að farþegafjöldinn i ár verði um
600 þúsund. 1 Skandinaviu hefur
nú um árabil verið boðið upp á
þessar ferðir til Ungverjalands,
og væntanlega er þess ekki langt
að biða að Islendingum verði gef-
inn kostur á ódýrum og þægileg-
um ferðalögum til Ungverja-
lands, sem er áhugavert fyrir
ólika þjóðhætti og aðra menningu
en við eigum að venjast.
VÍFILSSTAÐASPÍTALINN
Hjúkrunarfræðingar óskast i fast
starf, einnig i hluta starfs eða á
einstakar vaktir. íbúð fyrir hendi
ef óskað er. Upplýsingar hjá hjúkr-
unarframkvæmdastjóra, simi
42800.
Aðstoðarmenn óskast til ýmissa
starfa á spitalanum nú þegar, eða
eftir samkomulagi. Upplýsingar
veitir umsjónarmaðurinn i sima
42800.
Reykjavik, 15/9. ’77
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
Eiriksgötu 5 — Sími 29000
Bréfasafn
Torfa
Bjarnasonar
Nokkurt úrval af bréfum til og frá Torfa i
Ólafsdal, ásamt blaðagreinum, verður
gefið út fyrir lok ársins 1980.
Verkið er hugsað i þrem bindum:
I. bindi: Bréf eldri en 1880
II. bindi: Bréf frá 1880—1896.
III. bindi: Bréf eftir 1896.
í viðauka við III. bindi verða kunnar
minningagreinar um hjónin i Ólafsdal,
Guðlaugu og Torfa.Hugsanlegt er að IV.
bindi komi siðar, með bréfum frá vestur-
förum.
Bréfabindin verða offset-fjölrituð, og
þannig heft að auðvelt verður að setja inn
viðbætur eða leiðréttingar.Askrift er hægt
að tryggja sér með greiðslu inná Póstgiró
nr. 29200-L fyrir 1. okt. n.k. Askriftar-
eintökin verða tölusett.
Miðað við verðlag 1. ágúst s.l., er áætlað
verð I. bindis kr. 4500.00, án söluskatts, og
verður samsvarandi 1000 siðum i venju-
legu broti, og kemur út fyrrihluta árs 1978.