Fréttablaðið - 25.06.2006, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 25.06.2006, Blaðsíða 63
SUNNUDAGUR 25. júní 2006 23 Veisla með varanleg áhrif Hinn djúpstæði munur á menning- arheimum múslima og Vestur- landabúa kristallaðist í könnun sem Pew-stofnunin í Bandaríkjun- um gerði í fimmtán löndum og kynnt var í fyrradag. Múslimum finnst Vesturlandabúar gráðugir, siðlausir og sjálfselskir, en Vestur- landabúum finnast múslimar hrokafullir, ofbeldishneigðir og þröngsýnir. Hvor hópurinn kennir hinum um andúðina. Til dæmis telja mús- limar fárið vegna skopmyndanna af Múhameð spámanni í danska blaðinu Jótlandspóstinum vera til- komið vegna vanvirðingar Vestur- landa á trúarbrögðum múslima. Vesturlandabúar telja að upphafið megi rekja til þröngsýni múslima. Meirihluti aðspurða sagði tengsl menningarheimanna tveggja almennt slæm, en stuðn- ingur múslima við hryðjuverk fer hríðminnkandi samkvæmt könn- uninni. Meirihluti í múslimaríkj- unum telur að með Hamas við stjórnvölinn á sjálfstjórnarsvæð- um Palestínumanna muni lausn fást í deilunni við Ísraela, en Vest- urlandabúar samsinntu því ekki. Mesta andúðin á múslimum mæld- ist í Frakklandi og Þýskalandi, en almenn andúð á gyðingum er sem fyrr til staðar hjá múslimaþjóð- um. Athygli vakti að meirihluti aðspurðra í Tyrklandi, Indónesíu, Egyptalandi og Jórdaníu trúir ekki að múslimar hafi verið viðriðnir hryðjuverkin 11. september 2001. - sgj Eiga sjaldnast skap saman DANSKI FÁNINN BRENNDUR Þessa sýn hefur meirihluti Vesturlandabúa á hinn íslamska menningarheim. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP náttúru er mönnum afar hugleikið á Sólheimum. Tónleikar á Sólheimum Á meðan veislan stendur yfir verða haldnir tónleikar á hverjum laugardegi í Sólheimakirkju. Meðal tónlistamanna sem troða upp eru Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson, Vallagerðis- bræður, Tríó Árna Heiðars og Renaissance brass en það er hljómsveit skipuð tónlistarmönn- um víðs vegar af úr heiminum. Um 200 manns rúmast í kirkjunni sem nýlokið er við að reisa. En menningarhjarta Sólheima slær alla jafna einna örast í kaffi- húsinu Græna kannan en þar eru oftsinnis haldnir tónleikar um helgar og jafnvel leiksýningar. Það má reyndar segja að varan- leg menningarveisla sé ríkjandi á Sólheimum því þar er að finna höggmyndir eftir marga af þekkt- ustu höggmyndlistarmönnum landsins. Má þar nefna Ríkharð Jónsson, Ásmund Sveinsson og Gerði Helgadóttur. Það má því ljóst vera að enginn fer vannærður frá þessu veislu- höldum. LÁRUS SIGURÐSSON Í TRÉ- SMIÐJUNNI Hér er Lárus að smíða lírur sem allir geta leikið á jafnvel þótt tónlistarhæfileik- ar séu af skornum skammti. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.