Fréttablaðið - 19.06.2006, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 19.06.2006, Blaðsíða 42
 19. júní 2006 MÁNUDAGUR22 Fjörugrjótið getur verið ákaflega fallegt. Skemmtiferðaskipin setja skemmtilegan svip á höfnina yfir sumartímann. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Náttúran skapar listaverk úr þara og hrúðurkörlum sem hafa komið sér fyrir á fríholtinu. Öldurnar gæla við bryggjustólpana. Björgunarhringurinn minnir á hættur hafsins. Það er vissara að fara varlega við höfnina. Gulur og glaðlegur bryggjupolli bíður eftir næsta skipi. VIÐ SUNDIN BLÁ Við Sundahöfnina er margt að sjá. Bátar dóla í fjöruborðinu, sjómenn kalla sín á milli og hafið virðist óendanlega blátt. Flestir Íslendingar eru aldir upp í námunda við hafið. Sjórinn og sjómennskan eiga sinn sess í þjóðarvitund- inni og baráttan við hafið er í senn rómantísk og hvers- dagsleg. Þótt tengingin við sjóinn hafi dvínað undanfarin ár og sífellt fleiri vaxi úr grasi sem aldrei hafa flakað fisk þá á sjórinn samt ennþá sinn stað í hugum okkar. Það er gaman að rölta niður að sjó og drekka í sig umhverfið. Anda að sér fersku sjávarloftinu og fylgjast með því sem gerist við höfnina. Sundahöfnin í hjarta Reykjavíkur er skemmtilegt svæði. Þar er margt sem gleður augað, einkum allir þessir litlu hlutir sem við erum löngu hætt að taka eftir. Bryggjupollar, björgunarhringir, netakúlur og fiskikör fá á sig framandi blæ ef við skoðum þau í réttu ljósi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.