Fréttablaðið - 19.06.2006, Side 34
19. júní 2006 MÁNUDAGUR14
AKRANES - EINBÝLI
Sunnuhvoll er 116,5 fm einbýli byggt árið 1910 úr timbri á
steyptum grunni og er við Skólabraut, alveg við Akratorg í mið-
bænum. Verið er að gera húsið upp og eru framkvæmdir vel á
veg komnar. M.a. eru nýjar pípu- og raflagnir, ofnar o.fl. Glæsi-
leg ný eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum sem fylgja
með. Húsið afhendist í því ástandi sem það er eða eftir nánara
samkomulagi. V. 19,7 millj.
LJÁRSKÓGAR - EINBÝLI
Glæsilegt, vel skipulagt og vel viðhaldið 308,2 fm einbýlishús
með tvöföldum bílskúr og 2ja-3ja herb. aukaíbúð á jarðhæð á
frábærum stað í Seljahverfi. Húsið er 234,2 fm og óskráð rými
er um 74 fm. Það stendur í botnlanga og er á tveimur hæðum.
Aðkoma að húsinu er glæsileg og er lóðin mjög snyrtileg og
falleg. Hitalagnir í tröppum og innkeyrslu. Gólfefni eru fallegt
parket og flísar.V. 57,8 millj.
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
149,8 fm, 2ja hæða einbýlishús við Ægisgötu, í einu fallegasta
sjávarplássi landsins. Húsið er byggt árið 1968 og seinna var
byggt ofan á húsið myndarlegt ris úr timbri. 31,5 fm bílskúr. 4
svefnherb., 2 stofur og 2 baðherb. Lóðin er að mestu frágeng-
in með holtagrjóti og plankahleðslum. Stórt bílastæði með mal-
arlögn. Ægisgata er lítil lokuð gata við sjóinn og stendur ofan
götu. V. 16 millj.
BORGARHOLTSBRAUT - 3JA HERB.
Góð 3ja herb., 66,1 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Kópa-
vogi. Húsið var byggt 1983. Glæsilegt útsýni af svölum. 2 svefn-
herb., eldhús með upprunalegri innréttingu og baðherb. með
glugga og baðkari. Björt stofa og borðstofa. Rúmgóðar suð-
vestur svalir. Parket og flísar á gólfum. Hátt er til lofts og eru
loft viðarklædd. C.a. 5 fm sér geymsla og sameiginlegt þvotta-
herb. á jarðhæð. V. 17,2 millj.
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
Til sölu Staðarfell við Víkurgötu. Fallegt einbýlishús byggt ár-
ið 1903 en mikið endurnýjað á mjög smekklegan hátt. Hæð og
ris ásamt geymsluskúr. Fyrir framan húsið er sólpallur og af
honum er gengið inní húsið. Falleg sprautulökkuð eldhúsinnr.,
baðherbergja með innréttingu, þvottaherbergi, falleg stofa og
3 svefnherb.. Húsið standur hátt og því mikið útsýni yfir bæinn.
Sjarmerandi eign með sál. V. 17,9 millj.
SÓLEYJARIMI - SÉR INNG./BÍLAG.
Glæsileg, 94,2 fm, 3ja herb. íbúð með sér inngang á jarðhæð í
nýju fjölbýli (byggt 2005) í Grafarvogi ásamt stæði í bíla-
geymslu. Hellulögð sér lóð með útsýni. 2 svefnherbergi með
skápum. Flísalagt baðherb.. Innrétting, baðkar og vegghengt
salerni. Hiti í gólfi. Þvottaherbergi innan íbúðar. Vandaðar inn-
réttingar úr eik. Innfelldar hurðar. Eikarparket og Mustang flís-
ar á gólfum. Mynddyrasími. V. 23,8 millj.
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
Fallegt lítið, 88,4 fm einbýlishús á frábærum stað við Víkurgötu.
Mikið útsýni. Húsið stendur við lokaða götu. Góð aðkoma og
bílastæði. Húsið er forstofa, bað, geymsla, hol, eldhús og 3
svefnherb.. Falleg sólstofa og góður sólpallur. Heitur pottur. Úr
pottinum er útsýni inn Breiðafjörð að Hvammsfirði. Frábærlega
notaleg eign rétt við miðbæinn en samt fyrir utan alla umferð.
V. 16,4 millj.
SÆBÓLSBRAUT - 3JA HERB. ENDAÍBÚÐ
Mjög falleg 78,8 fm, 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð í Kópavogi,
ásamt 10 fm geymslu. Flísalagt anddyri með stórum fataskáp.
Stofa/borðstofa björt og rúmgóð. Fallegt útsýni yfir Fossvog-
inn. Suður svalir. Eldhús með borðkrók. 2 svefnherb., bæði
með skápum. Baðherb. með glugga, innréttingu og baðkari.
