Fréttablaðið - 19.06.2006, Blaðsíða 46
19. júní 2006 MÁNUDAGUR26
Suðurnes
Borgarvegur - 230 Rbæ
28.900.000
Fallegt 6 herbergja, 202 fm mikið endurnýjað einbýlishús í gróinni götu í
Njarðvík, Reykjanesbæ - Eign í mjög góðu ástandi
Hafnargata - 190 Vog
Skólabraut - 250 Garður
20.500.000
5 til 6 herbergja einbýlishús á einni hæð 113,2 fm auk 38,9 fm bílskúrs alls
skráð 152,1 fm Að auki er viðbyggð stofa u.þ.b. 18 fm. Húsið er nýlega
Steniklætt.
Norðurtún - 230 Rbæ
20.500.000
Einbýlishús á þessum friðsæla stað stutt frá Skóla og leikskóla í Kefla-
vík.(Hús sem leynir á sér) Húsið er á tveimur hæðum og er möguleiki á að
vera með sér íbúð á neðri hæðinni.
29.900.000
Mjög fallegt 167,4 fm 6 herb. einbýlishús á þessum friðsæla stað stutt frá
Höfninni í Vogum. Allt nýuppgert góður pallur með potti.
Sumarhús
Arnarborg - 340 Sty
17.900.000
Glæsilegt 94,7 fm sumarhús á frábærum stað alveg við Stykkishólm (tæp-
lega 2 klst. akstur) Húsið stendur á 3.921. fm . lóð á frábærum útsýnisstað
nálægt sjó. Húsið er fullfrágengið bæði að innan sem utan. Heiturpottur á
verönd og allur frágangur til fyrimyndar.
Dvergahraun - 801 Sel
Kjarrengi - 801 Árb
10.500.000
49,2 fm 3ja herbergja sumarhús með svefnlofti á fallegum stað í Grímsnes-
og Grafningshreppi í námunda við Kerið. Húsið er timburhús byggt 2001.
Meiðarlundur - 801 Sel
23.500.000
Virkilega fallegt sumarhús í landi Miðfells, n.t.t. í Meiðalundi, rétt ofan við
Þingvallavatn, austan meginn. Húsið er 65,4 fm og eru 2 svefnherbergi.
Stórglæsilegt útsýni yfir Þingvallavatn - stór verönd með heitum potti -
eignalóð.
20.900.000
Vandað og fallegt 102 fm 4 herb. heilsárshús á steyptum grunni með gólf-
hita. 6700 fm kjarri vaxin eignarlóð á frábærum útssýnisstað til móts við
Kerið. Aðeins 67 km. frá Höfuðborginni ! 140 fm verönd í kringum húsið.
Skilast tilbúið að utan en fokhelt að innan.
Álftanes
Hólmatún - 225 Álf
33.900.000
Mjög gott 4 herbergja, 129,7 fm raðhús á góðum stað á Álftanesi með bíl-
skúr.
Sumarhús
Djáknavegur - 801 Sel
26.900.000
Glæsilegt heilsárs sumarhús úr 204 mm límtrés bjálka. Húsnæðið er mjög
vandað 114 fm að stærð á einni hæð. Auk þess er 26 fm sérhúsnæði sem
hugsað er sem gufubaðshús og geymsla. Gufubaðshúsinu má auðveldlega
breyta í gestaherbergi. Stór verönd 150 m2 er umhverfis bústaðinn sem
stendur á glæsilegum útsýnisstað í Úthlíð.
Djáknavegur – Úthlíð
15.900.000
Mjög vandað 88 m2 4-5 herbergja heilsárshús ásamt 10 m2 smáhýsi í fal-
legu umhverfi í landi Úthlíðar.