Fréttablaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 52
■■■■ { nýir bílar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Á GÖTUNNI >> Á GÖTUNNI >> 12 Meiningar eru deildar um hvort kalla eigi Ford Focus ST og Ford Fiesta ST sportbíla en það gildir í raun einu því það breytir engu um gæði þeirra. Til dæmis vann Ford Focus ST nýlega flokkinn „heitir hlaðbakar“ (e. Hot Hatch) hjá bílatímaritinu Auto Express og í nýlegri umsögn breska tímaritsins Autocar segir um bílinn: „Það er vélin sem ræður mestu um hvernig maður skynjar þennan bíl. Hún er svo öflug og býr yfir svo sérstök- um fimm strokka hljómi að maður næstum tekur ekki eftir því hve mjúk keyrslan er, hversu snörp s t ý r i n g i n er, hversu áreynslulaus hemlunin er og hversu mikið gripið er í kröppum beygj- um.“ Það virðist vera nokk sama hvar borið er niður, alls staðar eru ausið lofi yfir Focus ST og Fiesta ST, sem margir vilja r e y n d a r líkja við rallíbíla. Ástæðan er hversu öflugir þeir eru og liprir en Fiesta ST er 150 hestafla bíll sem vegur um 1.075 kg og tekur hröðunin frá kyrrstöðu upp í hundrað 8,4 sekúndur. Loft- aflfræðileg hönnun bílsins á eflaust sinn þátt í rallíbílasamlíkingunni enda liggur hann afar vel á vegi. Hröðun Focus ST er enn meiri, en það tekur hann 6,8 sekúndur að fara upp í hundrað. 20 ventla vélin er 225 hestafla en bíllinn er enn- fremur annálaður fyrir öryggi sitt enda fékk hann hæstu einkunn í öryggisprófi Euro NCAP. Magnaðir sportbílar frá Ford Ford Focus ST og Ford Fiesta ST eru lofaðir í hástert. Vélar (D): 2,5 l/140 hö Skiptingar: bsk (7 m.)/ssk (9 m.) 4 dyra / 7-9 sæta Árekstrarpúðar: 4 Umboð: B&L Verð frá: 3.590.000 Hyundai Starex Vélar (B): 4,2 l/350 hö Vélar (D): 3,0 l/233 hö Skiptingar: 6g (ssk) 5 dyra / 5-6-7 sæta Farangursrými: 775-2.035 l Árekstrarpúðar: 6 ESP/ASR/EDL/ABS/EBD Umboð: Hekla Verð frá: 7.990.000 Audi Q7 Vélar (B): 2,0 l/152 hö Vélar (D): 2,2 l/136 hö Skiptingar: 5-6g (bsk), 4g (ssk) 5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 586 l Árekstrarpúðar: 9 ABS með EBD (meira í dýrari týpum) Umboð: Toyota á Íslandi Verð frá: 2.980.000 Toyota Rav4 Vélar (D): 2,5 l/136 hö Skiptingar: 5 g (bsk), 4 g (ssk) 4 dyra / 5 sæta Árekstrarpúðar: 4 Umboð: Hekla Verð frá: 2.960.000 Mitsubishi L200 Vélar (D): 3,0 l/224 hö Skiptingar: 7g (ssk) 5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 500-2.050 l Árekstrarpúðar: 8+ 4ESP/ 4ETS, ABS/ASR/BAS Umboð: Askja Verð frá: 6.470.000 Mercedes Benz M-Class Vélar (B): 1,6 l/115 hö, 2,0 l/135 hö Skiptingar: bsk/ssk 5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 480-1.840 l Árekstrarpúðar: 6 Umboð: B&L Verð frá: 2.430.000 Renault Scenic Vélar (B): 5,0 l/367 hö Skiptingar: bsk/ssk 4 dyra / 4 sæta Farangursrými: 450 l Árekstrarpúðar: 6 Fjölþætt DSC kerfi Umboð: B&L Verð frá: 10.590.000 BMW 650i Subaru Lecacy Vélar (B): 2,0 l/165 hö Skiptingar: 5g (bsk), 4g (ssk) 4-5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 460-1.649 / 433 l Árekstrarpúðar: Allt að 6 Spólvörn, sítengt fjórhjóladrif Umboð: Ingvar Helgason Verð frá: 2.490.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.