Tíminn - 29.01.1978, Blaðsíða 34
34
Sunnudagur 29. janúar 1978.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
•311-200
ÖSKUBUSKA
i dag kl. 15
STALÍN ER EKKI HÉR
i kvöld kl. 20. Uppselt
fimmtudag kl. 20
TÝNDA TESKEIÐIN
30. sýn. miövikudag kl. 20
Litla sviðið
FRÖKEN MARGRÉT
i kvöld kl. 20.30 Uppselt
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20
Simi 1-1200
i,i:ikfí:ia(;
KFYKIAVÍKllK
3* 1-66-20
SKAI DRÓSA
1 kvöld. Uppselt
Miðvikudag. Uppselt
Föstudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
Þriðjudag kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
SAUMASTOFAN
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
Bláfuglinn
Frumsýning á barna og fjöl-
skyldumynd ársins. Ævin-
týramynd, gerö i sameiningu
af bandarikjamönnum og
rússum með úrvals leikurum
frá báðum löndum.
Sýnd kl. 3.
Silfurþotan
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
An K l > W A KI) L E WISI *r. ílu i m m/ Í. KN KÍTm *ST l' I * >S
EUZABfcTri JAbE qiCEjÝ
taýIjOK fV&OK
A < .Kiiki.K v. I 'Ki »K HI.M
íþjj^
/‘’WTLLQEEK
\f'l, ".uu .UMyMv.NL.
^ PAVTLOVA
/vV/vt^KpÝEK
...11 Al 'I. KAIMN III
|G; tm
Ii’Ai'i. masi.anskS
liKOKGKCÍ.'kOK
K1 )WAKI) I.KWIS I KK bAVIN
II WIIIT »• MOKK and AI.KKKD HAVKS
MAUKICKMAKTKKI ISCK
KHIM5 9VUI (U8l-
í (Si
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
'SILVER STREAK' ..
PATRICK McGOOHAN
■3*1-15-44
Tíminn er :
peningar
[ Atiglýsiaf
íTimamun:
:
• MiMiMMiMÍMMiÍÍÍÍÍÍMiMi
3* 3-20-75
91,000 People.
33 Exit Gates.
OneSniper...
wím
MINUTE
WARNING
CHARLTON HESTON
JOHN CASSAVETES
Aðvörun — 2 mínútur
Hörkuspennandi og við-
burðarik ný mynd, um leyni-
skyttu og fórnarlömb.
Leikstjóri: Larry Peerce.
Aðalhlutverk: Charlton
Heston, John Cassavetes,
Martin Balsam, Beau
Bridges.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Barnasýning.
Ungu ræningjarnir
Mjög spennandi kúreka-
mynd, aö mestu leikin af
unglingum.
Sýnd kl. 3.
Tölva hrifsar völdin
Demon Seed
Ný bandarísk kikmynd i lit-
um og Panavision
Hrollvekjandi að efni:
Aðalhlutverk: Julie Christie
ÍSLENSKUR TEXTl
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning:
Flóttinn til Nornafells
Spennandi og bráöskemmti- i
leg ný Walt Disney kvik- í
mynd. |
Aðalhlutverk: Eddie Albert j
og Ray Milland.
ISLENZKUR TEXTI '
Sama verö á ölium sýning-
um.
Sýnd kl. 3.
3 1-13-84
A8BA
ABBA
Stórkostlega vel gerð og
fjörug ný sænsk músikmynd
i litum og Panavision um
vinsælustu hljómsveit
heimsins i dag.
1 myndinni syngja þau 20 lög
þar ámeðal flest lögin sem
hafa orðið hvað vinsælust.
Mynd sem jafnt ungir sem
gamlir munu hafa mikla
ánægju af að sjá.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Hækkað verð
Borg dauðans
The Ultimate Warrior
Hörkuspennandi bandarisk
kvikmynd í litum.
Aðahlutverk: Yul Brynner,
Max Von Sydov.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Tonabíö
*3 3-11-82
One flew over the
Cuckoo's nest
Gaukshreiðrið hlaut eftirfar-
andi Óskarsverðlaun:
Bezta mynd ársins 1976.
Bezti leikari: Jack Nicholson
Bezta leikkona: Louise
Fletcher.
Bezti leikstjóri: Milos
Forman.
Bezta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
I *aratknc Co-1 Voíixlions I jmácd
^fhE§lipprr
and thr
[\05C
The Story of O'nderella
l'anavisíun' lectintcoéor*
Oskubuska
Nýr söngleikur
itórglæsileg ný litmynd i
Panavision sem byggð er á
hinu forna ævintýri um
Oskubusku.
Gerö samkvæmt handriti
eftir Bryan Forbes, Robert
B. Sherman og Richard M.
Sherman.en lög og ljóð eru
öll eftir hina siðar nefndu.
Leikstjóri: Bryan Forbes
Aðalhlutverk: Richard
Cham berlain, Gemma
Carven.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3.
Verð pr. miða kr. 450,00
Allra siðasta sinn
“ ‘BLACK SUNDAY’
ISAGIGANTIC
TUDII I CDII) Jack Kroli,
I nniLLCn. Newsweck.
Svartur sunnudagur
Black Sunday
Hrikalega sp'ennandi lit-
mynd um hryöjuverkamenn
og starfsemi þeirra. Pana-
vision
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
Aðalhlutverk: Robcrt Shaw,
Bruee Dern, Marthe Keller.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 6 »8 9
Hækkaö verð
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotiö mikla aösókn enda
standa áhorfendur á öndinni
af eftirvæntingu allan tim-
ann.
MARCELLO MASTROIANNI SYDNEROME
/
ROAAAN L|\#ÁO
POLANSKIs rlVAf
WASV WHAT?
Hvað
What
Mjög umdeild mynd eftir
Polanski. Mvndin er að öðr-
um þræði gamanmynd, en
ýmsum finnst gamanið grátt
á köflum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra siðasta sinn
3 1-89-36
1$ anything
worth theterrorof
Myndin The Deep er frum-
sýnd I stærstu borgum
Evrópu um þessi jól:
Spennandi ný amerisk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aðalhlutverk: Jaqueline
Bisset, Nick Nolte, Robert
Shaw.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Barnasýning:
Ferðin til jólastjörn-
unnar
Afar skemmtileg, ný norsk
ævintýramynd i litum um litlu
prinsessuna Gullbrá sem
hverfur úr konungshöllinni á
jólanótt til að leita að jóla-
stjörnunni.
Leikstjóri: Ola Solum.
Aðalhlutverk: Hanne Krogh,
Knut Risan, Bente Börsun,
Ingrid Larsen.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla \
SKIPAUTGCR9 RÍKISINS
M.s. Hekla
fer frá Reykjavik 3. febrúar
vesturum land til ísafjarðar
Vörumóttaka
alla virka daga nema
laugardaga til 2. febrúar til
BHdudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, Súgandafjarðar, Bol-
ungavikur og ísafjarðar.