Fréttablaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 66
 16. september 2006 LAUGARDAGUR20 Hengifoss er þriðji hæsti foss landsins, 118 metra hár. Fossinn er í Hengifossá, sem á upptök sín í Hengifossárvatni á Fljótsdalsheiði. Áin fellur í Lagarfljót innanvert. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ... að Bandaríkjamaðurinnn Mitch Cohen hefur fyllt flest brauðform á einni mínútu? Hann fyllti 18 brauðform af ís á einni mínútu á Times Square í New York í sjónvarps- þættinum Good Morning America á ABC-sjónvarpsstöðinni hinn 22. júlí 2004. ... að hæstu eyjar í heimi er að finna við Orba-vatn í Tíbet? Vatnið er í 5.029 metra hæð yfir sjávarmáli. Flatarmál þess er 100 ferkílómetrar og eru fjölmargar eyjar á vatninu. ... að Titanic frá árinu 1997 er tekju- hæsta kvikmynd sögunnar? Hún er fyrsta mynd sögunnar sem miðar seldust á fyrir meira enn einn millj- arð Bandaríkjadala (um 65 milljarða króna), en alls námu tekjur af henni 119 milljörðum króna. Fyrstu tíu vikurnar halaði hún inn tekjur upp á 59,7 milljarða króna. ... að ródeókappinn Ty Murray hefur haft mestar tekjur í bransanum á starfsferlinum? Hann halaði inn 190.529.755 krónur á árunum 1989- 2002. ... að skemmtigarðurinn Landið helga er stærsti skemmtigarður veraldar með trúarlegu ívafi? Hann er á 6,07 hektara landsvæði í Orlando í Flórída. Garðurinn var opnaður 5. febrúar 2001 en hann er eftirlíking af Jerúsalem á tímabilinu frá 1450- 1466 e. Kr. ... að viðarfroskurinn (Rana sylvatica) er kulþolnasta dýr veraldar? Hann er eina dýrið í heimi sem lifir fryst- ingu, sem kemur sér vel þar sem heimkynni hans eru fyrir norðan heimskautsbaug. Hann getur lifað í nokkrar vikur þótt hann sé frosinn. Glúkósi í blóðinu safnast fyrir eins og frostlögur í helstu líffærum dýrsins og ver þau skemmdum á meðan aðrir líkamshlutar eru gaddfreðnir. ... að Bandaríkjamaðurinn Neil Arms- trong steig manna fyrstur á tunglið? Armstrong, sem var leiðangursstjóri Apollo 11, tók hin frægu skref á Kyrrðarhafinu klukkan 02:56:15 á Greenwich-tíma hinn 21. júlí 1969. Bandaríkjamaðurinn Edwin „Buzz“ Aldrin fylgdi í humátt á eftir honum út úr tunglhylkinu Erninum. Á meðan sveimaði Michael Collins yfir þeim í stjórnhylkinu Kólumbíu. ... að fyrsti hreyfimyndaleikur sem fékkst á geisladisk er Dragon´s Lair? Leikurinn er frá árinu 1983. ... að stærsti eggjabúðingstertuslag- ur átti sér stað í Þúsaldarhöllinni í Lundúnum 11. apríl árið 2000? Tuttugu manns þeyttu eggjabúðings- tertum í allar áttir á þremur mínút- um. Hálfu tonni af eggjabúðingsdufti var hrært saman við þúsund lítra af vatni í sex steypuhrærivélum til að búa til terturnar. ... að norður-afríski strúturinn (Strut- hio camelus camelus) er stærsti fugl í heimi? Karlfuglar af þessari ófleygu undirtegund hafa mælst 2,75 m á hæð og 156,5 kg að þyngd. ... að The Incredibles er tekjuhæsta teiknimynd á frumsýningardegi? Þegar frumsýningardagur The Incredibles, 5. nóvember árið 2004, var að kveldi kominn hafði hún halað inn 1.333 milljónir króna en hún var sýnd í 3.933 bíóum um öll Bandaríkin. Þar með sló hún met Shrek 2 frá 19. maí á sama ári. VISSIR ÞÚ..SJÓNARHORN H úsgagna Lagersala Krókhálsi 10simi: 557-951030 ágú-09 sep09-18 virka daga10-16 laugardag Eldhúsinnréttingar NuddstólarSpeglarRúm og margt margt fleira...Sófasett Allt að 90% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.