Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.06.2006, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 17.06.2006, Qupperneq 29
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 2.55 13.29 24.03 Akureyri 1.34 13.13 24.56 GÓÐAN DAG! Í dag er laugardagurinn 17. júní, 168. dagur ársins 2006. Eitt af því sem einkennir þjóðhátíðardaginn okkar eru heilmiklar skrúðgöngur sem gengnar eru um borg og bý með skyrtuklædda skáta í fararbroddi. „Skrúðgöngur og fánaborgir eru bara pínulítill hluti af skátastarfinu. Við stundum mikið útilíf, eins og klettaklifur, útilegur og svoleiðis,“ segir Diljá Rut Guðmundudóttir, 15 ára dróttskáti í skátafélaginu Ægisbúum. Diljá verður í fánaborg Skátasambands Reykjavíkur á Austurvelli í dag. Þetta er önnur fánaborgin hennar en það þykir ákveðið stöðutákn að vera boðið að taka þátt. „Fána- borgin er eiginlega virðingartákn. Núna eru í henni um tuttugu skátar úr fjórum eða fimm félögum í Reykjavík. Við stöndum heiðursvörð í kirkjugarðinum í Suðurgötu þegar kransinn sem fer á leiði Jóns Sigurðssonar er borinn inn og göngum svo niður á Austurvöll. Þar stöndum við heiðursvörð til að votta forseta, forsætisráðherra og fjall- konu virðingu,“ segir Diljá. Í fánaborg er einn fánaberi og einn fánavörður um hvern fána. Hlutverk fánavarðar er að grípa fánann ef eitthvað kemur fyrir, eins og ef líður yfir fánaberann. „Ég hef ekki lent í því persónulega en ég hef séð fólk hníga niður. Þetta gerist af því að við erum ekki á hreyfingu og stöndum graf- kyrr. Göngustjórarnir reyna samt að passa vel upp á okkur. Ef einhverjum líður illa er hann fluttur og færður í skugga. Fáninn er númer eitt, tvö og þrjú, enda tákn íslensku þjóð- arinnar og okkur finnst verðugt að vernda fánann.“ Fáninn númer eitt, tvö og þrjú Diljá Rut er ein af tuttugu skátum sem standa heiðursvörð á Austurvelli á þjóðhátíðardaginn. Ný bílasala á Selfossi í eigu B&L opnaði í vikunni þegar fyrirtækið festi kaup á Betri bílasölunni sem hefur verið starfrækt þar í bæ í 15 ár. Fyrirtækið verður til húsa í nýlegum 300 fermetra sýningarsal í Hrísmýri 2a. Öll merki B&L, bæði á nýjum bílum og notuðum eru til sölu á nýju bílasölunni. Á morgun verður gengið á milli nokkurra þekktra hella í nágrenni Reykjavíkur undir fararstjórn Ragnars Jóhannessonar. Brottför frá BSÍ klukkan 10.30. Gengið verður meðal annars um Skáta- hella nyrðri og syðri, Fosshelli og Selgjár- hella nyrðri og syðri. Áætlað er að gangan muni taka um 4-5 klukkustundir og gengnir verða 11 kílómetrar. ALLT HITT BÍLAR FERÐIR RÓMARVEFURINN.IS Hreinasta gullnáma fyrir þá sem vilja fræðast um Ítalíu. FERÐIR 5 ÖFLUGRI OG FAL- LEGRI SANTA FE B&L hefur kynnt til sögunnar nýja útgáfu hins vinsæla borgarjeppa Hyundai Santa Fe. BÍLAR 2 Handbók með ítarlegum upplýsingum, kortum o.fl. fylgir! Fæst á ESSO, í veiðivöruverslunum og á www.veidikortid.is Bestu kaupin!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.