Fréttablaðið - 19.06.2006, Síða 84
19. júní 2006 MÁNUDAGUR36
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01
Alda og Bára (6:26) 18.06 Bú! (18:26) 18.16
Lubbi læknir (16:52)
SKJÁREINN
13.05 Home Improvement 13.30 Oliver Bee
13.55 13 Going On 30 15.30 You Are What You
Eat 16.00 Skrímslaspilið 16.20 Ginger segir frá
16.40 Smá skrítnir foreldrar 17.02 Bold and the
Beautiful 17.22 Neighbours 17.47 The Simpsons
18.12 Íþróttafréttir
SJÓNVARPIÐ
20.05
KÓNGUR UM STUND
�
Hestar
21.45
LEYNDARDÓMUR STONEHENGE
�
Heimild
21.00
FALCON BEACH
�
Drama
21.30
SOUTH BEACH
�
Drama
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My Sweet
Fat Valentina 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegis-
fréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 Strákarnir
20.05 Grey’s Anatomy (32:36) (Læknalíf)
Rómantíkin blómstrar hjá skurðlækn-
unum á Grace sjúkrahúsinu í Seattle.
20.50 Huff 2 (2:13) (Huff 2) Bönnuð börn-
um.
21.45 Leyndardómur Stonehedge (Who
Built Stonehedge) Einkar áhugaverð
heimildamynd um leyndardóma Sto-
nehedge, þessa ævafornu minja, sem
svo sáralítið er vitað um.
22.40 Ganga stjörnurnar aftur? (Dead
Famous) Ganga stjörnurnar aftur? Er
hægt að ná sambandi við Marilyn
Monroe, Jim Morrison, John Wayne og
John Lennon?
23.25 Prison Break (19:22) (B. börnum)
0.10 Medium (13:22) (B. börnum) 0.50
Point of Origin (Str. b. börnum) 2.15
Possession 3.55 Sex and Bullets 5.20 Fréttir
og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
22.25 Lífsháski (46:49) B. börnum.
23.10 Út og suður 23.35 Kastljós 0.00 Dag-
skrárlok
18.30 Vistaskipti (4:26) (Foreign Exchange)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Kóngur um stund (2:12) Hestamenn
eru þekktir fyrir að vera lífsglatt og
uppátækjasamt fólk – og við fáum að
kynnast mörgum þeirra, landsþekkt-
um sem lítt þekktum.
20.40 Svona var það (That 70’s Show)
21.05 Júdasarguðspjallið (The Lost Gospel of
Judas) Ný bresk heimildamynd um
Júdasarguðspjallið þar sem samskipti
Jesú og Júdasar eru séð frá nýju sjón-
arhorni.
22.00 Tíufréttir
18.10 Byrjaðu aldrei að reykja
23.05 Smallville (5:22) (e) 23.55 Sirkus RVK
(e) 0.25 Friends (23:23) (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Friends (23:23)
20.30 Jake in Progress (5:13) (Sign Langu-
age) Bandarískur grínþáttur um ung-
an og metnaðarfullan kynningarfull-
trúa í New York.
21.00 Falcon Beach (3:27) (Chemistry Les-
son) Falcon Beach er sumarleyfisstað-
ur af bestu gerð. Þangað fer fólk til
að slappa af og skemmta sér í sumar-
fríinu sínu enda snýst allt þar um
sumar og frelsi.
21.50 Sailesh á Íslandi Dávaldurinn Sailesh
hefur svo sannarlega slegið í gegn á
Íslandi. Hefur hann fyllt hverja sýning-
una á eftir annarri hér á landi. Bönn-
uð börnum.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e)
23.25 Jay Leno 0.10 Boston Legal (e) 1.05
Beverly Hills (e) 1.50 Melrose Place (e) 2.35
Óstöðvandi tónlist
19.00 Beverly Hills
19.45 Melrose Place
20.30 The O.C. Gamall vinur Ryans kemur til
Newport og biður hann um hjálp.
21.30 South Beach Æskuvinina Matt og
Vince dreymir um bjartari framtíð og
flytja frá Brooklyn til sólríkra stranda í
South Beach þar sem ríka fólkið leik-
ur sér.
22.30 C.S.I. CSI er frumleg og óvenjuleg
glæpaþáttaröð þar sem persónurnar
nota tæknilegar meinafræðirannsókn-
ir til rannsóknar á sönnunargögnum
sem sanna eiga glæpi af ýmsu tagi.
