Tíminn - 29.01.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.01.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 29. janúar 1978. 9 HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sírru 21 240 Auói 0000 VESTUR-ÞÝSK GÆÐAFRAM LEIÐSLA Hrafninn flýgur Leiðrétting Nafnaruglingur er hvimleiður, hvort sem er i ræðu eða riti. Ég hef nýlega orðið þess áskynja að hann lætur til sin taka i einu kvæðanna i bók minni „Hrafninn flýgur um aftaninn”, sem kom út skömmu fyrir siðustu jól. Þar vitna ég til minningarljóðs eftir Jónas Hallgrimsson, og læt sem það sé ort eftir lát vinar hans, Tómasar Sæmundssonar, en þetta er raunar hending úr öðru jafn fögru og frægu kvæði Jónas- ar til minningar úm Bjarna Thor- arensen skáld. Þetta bið ég lesendur og hand- hafa ljóðakversins að leiðrétta, hvern i sinu eintaki. (f óseldum forlagsbókum verður þetta leið- rétti.Tværefstulinurnará bls. 22 skulu vera: Skjótt hefur sól brugðið sumri orti Jónas að skáldbróður gegnum. Hér þarf að breyta einu þriggja atkvæða orði, i stað Tómasikomi skáldbróður.og er þá öllu til skila haldið. tslenzkur málsháttur segir: Allir eiga leiðrétting orða sinna og jafnvel presturinn i stólnum Ég tek mér þann boðskap til þakka. I janúar 197f Baldur Pálmasoi Geigvænlegur húsnæðis- skortur á Grænlandi Það er fyrir iöngu komið á dag- inn, hversu geigvænleg mistök það voru, er dönsk stjórnarvöld tóku þá stefnu að leggja smá- byggðirnar grænlenzku niður og hrúga fólki sem mest saman á fáum stöðum á landinu. Afleið- ingin hefur orðið atvinnuleysi, rótleysi, drykkjuskapur, of- beldisverk og sjálfsmorð i mæii, sem áður var óþekktur á Græn- landi. En fleira hefur farið i handa- skolum. Að sjálfsögðu átti aö reisa hús handa fólkinu i hinum nýju heimkynnum. En þar hefur ekki hafzt undan, og húsnæöis- vandræðimunu sýnilega aukast á komandi árum. Viða er fjölda fólks hrúgað saman i litlum ibúðum, og ungt fólk, sem vill sjálft stofna heimili, á ekki i neitt húsa að venda. Þessu öllu er lýst i greinagerð; sem Græn, landsráð hefur fengiö i hendurn- ar. Kostnaður vegna heilbrigöis- mála og félagsmála hefur auk- izt stórlega, og þar sem Græn- landsmálaráðuneytið fær ekki viðbótarfjárveitingu, verður sá fjárskortur að ganga út yfir framkvæmdir, þar á meðal ibúðarhúsabyggingar. Auk ann- ars vantar svo fé til aðkallandi framkvæmda i raforkumálum og vatnsveitugerð. Hafa bæði landsráð Græn- lendinga og margar sveitar- stjórnir látið i ljós miklar áhyggjur vegna samdráttar á íbúðarhúsabyggingum og bent á, aðhann muni valda stórvand- ræðum langt fram i tlmann. Samtimis og þetta gerist er vaxandi atvinnuleysi meöal iðn- aðarmanna, þar á meðal smiða i sumum bæjum. A hinn bóginn eru afar fjölmennir árgangar Grænlendinga að vaxa upp, og handa þeim nægði ekki minna en fjögur hundruð ibúðir aö meðaltali á ári. Nú er aftur á móti gert ráö fyrir tvö til þrjú hundrað ibuðum. En þörfin er meiri en þessar tölur benda til, þar sem of litið hefur verið byggt að undanförnu. A milli þrettán og fimmtán hundruö fjölskyldur vantar i rauninni ibúðir, og alls er um 13% þjóð- arinnar á biðlista. Vegna ógnvekjandi atvinnu- leysis I bæjunum hafa aðeins fá- ir ráð á að byggja sjálfir. Hús I smiöum I Thule á Norður-Grænlandi. reyna að koma sjálfur upp þaki yfir sig. Einhver hefur komizt yflr timbur og er að ARGERÐ 1978 Audl ÍOO esJVTTgLnj^aJ er framleiddur í nýrri Fast- backútfærslu með stórri gátt aö aftan og mikið og stækkan- legt farangursrými. Hann er auk þess öllum sömu ágætu eiginleikum búinn og Audi lOO.sem hef ir þegar hlotið verðskuldað lof og frábærar móttökur hér á landi sem ann- ars staðar. Viðgerða- og varahlutaþjónusta Auói lOO Auói 80 Framhjóladrif inn kraftmikill og sparneytinn fólksbíll. Rásfastur og ör- uggur i akstri við allar aðstæður. Fal- legur, vandaður og þægilegur innri búnaður. Vekur alls staðar athygli fyrir stílhreint útlit. Stóri fólksbíllinn með hinum frábæru aksturseiginleikum og öryggisbúnaði, — sígilda straumlinuú+litinu, — Hann er með kraftmikla vél — innri búnað og þægindi i sérfiokki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.