Tíminn - 29.01.1978, Blaðsíða 33

Tíminn - 29.01.1978, Blaðsíða 33
Sunnudagur 29. janúar 1978. 33 Lýðveldishöllin. Þar var mikiö um aö vera og margt manna saman komiö. Þar var sungiö, drukkiö og fariö i leiki, svo fátt eitt sé nefnt. Unga pariö fór út aö boröa og kvaöst siöan ætla ibió. Erfitt væri aö komastá ball, þvi þaö væru svo fáir dansstaöir og erfitt aö fá miöa. Bílar fá aö aka milli Vestur- og Austur-Berlinar I gegnum „Checkpoint Charlie”. Þegar ég lyfti myndavél þar og vildi mynda veröina, var byssum lyft og tilkynnt, aö hér væru engar myndatökur leyföar. TimamyndirMÓ Kórinn söng ættjaröarlög og lýsti hve landiö væri dásamlegt. Ungi Austur-Þjóöverjinn fylgist hugfanginn meö. Eigum til afgreiðslu nú þegar snjódekk: E 78x14 F78x14 C 78x14 Mjög hagstætt verð Véladeild HJÓLBARÐAR Sambandsins 3a9oo Perkins Eigum á næstunni blokkir með sveifarás og stimplum i eftirfarandi vélar: D 3.152 Fyrir Massey-Ferguson 35x AD 3.152 — — — 1315 4.108 — Bedford 4.212 — MF 50/50B Traktorsgröfur 6.354 — Broyt x2 g Verðið ótrúlega hagstætt. " e <r> < Tryggið ykkur tímanlega. engSnes D/lcUÍO/wéUí/l, kf Suóurlandsbraut 32. simar 86500 og 86320 Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist for- manni félagsins Aðalbirni Benediktssyni, Hvammstanga eða Baldvini Einarssyni. starfsmannastjóra Sambandsins sem gefa nánari upplýsingar fyrir 20. febrúar n.k. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga. Bílasala Guðfinns auglýsir: Höfum fengið til sölu, Wagooner Coustom, ár- gerð 1974, með 6 cyl. Peugeot diesel vél. Fallegur vel með farinn einkabill. Útborgum samkomulag. Allar upplýsingar veittar i sima 8-15-88.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.