15.40 Courting Alex (e) 16.10 One Tree Hill
(e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News Weekend 13.00 THS Simon
Cowell 14.00 101 Incredible Celebrity
Slimdowns 15.00 101 Incredible Celebrity
Slimdowns 16.00 101 Incredible Celebrity
Slimdowns 17.00 101 Incredible Celebrity
Slimdowns 18.00 E! News Weekend 19.00
THS The Hilton Sisters 21.00 Sexiest 22.00 Dr.
90210 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara
0.00 THS The Hilton Sisters 2.00 101 Incredi-
ble Celebrity Slimdowns
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Les triplettes de Belleville 8.00 Two
Weeks Notice 10.00 Kissed by an Angel
12.00 Lost in Translation 14.00 Les triplettes
de Belleville 16.00 Two Weeks Notice 18.00
Kissed by an Angel 20.00 Lost in Translation
Bob Harris, bandarískur leikari, er staddur í
Tókýó til að leika í auglýsingu. Charlotte er
líka í borginni í för með eiginmanni sínum
sem er ljósmyndari. Bob og Charlotte hittast
fyrir tilviljun og með þeim tekst sérstök vin-
átta. Aðalhlutverk: Bill Murray, Scarlett Jo-
hansson. Leikstjóri: Sofia Coppola. 22.00
The Final Cut Áhugaverð og spennandi vís-
indaskáldsaga sem gerist í framtíðinni, þegar
yfirvöld hafa náð völdum yfir minni fólk og
upplifun þess á fortíðinni með nýrri minnis-
ígræðslutækni. 0.00 Cubbyhouse (Strang-
lega bönnuð börnum) 2.00 Jane Doe (Str. b.
börnum) 4.00 The Final Cut (B. börnum)
21.10
60 MINUTES
�
skýringar
12.00 Hádegisfréttir / Markaðurinn /
Íþróttafréttir / Veðurfréttir / Leiðarar dag-
blaða / Hádegið – fréttaviðtal. 13.00 Sport-
ið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00
5fréttir 18.00 Íþróttir og veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi 11.40 Brot úr dagskrá
18.30 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir
19.00 Ísland í dag
19.40 Hrafnaþing e
20.00 Fréttayfirlit
20.10 Brot úr fréttavakt
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing e
�
23.00 Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir
68-69 (42-47) Manud-TV 16.6.2006 15:48 Page 2
Svar: Marv úr kvikmyndinni
Sin City árið 2005.
„Modern cars - they all look like electric shavers.“
Kvikmyndin Man on Fire með Denzel Washington í aðahlutverki var
nýverið á dagskrá Bíórásarinnar á besta tíma, eða um klukkan tíu um
kvöld.
Oftast eru góðu myndirnar sýndar á vonlausum tímum á Bíórásinni
til að skyggja ekki á kvölddagskrá Stöðvar 2 en sú var ekki raunin í þetta
skiptið, sem betur fer.
Denzel klikkar oftast ekki og stóð hann fyllilega undir væntingum í
Man on Fire. Fór hann þar með hlutverk fyrrverandi hermanns sem ger-
ist lífvörður ungrar stúlku í Mexíkó. Eftir að henni er rænt fyrir framan
nefið á honum tekur hann til sinna ráða og byrjar að plaffa niður alla
þá sem komu nálægt glæpnum.
Hefndarmyndir sem þessar hafa alla tíð verið í miklu uppáhaldi hjá
mér. Hugmyndin um að menn fái makaleg málagjöld fyrir að hafa verið
svo vitlausir að styggja aðalpersónuna hefur í gegnum tíðina laðað mig
að myndum á borð við The Punisher, Kill Bill, Payback, The Unforgiven
og jafnvel fyrstu Zorró-myndinni. Man on Fire bætist nú í þann hóp,
sælla minninga.
Oftast hafa aðalpersónurnar engu að tapa, rétt eins og Denzel sem
misst hafði fjölskyldu sína. Loksins þegar hann var tilbúinn til að mynda
tengsl á nýjan leik við ungu stúlkuna var henni svipt í burtu og það
kunni minn maður ekki að meta.
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ DENZEL PLAFFA NIÐUR MANN OG ANNAN
Hefndarengill í stuði
Í HEFNDARHUG Denzel Washington var í hefndarhug í myndinni Man on Fire.