Fréttablaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 16. september 2006 49 Það er alltaf gaman að fá ráð- leggingar frá aðalfólkinu innan tískuheimsins, yfirhönnuðum tískuhúsanna. Þeir hafa puttann á púlsi nýjustu tísku og því ekki amalegt að fá að vita hvað þeim finnst flottast í hausttískunni. Hér fáum við stuttar og lag- góðar ráðleggingar frá snilling- unum Karl Lagerfeld, Fridu Giannini, Sophie Albou og hönn- unarteymi Cacharel tískuhúss- ins. - áp Að hætti hönnuða KARL LAGERFELD, AÐALHÖNNUÐUR CHANEL: „Ég tel að litirnir sem verða þennan vetur sé aðallega svart og hvítt en í bland við bleikt, fjólublátt og beige. Síddinn í buxum og pilsum er annað hvort mjög stutt eða mjög sítt ekkert þar á milli. Stuttir jakkar úr tweed efni verða allsráðandi. Málið er að hafa stutt yfir síðu og sítt yfir stuttu. Mörg lög af fötum á hverja konu.“ FRIDA GIANN- INI, AÐAL- HÖNNUÐUR GUCCI TÍSKU- HÚSSINS: „Ég er mjög heilluð af tískunni sem var kringum 1970, glamúr í bland við rokk og ról. Mjög kynþokkafullt. Litirnir sem verða í haust eru fjólublár og rauður í bland við súkkulaðibrúnt, svart og gullitað. Gullklútar, pelsar og litlar handtöskur verða aðalmálið í vetur ásamt stuttum kjólum og síðum karlmannlegum drögtum.“ SOPHIE ALBOU, YFIRHÖNNUÐUR HJÁ FATAMERK- INU PAUL&JOE „Ég sótti innblástur fyrir þennan vetur í tímabilið 1960 með minipils- um, A-sniðnum kjólum og hringlaga munstrum. Lit- irnar verða að mínu mati rjómahvítt, mokkabrúnt, kirsuberjarauður og blár. Eitthvað sem allar konur þurfa að eiga fyrir veturinn er hvít skyrta, það er flík sem hægt er að nota við hvað sem er í margbreytilegri tísku vetrarins. Einnig eru gull- hálsmen og ökkla- stígvél ómissandi fylgihlutir.“ INACIO RIBEIRO OG SUZANNE CLEMENTS, HÖNNUNARTEYMI CACHAREL TÍSKU- HÚSSINS: „Gullitað verður einn að aðllitum vetrarins, í öllum tónum og efnum. Kvenlegheit er í forgrunni hjá okkur þennan vet- urinn og kjólar með brúnu og rauðu blómamunstri er lykilhlutirnir í okkar línu. Gegnsæ efni eru vinsæl og gefa hugmynda- fluginu lausan tauminn sem okkur finnst skemmtilegt. Gulllituð taska er eitthvað sem allar konur ættu að fjárfesta í fyrir veturinn.“ Frönsk tískublöð halda varla vatni yfir leik- og söngkonunni Charlot- te Gainsbourg þar sem hún er alla jafna kölluð hin franska Kate Moss. Charlotte er frekar óþekkt utan Frakklands en hún er dóttir söngvarans fræga Serge Gains- bourg og Jane Birkin en hún var einnig söng- og leikkona. Jane Birkin var meira að segja svo fræg að tískuhúsið Hermés nefndi tösku eftir henni og er það best selda taska fyrirtækisins. Charlotte er með afslappaðan og þægilegan fatastíl og fatasam- setningar hennar líta út fyrir að vera áreynslulausar. Alltaf er hún þó í nýjustu tísku og ber ávallt af á rauða dreglinum þegar hún lætur sjá sig en Charlotte er ekki mikið fyrir sviðsljósið eins og foreldrar hennar. Charlotte þorir að klæðast því sem aðrir þora ekki og er því oftast með þeim fyrstu til að klæð- ast tískubólum. - áp Frönsk fegurðardís og tískufyrirmynd SVARTKLÆDD OG VOLDUG Charlotte er hér á leiðinni inn á tískusýningu í svörtum kjól með miklu pilsi og háum leðurstígvélum með miklum hæl. Á RAUÐA DREGLINUM Hér er leikkonan í Cannes í frábærum stuttum svörtum glansandi kjól með hvítt fjaðurskraut um hálsinn. GEGNSÆ Charlotte þykir með kynþokka- fyllri konum Frakklands og hikar ekki við að ýta undir það með gegnsærri blússu og svörtum dragtarbuxum. HVERSDAGSLEG Með tagl í hári og vel notuðum gallabuxum tekur Charlotte sig vel út á blaðamannafundi. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY IM A G ES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.