Tíminn - 29.01.1978, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29. janúar 1978.
3
Látum dæmin tala
A6ur en við skiljumst viö
þetta efni, þykir okkur hlýöa aö
tilfæra hér frekari dæmi — i
hnotskurn — úr s-blaöamennsku
samtimans. Eins og lesendur
munu sjá, standast þau mæta
vel kenningu okkar um hiö fer-
skeytta stef s-blaöamennskunn-
ar. Til þess aö auðvelda lesend-
unum samanburöinn, byrjum
við á því aö „setja upp” áöur til-
vitnuö skrif Þjóðviljans og köll-
um þaö:
Dæmi I — Þjóðviljinn (20.1. ’78)
1. stig — staðreynd:
Ariö 1977 seldu CW og IP fyrir
237 millj. dollara á móti 114
millj. dollara áriö 1974.
2. stig — útlegging:
Hér munar 26 milljöröum Isl.
króna og því eru fyrirtækin 26
milljöröum króna rikari.
3. stig — aðdróttun:
„Hvaö varð um alla þessa
peninga?”
4. stig — krafa:
„Viö endurtökum kröfu okkar
um opinbera rannsókn”. •
Dæmi 2 — Svarthöfði (Vlsir 20.1.
’78)
1. stig — staðreynd:
Illa gengur reksturinn hjá
frystihúsunum.
2. stig — útlegging:
„Gengiö er stanzlaust aö rík-
isfjármunum hér heima til
bjargar frystiiðnaöinum.” ..
„Islenzkir skattborgarar veröa
aö greiöa meö frystiiönaöinum
ótalda milljarða á ári” ..
„Skattborgarinn stynur undan
fjárframlögum til framleiöenda
hér heima.”
3. stig — aðdróttun:
„Einhver mun vera vel hald-
inn i þessum viðskiptum, annar
en frystihúsin.”
4. stig — kröfur:
„Maður hugsar ekki til enda
þau ósköp, tækju þeir upp á þvi
aö hætta, og hvaö yröi þá um
fimmtlu og eins milljaröar (sic)
framlag okkar til amerísks
efnahagslifs.”
Meö öörum orðum, leggjum
niður frystiiönaöinn og þá erum
viö lausir viö bónbjargarmenn-
ina, sem „hafa undanfarið
sungið hátt við rikisjötuna.”
Hér fer Svarthöföi annars á
sérstökum kostum á útlegging-
arstiginu. Islenzkur fiskiönaöur
er á engan hátt styrktur, hvorki
af rlki né skattborgurum. Hins
vegar á islenzkur fiskiönaöur I
haröri samkeppni viö fiskiönaö
annarra landa, sem styrktur er
af almannafé. Þetta vita allir,
sem leyfa sér að skrifa um fisk-
iðnaö — allir nema Svarthöföi.
Dæmi 3 — Vilmundur (ýmis
skrif)
1. stig — staöreynd:
Ráðherrum Framsóknar,
Ólafi Jóhannessyni og Halldóri
E. Sigurösyni gekk vel I próf-
kjörinu.
2. stig — útlegging:
Ég er svo aldeilis hissa, eins
og ég var búinn að skrifa illa um
mennina.
3. stig — aðdróttun:
Þarna sjá menn, hvernig
. Framsókn er, það er ekki nóg
með aö ráöherrar flokksins séu
spilltir, heldur eru kjósendurnir
þaö lika.
4. stig — krafa:
Ég krefst þess, að ráðherr-
arnir segi af sér.
Gaman og aivara
Hér lýkur aö sinni hugleiðing-
um okkar um aðferðafræöi s-
blaðamennsku. Viö höfum að
vísu reynt aö komast frá efninu
með því að slá þvl upp i grin, en
þó skyldu menn ihuga, aö hin
nýja blaðamennska er ekkert
gamanmál. Sé litiö til siðdegis-
blaðanna sérstaklega, má sjá,
að hér eru ekki á ferðinni deilu-
mál af stjórnmálalegum toga
spunnin, heldur ekki togstreita
milli hagsmunahópa þjóöfé-
lagsins. Hitt mundi sönnu nær,
aö tiltekin stétt manna hefur
komizt aö raun um, að hægt er
aö gera róginn að verzlunarvöru
og græöa á honum peninga. Til-
gangur s-blaöamennsku er ekki
aö fræöa, heldur aö blekkja,
ekki aö skýra málin, heldur aö
flækja þau: ekki aö bæta sam-
skipti manna i okkar litla þjóö-
félagi, heldur aö spilla þeim.
