Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.08.2006, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 20.08.2006, Qupperneq 26
ATVINNA 20. ágúst 2006 SUNNUDAGUR6 Bakari og mateiðslumaður Bakara (með sveinsbréf) vantar í vaktavinnu. Þurfa menn að vara jafnvígir á brauðbakstur og tertuskreytingar. Okkur vantar dugmikinn matreiðslumann (með sveinsbréf) til framtíðarstarfa. Mjög fjölbreytt matreiðsla fer fram hér á hótelinu. Upplýsingar gefur Reynir í síma 444-4052 eða e-mail reynirm@icehotel.is Fosshótel ehf. auglýsir eftir hótelstjóra til starfa á Fosshóteli Reykholti. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfssvið: - Yfirumsjón og skipulagning daglegs reksturs - Daglegt uppgjör, skýrslugerð og bókhald - Samskipti við aðalskrifstofu og viðskiptavini - Þjónusta við gesti - Markaðssetning Hæfniskröfur: - Gott vald á íslensku og ensku. Öll frekari tungumála kunnátta er kostur - Stjórnunar- og skipulagshæfileikar - Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum - Rík þjónustulund, sveigjanleiki og geta til að starfa undir álagi - Útsjónasemi, viðskiptavit og metnaður - Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi Umsóknarfrestur er til 1. september 2006. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Fosshótel Reykholt er menningartengt ferðamannahótel sem byggir á þríþættu þema: norrænni goðafræði, íslenskum bókmenntum og klassískri tónlist. Hótelið var nýlega enduropnað eftir víðtækar breytingar á húsnæðinu. Einnig er starfrækt heilsulind á Fosshóteli Reykholti þar sem boðið er upp á margvísleg meðferðarherbergi og heitar laugar. Fosshótel er næststærsta hótelkeðja á Íslandi. Hótelin í keðjunni bjóða upp á fjölbreytt úrval af gistingu um allt land, ýmist sem sum- arhótel eða þriggja stjörnu heilsárshótel. Einkunnarorð Fosshótela eru: „Vinalegri um allt land“. Til að ná því markmiði er nauðsynlegt að hafa vingjarnalegt, þjónustulundað og fjölhæft starfsfólk í hverju starfi. Árangursrík og ánægjuleg samskipti er leiðandi stefna í öllum rekstri fyrirtækisins. Þjónustukannanir sýna að gestir Fosshótela eru almennt mjög ánægðir dvöl sína, en 96-98% gefa dvölinni góða eða ágætis einkunn. Nánari upplýsingar veitir Renato Grünenfelder, framkvæmdastjóri, í síma 562 4000 (-5) eða í gegnum tölvupóstfangið renato@fosshotel.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.