Flísar á gólfi. Nýtt fallegt parket. Rimlagardínur fylgja. Sam-
eignin er öll mjög snyrtileg. Verð 19,7 millj.
STYKKISHÓLMUR - ÚTSÝNI
Fallegt 190 fm einbýlishús úr timbri ásamt 40 fm bílskúr á frá-
bærum útsýnistað við Sjávarflöt í Stykkishólmi. Rúmgott
þvottaherb.. 4 svefnherb.. Stór stofa sem skiptist í sjónvarps-
rými, borðstofu og setustofu. Garðskáli. Nýleg Ikea innrétting í
eldhúsi, búr inn af því. Parket, dúkur og flísar á gólfum. Útsýni
úr stofu og garðskála yfir Breiðafjörðinn er með því besta sem
sést í Stykkishólmi. TILBOÐ ÓSKAST
FROSTAFOLD - 2JA HERB.
Falleg 2ja herbergja, 58,6 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi í Grafar-
vogi ásamt ca. 5 fm sér geymslu í sameign. Flísalagt anddyri
með fatahengi. Eldhúsið er á upphækkuðum palli og er borð-
aðstaða við endann á innréttingunni. Parketlögð stofa, suður
svalir með glæsilegu útsýni. Baðherbergi flísalagt og með
sturtuklefa, lítilli innréttingu og tengi fyrir þvottavél. Svefnherb.
er parketlagt. Húsvörður.V. 15,7 millj.
Sverrir Kristjánsson
lögg. fasteignasali
sími 896 4489
Karl Dúi Karlsson
sölumaður
GSM 898 6860
Samtengd söluskrá
Sex fasteignasölur
- ein skráning - minni kostnaður -
- margfarldur árangur -
wwwhus.is
Opið virka daga
frá kl. 09:00-18:00.
www.fmg.is
Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is
F
ru
m
BAUGHÚS - PARHÚS
Glæsilegt 187,3 fm parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr á
besta stað í Grafarvogi. Frábært útsýni yfir Esjuna, Akrafjall og
út á Jökul. 2 svefnherb. eru á neðri hæðinni og 2 á efri.
Einnig eru 2 baðherb., en verið er að standsetja annað. Þrískipt
falleg stofa. Eldhús með nýlegri 4ra hellu gaseldavél og borð-
krók. Skjólgóður og afgirtur sólpallur sem snýr í suður. Fallegt
parket og flísar á gólfum. V. 42,9 millj.
NESVEGUR - 2JA-3JA HERB.
Góð 47,7 fm, 2ja-3ja herb. ósamþykkt íbúð í kjallara við Nes-
veginn í Vesturbænum. Hol með fataskáp, þar er einnig lítið
salerni. Þvottaherb. með sturtuaðstöðu og lítið herb. sem hægt
er að nota sem svefnherb.. Stofan og eldhúsið er eitt rými.
Svefnherb. með fataskápum. Útigeymsla og 1-2 geymslur í
íbúðinni. Nýtt parket í stofu og svefnherb., dúkur á öðrum gólf-
um. V. 9,7 millj.
Lýsing: Húsið skiptist í aðalhæð, ris
og kjallara. Gengið er inn í forstofu á
aðalhæð og inn af henni er baðher-
bergi með sturtu. Á hæðinni er einnig
hol með skáp, parketlagt herbergi,
eldhús með korkflísum og góðri
innréttingu og rúmgóðar stofur með
eikarparketi og útgengi út í bjarta
flísalagða sólstofu með ofnum og hita
í gólfi. Af aðalhæð liggur teppa-
lagður stigi upp á rishæð. Á rishæð
er sjónvarpsstofa, hjónaherbergi
með útgengi út á innbyggðar svalir,
tvö svefnherbergi með geymslum,
þvottahús og flísalagt baðherbergi.
Sér inngangur er í kjallara en einnig
er innangengt milli hæða. Í kjallara
er sér íbúð með holi, rúmgóðri stofu,
eldhúsi og opnu herbergi inn af því,
rúmgóðu svefnherbergi, flísalögðu
baðherbergi með sturtu og gangi
með tengi fyrir þvottavél.
Úti: Húsið er hraunað og málað að utan og við það er bílskúr og garður með afgirtum sólpalli og potti.
Annað: Stutt er í skóla, ýmsa þjónustu, útivistarsvæði og góðar gönguleiðir.
Verð: 59,8 milljónir Fermetrar: 304,4 Fasteignasala: Kjöreign
200 Kópavogur: Sólskáli með hita í gólfi
Daltún 17: Einbýlishús í botnlanga á góðum stað