Skuggi
Um endurskoðun stj ómarskrárinnar
Hitgerð eftir Gunnar G. Schram komin út
GunnarG.Schram
Nýlega er komiö út hjá bóka-
forlaginu Orn og Orlygur ritiö
„Um endurskoöun stjórnarskrár-
innar”. Meginefni þess er sam-
nefnd ritgerö eftir Gunnar G.
Schram prófessor viö lagadeild
Háskólans.
I ritgerð Gunnars G. Schram er
fjallað um helztu hugmyndir
varöandi breytingar á ákvæöum
þeirrar stjórnarskrár, sem nú er i
gildi. Er þar meöal annars rætt
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
um breytingar á þingrofsréttin-
um, aukið vald forseta Islands og
stofnun embættis varaforseta, af-
nám deildaskiptingar Alþingis,
aukna möguleika á þjóðarat-
kvæöagreiöslu um mikilvæg mál
og fjölgun mannréttindaákvæða
til þess aö tryggja sem bezt
réttaröryggiö i landinu. t siöari
hluta ritgeröarinnar er rætt um
hugsanlegar breytingar á kjör-
dæmaskipan og kosningalögum.
Er þar m.a. fjallaö um það, á
hvern hátt unnt er aö gera
kosningar persónubundnari en nú
er og fá kjósandanum þannig
aukiö vald I hendur. Jafnframt er
bent á leiöir til þess aö draga úr
misvægi þvi, sem myndazt hefur
varöandi atkvæöisréttinn muli
hinna ýmsu kjördæma landsins,
bæði meö stjórnarskrárbreytingu
en einnig meö lagabreytingu.
1 bókinni er einnig aö finna
sameiginlega álitsgerö um kjör-
dæmaskipan og kosningaréttar-
málefni sem samvinnunefnd frá
Sambandi ungra framsóknar-
manna, Sambandi ungra
jafnaöarmanna og Sambandi
ungra sjálfstæöismanna tók
saman. Eru þar geröar ýmsar at-
hyglisverðar tillögur i þessum
efnum. Birt er og Mannréttinda-
yfirlýsing Sameinuöu þjóöanna
og jafnframt texti lýöveldis-
stjórnarskrárinnar.
Ritiö „Um endurskoöun
stjórnarskrárinnar” er prentaö i
prentsmiöjunni Setberg. Þaö fæst
i bókaverzlunum og er verö þess
kr. 1.200.
Um
endurskoðun
stjórnar-
skrárinnar
HCiKAUTGAFAN OHN OG ORIVGUR
CROWN
Okkar verð hagstæðast/
80.000 KR. ÓDÝRARA
en samsvarandi tæki á markaðinum
SHC-3250 - VERÐ 199.500
Magnari
6—IC, 33 transistorar
23. dióður, 70 wött.
útvarp
Örbylgja: FM88-108 megarið
Langbylgja: 150-300 kilórið
Miðbylgja: 520-1605 kilórið
Stuttbylgja: 6-18 megarið
Segulband
llraði: 4.75 cm/s
Tækniupplýsingar:
Tiðnisvörun venjulegrar kasettu
(snældu) er 40-8000 rið
Tiðnisvörun Cr 02 kasettu er 40-
12.000 rið
Tónflökt og -blakt (wow & fluttetí
betra en 0.3% RMS
Timi hraðspólunnar á 60 min. spólu
er 105 sek. t
---------------—-----------1
Upptökukerfi: AC bias, 4 rása
stereo
Af þurrkunarkerfi AC afþurrkun
Plötuspilari
Full stærð, allir hraðar, sjálfvirkur
eða handstýrður. Nákvæm
þyngdarstilling á þunga nálar á
plötu. Mótskautun miðflóttans sem
tryggir litið slit á nál og plötum á-
samt fultkominni upptöku.
Magnetískur tónhaus. ,
Aukahlutir
Tveir hátalarar
Tveir hljóðnemar
Ein Cr 02 kasetta
KM loftnet
Stuttbylgju loftnetsvir.
Við höfum nú se/t yfir 4.000 tæki af þessari gerð -
ef það eru ekki meðmæ/i - þá eru þau ekki tii
PANTIÐ STRAX
í DAG!
Afgreiðsla samdægurs!
7
búðin
26 AR I FARARBRODDI
á horni Skipho/ts og Nóatúns
Sími 29-800 5 iinur