Fréttablaðið - 19.06.2006, Side 47

Fréttablaðið - 19.06.2006, Side 47
MÁNUDAGUR 19. júní 2006 27 Fullbúin heilsárshús rúmlega 100 fm. á tveimur hæðum fyrir aðeins 17,5 millj. í Kjós! Vorum að fá í sölu ný glæsileg heilsárshús í landi Hálsa í Kjósahreppi við hlið Hvammsvíkur! Húsin geta afhenst á öllum byggingarstigum, frá óreistum einingum til fullfrágenginna húsa. Húsin eru ann- ars vegar um 65 fm. á einni hæð og hins vegar um 100 fm. á tveimur hæðum. Stærð lóðanna sem eru leigu- lóðir eru á bilinu 2700 - 4600 fm. Aðeins 33 km frá Mosfellsbæ. Verð húsanna ásamt lóð er frá 4,5 millj. til 17,5 millj. eftir byggingarstigi og stærð. Heilsárshús við Berjabraut og Stampa í landi Háls í Kjós � Afhending í júlí. � Efri hæðunum verður skilað fullbúnum að innan sem utan, bílskúr fylgir. � Neðri hæðunum verður skilað fullbúnum að ut- an og innan án gólfefna, en þó verða forstofa, þvottahús og baðherbergi flísalögð. � Vandaðar innréttingar, gólfefni og tæki. � Nær viðhaldsfrí hús. � Falleg náttúra í göngufjarlægð. � Rólegt og notalegt hverfi þar sem öll helsta þjónusta eins og skóli og leikskóli, verður við höndina. Lækjarvað - 110 Rvk Draumahús kynna glæsilegar 136-161 fm sérhæðir í Norðlingaholtinu í Reykja- vík. Um er að ræða 5 herbergja hæðir með sérinngangi. Verð frá 35,9-41 millj.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.