Fréttablaðið - 25.06.2006, Síða 31

Fréttablaðið - 25.06.2006, Síða 31
Rennismiður Rúmlega fimmtugur rennismíðameistari með 2. stigs vélstjóraréttindi óskar eftir vel launaðri vinnu. Vinsamlegast sendið upplýsingar á renni@simnet.is eða í s. 691-9506 milli kl. 16-18. Út er komin ný útgáfa af Verðbanka Hönnunar fyrir húsbyggingar og þéttbýlistækni. Verðbanki Hönnunar fæst keyptur í eftirfarandi hlutum: Húsbyggingar, yfir 2.500 grunn- og einingarverð Ákveðnir kaflar úr húsbyggingum; -Jarðvinna og burðarvirki - Frágangur utanhúss - Tæknikerfi Þéttbýlisbanki, yfir 700 grunn- og einingarverð. Verðbankinn er á verðlagi í júní 2006 Upplýsingar um Verðbanka Hönnunar er að finna á heimasíðu Hönnunar: www.honnun.is Grensásvegi 1 | 108 Reykjavík | Sími: 510 4000 | Fax: 510 4001 H ön nu n Júní 2006 Lausar stöður við Brekkubæjarskóla á Akranesi Brekkubæjarskóli, Akranesi, er heildstæður grunnskóli með u.þ.b. 430 nemendur í 1.-10. bekk. Skólastefna Brekkubæjarskóla, Góður og fróður, er skýr framtíðarsýn í anda lífsleikni, manngildis og hugmynda um að til þess að ná árangri í skólastarfi þurfi að hlúa að vellíðan og starfsánægju bæði nemenda og starfsmanna. Það eru forsendur fyrir góðum árangri í námi og starfi. Aðstoðarskólastjóri Laus staða aðstoðarskólastjóra frá 1. ágúst 2005 Leitað er að umsækjendum sem hafa: • Kennaramenntun og kennslureynslu • Reynslu af skólastjórnun • Góða skipulagshæfileika • Lipurð í mannlegum samskiptum • Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun • Aflað sér menntunar á sviði stjórnunar Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám, störf og frumkvæði á sviði skólamála. Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar Umsjónarkennarastaða á unglingastigi, kennslugreinar enska og íslenska. Sérkennarastaða, 50% stöðuhlutfall. Nánari upplýsingar veita: Skólastjóri Auður Hrólfsdóttir netfang audur@brak.is, gsm. 895 6155 og aðstoðarskólastjóri Arnbjörg Stefáns- dóttir, netfang arnbjorg@brak.is, gsm. 863 4379. Sími skólans er 433 1300. Umsóknarfrestur er til 7. júlí 2006. Umsóknir sendist í Brekkubæjarskóla, Vesturgötu 120, 300 Akranes. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. FRÍSTUNDARÁÐGJAFI Í FÉLAGSMIÐSTÖÐ Viltu vinna með unglingum í félagsmiðstöðvarstarfi á Kjalarnesi? Um er að ræða hlutastarf sem felur í sér umsjón með starfi félags- miðstöðvarinnar sem fer aðallega fram seinni hluta dags og á kvöldin. Að auki er möguleiki á starfi í frístundaheimilinu Kátakoti á Kjalarnesi. Menntunar og/eða hæfniskröfur: • Uppeldismenntun æskileg og/eða góð reynsla af starfi með unglingum • Áhugi á starfi með unglingum • Frumkvæði og hæfni í samskiptum • Sjálfstæð og ábyrg vinnubrögð Um er að ræða tímabundna ráðningu til 1. febrúar 2007. Umsækj- andi þarf að geta hafið störf 28. ágúst 2006. Umsóknarfrestur er til 10. júlí n.k. Umsóknum skal skilað til Frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar, v/Gufunesveg, 112 Grafarvogi. Nánari upplýsingar veita: Atli Steinn Árnason, forstöðumaður, netfang: atli@itr.is og Hulda Valdís Valdimarsdóttir, deildarstjóri, netfang: hulda@itr.is. Sími: Gufunes- bæjar er 520-2300. Laun eru skv. Kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmanna- félag Reykjavíkurborgar. Félagsmiðstöðin á Kjalarnesi tilheyrir starfsemi frístundamiðstöðvarinn- ar Gufunesbæjar en meginhlutverk mið- stöðvarinnar er starf með börnum og ungmennum í Grafarvogi og á Kjalar- nesi. Undir starfsemi Gufunesbæjar falla átta félagsmiðstöðvar og níu frístunda- heimili. ATVINNA SUNNUDAGUR 25. júní 2006 11

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.