Tíminn - 29.01.1978, Blaðsíða 29

Tíminn - 29.01.1978, Blaðsíða 29
Sunnudagur 29. janúar 1978. 29 Búnaðarsamband A-Skaftfellinga: Sexmannanefnd verði lögö niöur FI — Nokkuð hefur dregizt að segja frá ályktunum almenns bændafundar Búnaðarfélags A-Skaftfellinga, sem haldinn var að Hótel Höfn, mánudaginn 28. nóv. s.l., en þar var þess krafizt, að f engu verði hvikað frá þvi markmiði, að bændur fái þær tekjur, sem þeim ber samkvæmt lögum. Ljóst sé, að bændur vanti ár eftir ár 30-35% á lögbundin laun. Meðan svo sé háttað sé al- gjörlega fráleitt að fallast á ráð- stafanir, sem leiða til kjaraskerð- ingar hjá bændum almennt, án tillits til bústærðar og greiðslu- getu. Fundurinn hafnar því fram- komnum tillögum um fóðurbæti- skatt og verðjöfnunargjald á bú- vöruframleiðslu. Fundurinn telur, að vandamál landbúnaðarins stafi fremur af verðbólgu en offramleiðslu. Einn- igséljóst, að sá áróður, sem rek- inn sé fyrir sifelldri stækkun búa, leiði ekki úl hagsbóta fyrir bænd- ur, þegarlitið ertil lengri tima og eins og aðstæður eru nú i markaðsmálum sé auðsætt, að búþenslustefnan þjóni ekki þvi markmiði, að landinu verði öllu haldið i byggð. 1 ályktun segir, að nú sé fram- leitt meira af landbúnaðarafurð- um enselstá viðunandi markaði. Rausnar- legar gjafir til rannsókna í dulsálar- fræði — fé úr sjóðnum varið til kannanaá dulrænni reynslu ESE — Arið 1975 var stofnaður sjóður til rannsókna i dulsálar- fræði. Frá stofnun þessa sjóðs hafa honum borizt alls um 900.000 kr. að gjöf frá velunnurum og áhugamönnum um dulsálarfræði. Af þessu tilefni hafði blaða- maður Tímans samband við Er- lend Haraldsson sem er i sjóðs- stjórn ásamt þeim Jóni Auðuns og Þorsteini Þorsteinssyni. 1 samtali við Erlend kom i ljós að fé sjóðsins hefur einkum verið varið til kannana á dulrænni reynslu Islendinga. tframhaldi af þeirri könnun var rætt við alla þá aðila á Reykjavikursvæðinu er höfðu orðið fyrir dulrænni reynslu samkvæmt niðurstöðum úr fyrri könnun. 1 siðari könnuninni var einkum lögð áherzla á reynslu manna af framliðnum. Einnig hefur farið fram könnun á kynnum manna af huglæknum ogverða niðurstöður birtar bráð- lega. Efúrfarandi gjafir hafa borizt sjóði til rannsókna á dulsálar- fræði frá þvi hann var stofnaður árið 1975: N.N. 100.000 (stofnfé), Minningarsjóður séra Sveins Vik- ings 244.481, J.E. 4.440, Sálar- rannsóknafélag Hafnarfjarðar 20.000 M.G. 1.000 J.K. og B.K. 10.000, A.J. og A.Ó. 2.000, N.N. 400.000, Sálarannsóknafélag Sauðárkróks 5.000 N.N. 118.000. Gjöfum til sjóðsins.sem eru frá- dráttarhæfar við skattaframtal er varið til styrktar rannsóknum i dulsálarfræði við Háskóla Is- lands. Giróreikningur sjóðsins er 60600-6. 1 ljósi þeirra staðreynda, krefst fundurinn þess, að þeim aðilum, sem ekki hafa landbúnaðarfram- leiðslu að aðalstarfi, sé meinað að framleiða búvöru til annars en eigin nota. Framleiðsluráði verði veitt lagaheimild til að skatt- leggja bústofn á rikisbúum og stórbúum, ef um sölutregðu sé að ræða.. Fundurinn krefst þess einnig, að ákveðnu skipulagi verði komið á landbúnaðarfram- leiðsluna, svosem með ákveðinni stjórnun fjárfestingarmála, sem leiddi til aukinnar hagkvæmni, i framleiðslu miðað við landgæði og aðstæður. Fundurinn bendir á úl úrbóta, aðkannaður verði ítarlega slátur- og milliliðakostnaður, sem virðist vera i mörgum tilfellum óeðlilega hár. Felldur verði niður sölu- skatturaf öllum landbúnaðarvör- um. Afurðalán hækki, svo hægt sé að greiða bændum fullt grund- vallarverð við afhendingu vör- unnar. Sexmannanefnd verði lögð niður og teknir upp beinir samningar við rikisvaldið. Fellt verði niður vörugjald, tollar og söluskattur af innfluttum rekstrarvörum landbúnaðarins. Stefnt verði að þvi, að innlendum fóðuriðnaði verði skapaður viðun- andi rekstrargrundvöllur. Það er, njóú sömu kjara og erlend stór- iðja á Islandi, varðandi raforku og tollamál. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast nú þegar á deild III (lungna- deild) HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar á ýmsar deildir spitalans. Barnagæsla er á staðnum. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 42800. Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við lungnadeild spitalans er laus til um- sóknar, staðan veitist til 6 mánaða. Upplýsingar veitir yfirlæknir I sima 42800. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA RITARI óskast nú þegar. Góð æfing i vélritun og stúdentspróf eða sam- bærileg menntun áskilin. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra sem einnig veitir nánari upplýsingar i sima 29000. Reykjavik 27. janúar 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 U r:t j >4&' igs t'M % r »4 •• i. y $ fjf .. Borgarspítalinn Lausar stöður e* 8S & SUMARAFLEYSINGAR Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu forstöðukonu sem allra fyrst i síma 81200. GEÐDEILD Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á geðdeildir Borgarspitalans strax. Sjúkraliðar óskast i Arnarholt strax. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöpukonu. I I t/' a s' Reykjavík 27. janúar 1978 Borgarspitalinn. fi .. ;Í SKAUTAR Hvitir, stærð'rr 27-42 Svartir, stærðír 32-45 Stærðir 27-35 kr. 6.430 Stærðir 36-41 kr. 6.970 Stærðir 42-45 kr. 7.490 Póstsendum! Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 * Sími 1-17-83 Alternatorar fm r 6—12 — 24 volt 35 — 100 amper. / Teg: Delco Remy, Ford /, Dodge, Motorole o.fl. !* nfr\ f*. tflG H W Passa i: Chevrolet, “S Ford, Dodge, Sj Wagoneer, Land-Rover (í Toyota, Datsun og m.fl. •&y/- Verð frá kr. 13.500.- Varahluta- og viögeröaþjonusta. - Bílaraf h/f Borgartúni 19. Simi 24-700 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar er verða til sýnis þriðjudaginn 31. jan 1978 kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Ford Cortina fólksbifreið árg. ’74 Ford Econoline sendiferðabifreið árg. ’74 Land Rover diesel árg. ’73 UAZ 452 torfærubifreið árg. ’73 Willys Commando torfærubifreið árg. ’72 Ford Club Wagon fólksbifreið árg. '72 Land Rover benzin árg. ’72 Volkswagen 1300 fólksbifreið árg. ’72 Land Rover benzin árg. ’72 Ford Transit sendiferðabifreið árg. ’72 Ford Escort sendiferðabifreið árg. '72 Ford Torino station fólksbifreið árg. ’71 Volkswagen 1200 fólksbifreið árg. '71 Skoda 110L fólksbifreið árg. ’71 Land Rover benzin árg. ’71 Chevrolet sendiferðabifreið árg. ’71 Land Rover benz.in árg. ’70 Land Rover diesel árg. ’70 Ford Cortina fólksbifreið árg. '68 Chevrolet sendiferðabifreið árg. ’67 Volvo Laplander torfærubifreið árg. ’67 Volvo Laplander torfærubifreið árg. Til sýnis hjá simstöðinni Húsavik: Evenrrde snjósleði 65 árg. '74 Tilboðin verða opnuð sama dagkl. 17.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Auglýsingadeild Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.