Fréttablaðið - 20.08.2006, Síða 21

Fréttablaðið - 20.08.2006, Síða 21
ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS Ertu að leita? Ráðningarþjónustan veitir faglega og persónulega þjónustu á sviði ráðninga. Við þjónustum fyrirtæki um allt land, allt frá þeim minnstu til þeirra stærstu. Atvinnurekendur – kynnið ykkur þjónustu okkar á heimasíðunni www.radning.is og hafið samband þegar við getum orðið ykkur að liði. Umsækjendur – kynnið ykkur úrval áhugaverðra starfa í boði og fyllið út umsókn á heimasíðu okkar www.radning.is. Starfsmenn óskast til starfa sem stuðningsfulltrúar. Um er að ræða störf í umönnun á heimiliseiningum á hæfingardeildum LSH, Kópavogi. Við leitum að starfsfólki sem er ábyrgt, samvisku- samt og hefur áhuga á að vinna með fólki. Starfshlutfall samkomulag, vaktavinna. Umsóknir berist fyrir 4. september nk. til Sigríðar Harðar- dóttur, hjúkrunarfræðings og veitir hún jafnframt nánari upplýsingar í síma 543 9210, netfang sighard@landspitali.is. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármála- ráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali – háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður. Fjáröflunarstarf Götukynningarfólk óskast Leitar þú að starfi þar sem þú getur látið gott af þér leiða? Talað við fólk og verið í góðum félagsskap? Sæktu þá um starf hjá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, og vertu hluti af götukynningarteymi okkar. Við skráum nýja styrktaraðila eða Ñheimsforeldraì á fjöl- förnum stöðum í Reykjavík og nágrenni. Vinnutími er frá 13 til 17, þriðjudaga til laugardaga (möguleiki á sveigjanlegum vinnutíma). Áhugasamir sendi ferilskrá á snjolaug@unicef.is. Nánari upplýsingar á www.unicef.is eða í síma 552 6310.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.