Fréttablaðið - 16.09.2006, Side 52

Fréttablaðið - 16.09.2006, Side 52
■■■■ { nýir bílar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Á GÖTUNNI >> Á GÖTUNNI >> 12 Meiningar eru deildar um hvort kalla eigi Ford Focus ST og Ford Fiesta ST sportbíla en það gildir í raun einu því það breytir engu um gæði þeirra. Til dæmis vann Ford Focus ST nýlega flokkinn „heitir hlaðbakar“ (e. Hot Hatch) hjá bílatímaritinu Auto Express og í nýlegri umsögn breska tímaritsins Autocar segir um bílinn: „Það er vélin sem ræður mestu um hvernig maður skynjar þennan bíl. Hún er svo öflug og býr yfir svo sérstök- um fimm strokka hljómi að maður næstum tekur ekki eftir því hve mjúk keyrslan er, hversu snörp s t ý r i n g i n er, hversu áreynslulaus hemlunin er og hversu mikið gripið er í kröppum beygj- um.“ Það virðist vera nokk sama hvar borið er niður, alls staðar eru ausið lofi yfir Focus ST og Fiesta ST, sem margir vilja r e y n d a r líkja við rallíbíla. Ástæðan er hversu öflugir þeir eru og liprir en Fiesta ST er 150 hestafla bíll sem vegur um 1.075 kg og tekur hröðunin frá kyrrstöðu upp í hundrað 8,4 sekúndur. Loft- aflfræðileg hönnun bílsins á eflaust sinn þátt í rallíbílasamlíkingunni enda liggur hann afar vel á vegi. Hröðun Focus ST er enn meiri, en það tekur hann 6,8 sekúndur að fara upp í hundrað. 20 ventla vélin er 225 hestafla en bíllinn er enn- fremur annálaður fyrir öryggi sitt enda fékk hann hæstu einkunn í öryggisprófi Euro NCAP. Magnaðir sportbílar frá Ford Ford Focus ST og Ford Fiesta ST eru lofaðir í hástert. Vélar (D): 2,5 l/140 hö Skiptingar: bsk (7 m.)/ssk (9 m.) 4 dyra / 7-9 sæta Árekstrarpúðar: 4 Umboð: B&L Verð frá: 3.590.000 Hyundai Starex Vélar (B): 4,2 l/350 hö Vélar (D): 3,0 l/233 hö Skiptingar: 6g (ssk) 5 dyra / 5-6-7 sæta Farangursrými: 775-2.035 l Árekstrarpúðar: 6 ESP/ASR/EDL/ABS/EBD Umboð: Hekla Verð frá: 7.990.000 Audi Q7 Vélar (B): 2,0 l/152 hö Vélar (D): 2,2 l/136 hö Skiptingar: 5-6g (bsk), 4g (ssk) 5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 586 l Árekstrarpúðar: 9 ABS með EBD (meira í dýrari týpum) Umboð: Toyota á Íslandi Verð frá: 2.980.000 Toyota Rav4 Vélar (D): 2,5 l/136 hö Skiptingar: 5 g (bsk), 4 g (ssk) 4 dyra / 5 sæta Árekstrarpúðar: 4 Umboð: Hekla Verð frá: 2.960.000 Mitsubishi L200 Vélar (D): 3,0 l/224 hö Skiptingar: 7g (ssk) 5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 500-2.050 l Árekstrarpúðar: 8+ 4ESP/ 4ETS, ABS/ASR/BAS Umboð: Askja Verð frá: 6.470.000 Mercedes Benz M-Class Vélar (B): 1,6 l/115 hö, 2,0 l/135 hö Skiptingar: bsk/ssk 5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 480-1.840 l Árekstrarpúðar: 6 Umboð: B&L Verð frá: 2.430.000 Renault Scenic Vélar (B): 5,0 l/367 hö Skiptingar: bsk/ssk 4 dyra / 4 sæta Farangursrými: 450 l Árekstrarpúðar: 6 Fjölþætt DSC kerfi Umboð: B&L Verð frá: 10.590.000 BMW 650i Subaru Lecacy Vélar (B): 2,0 l/165 hö Skiptingar: 5g (bsk), 4g (ssk) 4-5 dyra / 5 sæta Farangursrými: 460-1.649 / 433 l Árekstrarpúðar: Allt að 6 Spólvörn, sítengt fjórhjóladrif Umboð: Ingvar Helgason Verð frá: 2.490.000

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.