Fréttablaðið - 19.06.2006, Qupperneq 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is
DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
2
2
19
0
NISSAN PATHFINDER
Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00
VERÐLÆKKUN!
500.000 KR.
NISSAN BERST Á MÓTI VERÐBÓLGUNNI
Vegna góðs stuðnings frá Nissan getum við nú boðið enn betra verð á Nissan Pathfinder í takmörkuðu magni.
Gerðu samanburð! Þú gerir einfaldlega ekki betri kaup í dag á jeppa í sama stærðarflokki. Tryggðu þér eintak strax!
Nissan Pathfinder SE sjálfskiptur
Verð aðeins 4.390.000 kr.
Verð áður 4.890.000 kr.
BORGAÐU MINNA FYRIR MEIRI LÚXUS
Önnur tilboð frá Nissan gilda ekki með þessu tilboði.
TAKMARKAÐ MAGN!
KOMDU OG REYNSLUAKTU!
Selfossi
482 3100
Umboðsmenn
um land allt
Njarðvík
421 8808
Akranesi
431 1376
Höfn í Hornafirði
478 1990
Reyðarfirði
474 1453
Akureyri
461 2960
������������������������������
������������������������������
��������������
�������
����������
����
������������
�������������� �
����������
�������������������
„Fair Play“ eða
„The Art of War“
Heimsmeistarakeppnin í knatt-spyrnu býður ekki einasta
knattspyrnuunnendum upp á
spennuþrungin augnablik heldur
er hún nokkurs konar kraftaverk
friðar og siðmenningar í veröld
sem einkennist af ófriði og villi-
mennsku. Þarna fara fram sam-
skipti þjóða eftir settum reglum -
og sömu reglur gilda fyrir alla.
Grundvallarlögmál íþróttanna er
„ærlegur leikur“ eða „fair play“.
FAIR PLAY þykir kannski góð
speki fyrir æskulýðinn, íþrótta-
menn og almenning, en í stjórn-
málum og viðskiptum er gengið út
frá öðrum grundvallarreglum. Á
hótelherbergjum viðskiptafor-
ingja liggur Biblían í náttborðs-
skúffunni en ofan á náttborðinu er
bók sem var skrifuð fyrir 2400
árum, Stríðslistin eftir Sun Tzu.
Milljónasala þessarar fornu bókar
sýnir að það er útbreidd skoðun að
kaupsýsla og rekstur fyrirtækja í
nútímanum sé árangursríkust ef
stjórnendur reyni að tileinka sér
herstjórnarlist úr forneskju.
Stjórnmál eru „list hins mögulega“
og snúast um hagsmunabaráttu
sem ekki má trufla með tilfinn-
ingasemi ellegar siðferði. Jafnvel
íslenskum stjórnmálamönnum
þykja blóðsúthellingar fullgildur
valkostur í stjórnmálum. Saman-
ber þátttaka í löglausu og siðlausu
stríði í Írak.
KANNSKI kemur sú tíð að blóð-
regnið stytti upp og sólin fari að
skína í veröldinni. Þrír milljarðar
jarðarbúa létu að minnsta kosti þá
von í ljósi níunda júní og lögðu til
hliðar stríðslist og deilur og tóku
að fylgjast með stærstu friðar-
samkomu sem haldin hefur verið í
heiminum, HM í knattspyrnu.
Í DAG er athyglisverður leikur.
Þá keppir ein ríkasta þjóð heims-
ins við einhverja þá fátækustu.
Sviss og Tógó. Í Sviss eru meðalárs-
tekjur á mann tæpar fjórar millj-
ónir króna. Í Tógó eru meðalárs-
tekjur tuttugu og fjögur þúsund
krónur. Meðallífslíkur í Sviss eru
um 80 ár, og fara hækkandi; í Tógó
52 ár, og fara lækkandi. Það eru
grundvallarsjónarmið viðskipta-
og stjórnmála sem valda þessum
mun. En það er grundvallarhug-
sjón íþróttanna sem gerir þessum
þjóðum kleift að mætast á jafn-
réttisgrundvelli. „Fair play“ handa
öllum.