Fréttablaðið - 25.06.2006, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 25.06.2006, Blaðsíða 28
ATVINNA 8 25. júní 2006 SUNNUDAGUR SÍMAVARSLA Lögmannastofa óskar eftir að ráða starfskraft til símavörslu, umsjónar með kaffistofu o.fl. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fólk á öllum aldri er hvatt til að sækja um. Umsóknum skal skilað til Fréttablaðsins merkt “Lögmenn 2612“. Trésmiðagengi / undirverktakar Vantar vana menn í utanhússklæðningar. 2-6 manna gengi æskileg. Upplýsingar veitir Arinbjörn í síma 822-4430 eða arinbjorn@eykt.is Jarðvinnuverkstjóri Vegna aukinna verkefna óskar Heimir og Þorgeir ehf. eftir að ráða jarðvinnuverkstjóra. Upplýsingar veitir Geir Sæmundsson í síma 696-9936 og geir@hogth.is. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.hogth.is Heimir og Þorgeir er ört vaxandi félag sem býður góða aðstöðu fyrir starfsmenn. Heimir og Þorgeir ehf. Dugguvogi 2, 104 Reykjavík sími. 554-6464. ������� ��������������������������������������������������� ���������� ����������������������������������������������������� �������������������������������������������������� �������� ������������������������� �������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������� ����������������������������������������������������� ����������������������������������� ��� �������������������� �������������������������������������������������� ������� ������������� ����� ����� ������������������������ ����������������������� ���������� ��� ������������������������������������������������������� AtvAuglSumar06 22.6.2006, 21:081 Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands auglýsir eftir tveimur verkefnisstjórum til þess að halda utanum unglingastarf á vegum deildarinnar næsta vetur. Unglinga- hóparnir verða tveir og mun hvor hópur hittast vikulega. Reynsla af verkefnastjórn- un eða starfi með unglingum er skilyrði. Þekking á starfi Rauða krossins og/eða sjálfboðnum störfum er kostur. Um 25% stöðugildi er að ræða. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf 1. ágúst. Umsóknar- frestur er til 10. júlí. Umsóknir sendist á Tumi@redcross.is. Nánari upplýsingar gefur Tumi í síma 5450-400. Öflugur verslunarstjóri í Kringluna Óskum eftir samstarfi við hressan, drífandi og nákvæman verslunarstjóra sem ber ábyrgð á daglegri stýringu verslunar. Verkefnin í hnotskurn eru að sjá til þess að viðskiptavinir fái besta mögulega þjónustu, að verslunin sé í alla staði til fyrirmyndar og að samstarfsfólk sé ánægt í vinnunni. Reynsla af verslunarstörfum nauðsynleg. Vinsamlega sendið okkur tölvupóst á elly@byggtogbuid.is eða umsókn til Byggt og búið, Kringlunni 4–12, 103 Reykjavík. Ef frekari upplýsinga er þörf, hafið samband við Hallgrím í síma 893 8303 eftir helgi. KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Íþróttamiðstöðin Versalir: • Helgarvinna v/ baðvörslu kvenna • Laugarvarsla/baðvarsla karla Félagsþjónusta Kópavogs: • Aðstoð við heimilisstörf GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: • Umsjónarkennari í 8. bekk, smíðar og samfélagsgreinar • Umsjónarkennari á yngsta stig Hjallaskóli: • Umsjónark. á yngsta stig • Umsjónark. á miðstig Hörðuvallaskóli: • Matráður starfsmanna • Dægradvöl • Gangaverðir – ræstar með meiru Kársnesskóli: • Námsráðgjafi • Gangaverðir/ræstar Lindaskóli: • Gangaverðir/ræstar Smáraskóli: • Umsjónarkennari á yngsta stig Snælandsskóli: • Heimilisfræðikennari Vatnsendaskóli: • Skólaliði, gangav/ræstir • Skólaliði, starfsm. í Dægradvöl LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS: Arnarsmári: • Leikskólakennari Álfaheiði: • Leikskólakennari Álfatún: • Deildarstjóri • Leiksk.kennari v/sérkennslu Dalur: • Leikskólak. og hlutastörf e.h. Efstihjalli: • Leikskólakennari Fífusalir: • Leikskólakennari • Leikskólasérkennari • Aðstoð í eldhús 75% • Ræsting 100% dagvinna Furugrund: • Leikskólakennarar Grænatún: • Leikskólakennari • Sérkennslustjóri • Sérkennsla Kópasteinn: • Leikskk og/eða þroskaþjálfi Marbakki: • Leikskólakennarar Núpur: • Sérkennslustjóri • Leikskólakennarar Rjúpnahæð: • Leikskólakennarar Smárahvammur: • Leikskólakennarar • Deildarstjóri Urðarhóll: • Þroskaþjálfi hlutastarf • Leikskólakennari • Aðstoð í eldhúsi 75% Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Kranamaður Óskum eftir að ráða vanan krana- mann til starfa næstu tvo mánuði. Unnið er við brúarbyggingu yfir Reykjanesbraut í Garðabæ. Skilyrði er að: • hafa kranaréttindi • vera góður kranamaður • vera stundvís og áreiðanlegur • geta byrjað strax Laun eru 100–120 þús. á viku m.v. 50–60 tíma vinnu. Upplýsingar gefa Gunnar Harðarson s. 661-8423 og Björn Sigurðsson s. 690-1762.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.